Fréttir

{mosimage}Þeir Jóhannes Árnason og Óli Ásgeir Hermannsson eru nýráðnir þjálfarar meistaraflokks KR-kvenna.  www.kr.is/karfa greinir frá. 17.jún.2006  11:55
Liðsmenn Dallas Mavericks þurfa ekki að standa í röð á flugvöllum til að tékka sig inn fyrir flug. Í raun og veru þurfa þeir ekki gera neitt annað en að... 16.jún.2006  11:03
{mosimage}Jón Halldór Eðvaldsson er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Honum til aðstoðar með liðið verður Agnar Mar Gunnarsson. Jón er að þjálfa í fyrsta skipti í efstu deild en... 15.jún.2006  10:15
{mosimage}Ferðakostnaður KKD Hattar vegna þátttöku sinnar í Iceland Express deild karla var gífurlegur á síðustu leiktíð. Heildarferðakostnaður var á milli 3-4 milljónir króna sem er talsvert hærri upphæð en önnur... 15.jún.2006  08:48
{mosimage}Brynjar Karl, þjálfari FSu, mun halda fyrirlestur á árlegri þjálfararáðstefnu í Bretlandi dagana 8.-9. júlí n.k. Þjálfarafélag breska körfuknattleikssambandsins heldur þessa ráðstefnu árlega en það var fyrir tilstuðlan Mark Dunning,... 13.jún.2006  15:04
{mosimage}Jón Halldór Eðvaldsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, honum til aðstoðar verður Agnar Mar Gunnarsson. Gerður var tveggja ára samningur við þjálfarana. 13.jún.2006  12:28
{mosimage}Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tók í gær lokaákvörðun um að taka þátt í Evrópukeppninni næsta vetur líkt og síðustu þrjú ár. www.vf.is greinir frá. 13.jún.2006  08:12
{mosimage}Napoli beið lægri hlut fyrir Bologna í oddaleik liðanna í undanúrslitum ítölsku deildarinnar, 103-83. Jón Arnór átti góðan leik og skoraði 19 stig. Mikill hiti var meðal leikmanna og stuðningsmanna... 12.jún.2006  10:41
{mosimage}Yngvi Gunnlaugsson þjálfari U16 ára landsliðs kvenna hefur valið 24 manna hópinn sem taka mun þátt í undirbúningi fyrir Evrópukeppnina sem fram fer í Finnlandi í ágúst. 09.jún.2006  23:44
{mosimage}Landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson er nú í miðri úrslitakeppninni á Ítalíu með liði sínu Carpisa Napoli og eru þeir komnir í undanúrslit og leika þar á móti Bologna. Staðan í... 03.jún.2006  08:45
{mosimage}Svo gæti farið að landsliðmaðurinn Hlynur Bæringsson myndi leika á Íslandi á næstu leiktíð en hann sagði í stuttu spjalli við Karfan.is að hann myndi ekki leika með Woon!Aris í... 03.jún.2006  08:05
{mosimage}Félagar í Körfuknattleiksdómarafélagi Íslands samþykktu á nýafstöðnu dómaraþingi að setja sér siðareglur. www.kkdi.is greinir frá 02.jún.2006  12:16
{mosimage}Óvíst er hvort Ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS í IE-deild kvenna, verði með liðið á næstu leiktíð. Ívar sem starfað hefur um árabil við körfubolta sagði við Karfan.is að nú væri... 02.jún.2006  09:56
{mosimage}(Jeff LaMere)Bandarískur hákskólaboltaþjálfari er á leiðinni til Íslands til að taka þátt í körfuboltabúðum Ágústs Björgvinssonar í næstu viku. 30.maí.2006  12:22
{mosimage}(Brynjar Björnsson með Norðurlandameistaratitilinn) Íslenski unglingalandsliðshópurinn sem var á NM er nú kominn heim, eftir sex daga veru í Svíaríki. Hópurinn stóð sig með mikilli prýði og var landi og þjóð... 30.maí.2006  10:19
{mosimage}(Snorri Örn, KR, einn af burðarásum í U 16 ára liðinu er hér með boltann) 16 ára lið karla tryggði sér þriðja sætið á Norðurlandamótinu með 76-72 sigri á Norðmönnum í dag. Strákarnir... 28.maí.2006  15:17
{mosimage}Stelpurnar í 18 ára liðinu náðu ekki að endurtaka leikinn frá því fyrir tveimur árum og tryggja sér Norðurlandameistaratitilinn. Liðið tapaði með 15 stigum fyrir Svíum, 64-79, í úrslitaleiknum í... 28.maí.2006  14:41
{mosimage}(Brynjar Björnsson í leik með KR, hann var stigahæstur í íslenska liðinu í dag) Íslenska U 18 karlalandsliðið varð Norðurlandameistari í morgun er þeir lögðu Svíþjóð í úrslitaleiknum 82-69. Glæsilegur árangur... 28.maí.2006  10:58
{mosimage}Karlaliðin unnu og töpuðu síðustu leikjum íslensku liðanna í riðlakeppni Norðurlandamóts unglinga sem lauk í Stokkhólmi. Framundan er úrslitadagur mótsins á morgun þar sem 18 ára lið karla og kvenna... 27.maí.2006  17:19
{mosimage}(Þröstur keyrir að körfunni með U 18 liðinu)U 18 ára og U 16 ára lið Íslands unnu í dag góða sigra á Dönum. U 18 ára liðið hafði betur í... 26.maí.2006  13:50