Fréttir

13:02 {mosimage}   Landsliðsskotbakvörðurinn Magnús Gunnarsson vílaði það ekki fyrir sér að salla niður þremur vítum í röð og þannig tryggja nokkurn veginn sigur Keflavíkur gegn Skallagrím í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar í gær.... 06.okt.2006  11:04
11:59 {mosimage}Eldur Ólafsson hefur ákveðið að skipta yfir í Hamar/selfoss, Eldur hefur verið meiddur síðustu tvö ár og því lítið spreytt sig í meistaraflokk KR.    06.okt.2006  09:59
10:19Philadelphia 76’ers töpuðu í gær 104-99 fyrir Winterthur FC Barcelona, sem er hluti af Evróputúr margra annarra NBA liða. Er þetta aðeins í þriðja skipti í sögunni sem að útlenskt... 06.okt.2006  08:24
00:58 {mosimage}  Njarðvíkingar og KR skiptust á því að skora og hafa forystu í síðari undanúrslitaviðureign kvöldins í Laugardalshöll. Að lokum voru það Íslandsmeistararnir frá Njarðvík sem höfðu sigur 102-95 og mæta... 05.okt.2006  22:53
00:10 {mosimage}Jermaine Williams gerði 24 stig og tók 14 fráköst fyrir Keflvíkinga er þeir rétt mörðu Skallagrím 88-81 í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar í Laugardalshöll. Skallagrímsmenn leiddu í hálfleik 45-40 en Keflvíkingar... 05.okt.2006  22:10
22:54 {mosimage} (Hjörtur Einarsson kom sterkur inn í Njarðvíkurliðið í kvöld)  Það verða Njarðvík og Keflavík sem leika til úrslita í Powerade bikarkeppninni á laugardag. Njarðvíkingar voru rétt í þessu að leggja KR... 05.okt.2006  20:55
21:52 {mosimage}  Jeb Ivey kom Njarðvíkingumí 47-45 rétt áður en flautað var til hálfleiks í leik KR og Njarðvíkinga sem fram fer í Laugardalshöll. Keflvíkingar hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitaleiknum... 05.okt.2006  19:50
20:42 {mosimage}  Keflvíkingar voru rétt í þessu að tryggja sér sæti í úrslitaleik Powerade bikarsins með sigri á Skallagrím í Laugardalshöll. Lokatölur leiksins voru 88-81 Keflvíkingum í vil.  05.okt.2006  18:44
19:57 {mosimage}Skallagrímur hefur yfir 45-40 gegn Keflavík þegar flautað er til hálfleiks í viðureign liðanna í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar.   05.okt.2006  17:55
16:17 {mosimage}Fjögurra liða úrslit í karlaflokki fara fram í Laugardalshöll í kvöld í Powerade bikarkeppninni. Í fyrri leik kvöldsins mætast Keflavík og Skallagrímur kl. 19 en í síðari viðureigninni mætast Njarðvík... 05.okt.2006  14:19
16:03 {mosimage}Ingi Gunnarsson, einn af brautryðjendum körfuknattleiksíþróttarinnar á Íslandi og flugumsjónarmaður, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 2. október 76 ára að aldri eftir nokkra sjúkralegu.  05.okt.2006  14:05
14:16 {mosimage}   Landsliðsmaðurinn Logi Gunnarsson er á leið til ToPo í Finnlandi. Logi gerði eins árs samning við liðið í gærkvöldi og heldur til Finnlands á morgun. Keppni í finnsku úrvalsdeildinni er... 05.okt.2006  12:18
09:59 {mosimage}   Íslandsmeistarar Njarðvíkur hafa gert eins árs samning við serbneska miðherjann Igor Beljanski sem lék með Snæfellingum í fyrra. Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkinga, segir að þegar bakverðirnir Guðmundur Jónsson og... 05.okt.2006  08:01
16:18 {mosimage}Besti körfuknattleiksmaður Þjóðverja, Dirk Nowitzki, hefur gagnrýnt suma af yngri leikmönnum Þýskalands að undanförnu en einnig tekið fram að hann vildi sjá þessa sömu leikmenn fá fleiri tækifæri í þýsku... 04.okt.2006  14:20
14:58 {mosimage}   Hörður Axel Vilhjálmsson segir að þjálfari hans hjá Gran Canaria á Spáni hafi gefið honum góða von um að komast inn í aðallið félagsins en Hörður hefur upp á síðkastið... 04.okt.2006  13:01
09:49 {mosimage}   Allar líkur eru á því að kvennalið Hamars/Selfoss í Iceland Expressdeildinni í körfuknattleik eigi eftir að eiga erfitt uppdráttar í vetur. Nýliðarnir í deildinni mættu Grindavík í gær í 8-liða... 04.okt.2006  07:53
09:43 {mosimage}KR hefur samið við leikmann að nafni Peter Thomas Heizer fyrir átökin í vetur en hann mun koma mikið að þjálfun yngri flokka hjá deildinni. Peter Thomas Heizer, sem er... 04.okt.2006  07:45
17:01 {mosimage}   (Jón Arnór með ökklann í „kæli“ gegn Lúxemburg)  Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Valencia gegn Cerámica þegar lið hans tapaði 94-95 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Jón Arnór... 03.okt.2006  15:04
09:52 {mosimage}Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Powerade bikarkeppninnar í gærkvöldi. Keflavík rótburstaði KR 143-23 þar sem Margrét Kara Sturludóttir gerði 23 stig í Keflavíkurliðinu og Bryndís Guðmundsdóttir gerði 20.... 03.okt.2006  07:52
{mosimage}Á heimasíðu Hauka er tölfræði samantekt á æfingarmótinu sem var um helgina. Þar var Cindi Merrill, bandaríski bakvörðurinn hjá SISU, stigahæsti leikmaður SISU mótsins en hún skoraði 67 stig í... 02.okt.2006  23:10