Fréttir

02:24{mosimage}Skallagrímsmenn unnu góðan sigur á baráttuglöðu liði Hamars/Selfoss íkvöld. Lokatölur voru 84-65 fyrir Borgnesinga en þær tölur gefa því miðurekki alveg rétta mynd af leiknum. 30.okt.2006  01:29
02:08{mosimage}(Tim Ellis var sterkur hjá Keflavík)Keflavík vann Hauka, 96-80, í 4. umferð Iceland Express-deildar karla á sunnudagskvöld þar sem Thomas Soltau skoraði 26 stig fyrir Keflavík. Hjá Haukum var Kevin... 30.okt.2006  01:13
22:39{mosimage}(Fotsis Katsikaris)Jón Arnór Stefánsson lék ekki með Valencia í spænsku úrvalsdeildinni um helgina vegna meiðsla 29.okt.2006  21:43
22:37{mosimage}Jakob Sigurðsson skoraði 9 stig þegar lið hans Vigo heimsótti varalið Real Madrid í spænsku 2. deildinni um helgina. 29.okt.2006  21:41
22:36{mosimage}Í dönsku úrvalsdeildinni skoraði Helgi Freyr Margeirsson 2 stig fyrir Randers sem tapaði á heimavelli fyrir AaB 73-75. 29.okt.2006  21:39
22:35Gran Canaria sem Hörður Axel Vilhjálmsson leikur með tók á móti Getafe Beta í spænsku 3. deildinni um helgina og tapaði 96-103. Hörður skoraði 8 stig. 29.okt.2006  21:38
22:34{mosimage}Basket-Club-Boncourt sem Helgi Már Magnússon leikur með í svissnesku úrvalsdeildinni tapaði enn einum leiknum um helgina þegar liðið heimsótti BBC Monthey, 80-82. 29.okt.2006  21:37
22:32{mosimage}Pavel Ermolinskij var á skýrslu hjá Unicaja í spænsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Gran Canaria Grupo Dunas og sigraði 62-45. 29.okt.2006  21:35
22:30Mirko Virijevic vill eflaust gleyma leik sínum með Chemnitz 99 gegn KICKZ Munchen Basket í þýsku 2. Bundesliga sud um helgina sem fyrst. Mirko lék í rúmar 4 mínúturo og... 29.okt.2006  21:34
22:31Darrell Lewis var næst stigahæstur hjá AO Sporting sem sigraði Iraklsi á heimavelli í grísku 2. deildinni um helgina. Darrell skoraði 18 stig og hitti úr 4 af 6 þriggja... 29.okt.2006  21:34
22:30Kevin Grandberg og lærisveinar töpuðu á heimavelli gegn Roskilde í dönsku 1. deildinni um helgina 58-77 og hafa nú tapað 4 af 5 fyrstu leikjum sínum. 29.okt.2006  21:33
22:20IE-karlaKeflavík – Haukar 96-80Tindastóll – Njarðvík 82-91KR – Fjölnir 93-67Skallagríur – Hamar/Selfoss 85-69IE-kvennaHaukar – Hamar/Selfoss 106-53 29.okt.2006  21:23
16:58{mosimage}Í kvöld eru 4 leikir í IE-deild karla og 1 í IE-deild kvenna. 29.okt.2006  16:02
18:14 {mosimage}  Pavel Ermolinskij lék ekki með Axarquia í LEB2 deildinni í gær þar sem hann var meðaðalliði sínu, Unicaja, í Ísreal en liðið lék þar í Euroleague á fimmtudag.    28.okt.2006  16:15
06:00{mosimage}Á laugardag og sunnudag er leikið í Iceland Express-deild karla og kvenna og í 2. deild kvenna. 27.okt.2006  23:03
23:53{mosimage}Tindastóll vann góðan sigur á ÍR í kvöld, 78-94, í Seljaskóla. Hjá Tindastól skoraði Lamar Karim manna mest eða 29 stig og hjá ÍR skoraði La M. Owen 28 stig.... 27.okt.2006  21:56
23:35{mosimage}Fjölnir vann Keflavík í kvöld í framlengdum leik, 110-108. Tim Ellis tryggði Keflavík framlengingu með tveimur vítaskotum. Í framlengingunni reyndist Fjölnir sterkari og uppskáru sigur. 27.okt.2006  21:39
23:18{mosimage}ToPo Helsinki með Loga Gunnarsson innanborðs tók á móti toppliði finnskuúrvalsdeildarinnar, Joensuun Kataja í kvöld og tapaði 83-105. 27.okt.2006  21:22
12:52{mosimage}Sigurður Þorvaldsson, landsliðsmaður, var besti maður Snæfells í sigri liðsins á Haukum í gærkvöldi. Karfan.is spjallaði við hann eftir leikinn og sagði hann að liðið væri á réttri leið undir... 27.okt.2006  10:56
10:48{mosimage}(Brynjar Björn skoraði grimmt fyrir KR í gær)Borgnesingar nældu í sín fyrstu stig í gær er þeir höfðu betur gegn KR 81-88 í DHL-Höllinni í Vesturbænum. Þetta var jafnframt fyrsti... 27.okt.2006  08:53