Fréttir

  Keflavík sigraði Snæfell, 67-61, í öðrum leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Keflavík því komið... 20.apr.2017  23:27
Keflavík tók stórt skref að íslandsmeistaratitlinum með góðum sigri á Snæfell í Keflavík í kvöld.... 20.apr.2017  20:50
  Keflavík tekur á móti Snæfell í öðrum leik úrsliteinvígis liðanna í TM Höllinni kl. 19:15 í... 20.apr.2017  14:51
  Snæfell og Keflavík mætast í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi Dominos deildar kvenna í kvöld.... 20.apr.2017  11:31
  Þrír leikir fóru fram í 16 liða úrslitum NBA deildarinnar í nótt. Öll komust heimaliðin... 20.apr.2017  10:23
  Leikmaður Stjörnunnar, Justin Shouse, gaf það út í stöðuuppfærslu Facebook fyrr í kvöld að hann hafi... 20.apr.2017  00:10
  Þjálfari Boston Celtics, Brad Stevens, hefur staðfest það við fjölmiðla að stjörnuleikmaður liðsins, Isaiah Thomas,... 19.apr.2017  20:06
Ragnar Örn Bragason hefur ákveðið að söðla um eftir þetta tímabil og yfirgefa Þór Þorlákshöfn... 19.apr.2017  18:20
  Þrír leikir fóru fram í 16 liða úrslitum NBA deildarinnar í nótt. Leikirnir allir seinni... 19.apr.2017  09:50
Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var svekktur með tapið gegn Keflavík í fyrsta leik liðanna... 19.apr.2017  00:15
Sverrir Þór Sverrisson þjálfari Keflavíkur var ánægður með sigurinn í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos deildar... 19.apr.2017  00:11
  Lykilleikmaður fyrsta leiks úrslitaeinvígis Keflavíkur og Snæfells var leikmaður Keflavíkur, Ariana Moorer. Á tæpum 39... 18.apr.2017  23:00
  Lykilleikmaður fyrsta leiks úrslitaeinvígis KR og Grindvíkur var leikmaður KR, Pavel Ermolinskij. Fór fyrir sínum... 18.apr.2017  22:27
Keflavík tók forystuna í einvígi liðsins gegn Snæfell í úrslitum Dominos deildar kvenna. Leikurinn fór... 18.apr.2017  22:11
    Leikmaður KR, Kristófer Acox, eftir sigur hans manna á Grindavík í fyrsta leik úrsliteinvígis liðanna.   Hérna... 18.apr.2017  22:03
  Leikmaður KR, Brynjar Þór Björnsson, eftir sigur hans manna á Grindavík í fyrsta leik úrsliteinvígis... 18.apr.2017  21:58
  Grindvíkingar mættu kokhraustir í DHL Höllina í kvöld eftir að hafa sópað Stjörnumönnum í sumarfrí... 18.apr.2017  21:47
  Keflavík sigraði Snæfell í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var jafn og spennandi... 18.apr.2017  21:33
Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR var ánægður með sigurinn á Grindavík í fyrsta leik úrslitaeinvígis... 18.apr.2017  21:00
Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur var fúll eftir tapið gegn KR í fyrsta leik úrslitaeinvígis Dominos... 18.apr.2017  20:39