Fréttir

16:51 {mosimage}  Atari Parker var bara nokkuð hress eftir ósigur Hamars gegn Grindavík í gær en Parker átti góðan leik og gerði 25 stig, tók 21 frákast og gaf 8 stoðsendingar í... 22.okt.2006  14:49
16:26 {mosimage}  Keflavík gerði fyrstu átta stigin gegn Breiðablik í gær en Blikar náðu að minnka muninn í 10-4 en eftir það stungu Keflavíkurkonur af. Eftir hverja skoraða körfu pressaði Keflavík á... 22.okt.2006  14:26
16:05 {mosimage}Snemma var ljóst í hvað stefndi í leik Hauka og ÍS sem var annar leikurinn á dagskrá í fyrstu umferð Iceland Express deildar kvenna í Röstinni í Grindavík í gær.... 22.okt.2006  14:06
15:46 {mosimage}Viðureign Grindavíkur og Hamars í gær var opnunarleikur Icleand Express deildar kvenna en öll fyrsta umferðin fór fram í Röstinni í Grindavík. Óhætt er að segja að nýliðar Hamars hafi... 22.okt.2006  13:43
01:53{mosimage}Logi Gunnarsson og félagar í ToPo heimsóttu Team Componenta á laugardag og töpuðu 83-96. 21.okt.2006  23:56
01:52{mosimage}Jakob Sigurðsson og félagar hans í Vigo í LEB2 deildinni á Spáni, halda áfram aðtapa, á föstudagskvöld töpuðu þeir fyrir Provincia de Palencia á heimavelli 72-87. 21.okt.2006  23:55
01:51Mirko Virijevic skoraði 18 stig þegar lið hans Chemnitz sigraði Erdgas Ehningen/Urspringschule 95-75 í 2. Bundesliga á laugardag, auk þess hirti Mirko 9 fráköst. 21.okt.2006  23:53
01:50Kevin Grandberg og lærisveinar hans í Glostrup héldu til Jótlands og heimsóttu háskólaliðið AUS í Árósum. Ekki höfðu þeir erindi sem erfiði þar sem þeir steinlágu 76-104. 21.okt.2006  23:52
19:39 {mosimage}Fyrstu umferð í Icleand Express deild kvenna er lokið en öll fyrsta umferðin var leikin í Grindavík í dag. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Grindavíkur og nýliða Hamars frá Hveragerði.... 21.okt.2006  17:42
13:04{mosimage}(Sigurður í leik á Greifa- og KBbankamótinu)Á fimmtudagskvöldið þegar Haukar tóku á móti Tindastól var Sigurður Þór Einarsson hetja Haukamanna. Hann skoraði þriggja-stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir af... 21.okt.2006  11:08
02:13 {mosimage}Nýráðinn þjálfari KR-inga, Benedikt Guðmundsson, var nokkuð sáttur í leikslok en hann man ekki eftir því að hafa fengið aðra eins frákastaútreið og Snæfellingar veittu KR í kvöld.  21.okt.2006  00:13
02:01 {mosimage}Þegar Snæfellingar þurftu mest á því að halda steig Jón Ólafur Jónsson upp og gerði mikilvægar körfur fyrir sína menn. Jón þurfti samt að fylgjast með síðustu mínútum leiksins af... 21.okt.2006  00:02
01:39 {mosimage}(Hlynur og Fannar börðust af krafti í DHL-höllinni) Spennan var enn og aftur í algleymingi í Iceland Express deild karla í kvöld en þessi fyrsta umferð hefur ekki svikið nokkurn körfuknattleiksáhugamann. Hver... 20.okt.2006  23:30
00:09{mosimage}(Öll liðin leika í Grindavík)1. umferð í Iceland Express-deild kvenna hefst á laugardag og eru allir leikirnir í Grindavík. Opnunarleikurinn er viðureign Grindavíkur og nýliða H/S og hefst leikurinn kl.... 20.okt.2006  22:13
13:06 {mosimage} (Pálmi verður í eldlínunni í kvöld með KR)   Fyrsta umferð Iceland Express deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum. Leikur kvöldsins er vafalaust viðureign KR og Snæfell en þessi lið... 20.okt.2006  11:09
11:27{mosimage}(Powerade-meistarar 2006)Samkvæmt spá Karfan.is munu Haukar enda sem sigurvegarar í Iceland Express-deild kvenna en þær eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Ágúst Björgvinsson er að stjórna liðinu 3 árið í röð og nú... 20.okt.2006  09:31
11:04{mosimage}(María Ben verður í lykilhlutverki hjá Keflavík í vetur)Í spá Karfan.is var Keflavík og Grindavík jöfn að stigum í 2. og 3. sæti. Það þýðir að innbyrðis viðureignir muni skera... 20.okt.2006  09:08
10:59{mosimage}(Hildur verður að leiða hið unga lið Grindavíkur)Í spá Karfan.is var Keflavík og Grindavík jöfn að stigum í 2. og 3. sæti. Það þýðir að innbyrðis viðureignir muni skera úr... 20.okt.2006  09:03
10:43{mosimage}(ÍS hefur bikarmeistaratitil að verja)Bikarmeistarar ÍS er spáð 4. sæti af spekingum Karfan.is en þær hafa einmitt lent í því sæti í 1. deild kvenna undanfarin 2 tímabil. ÍS hefur... 20.okt.2006  08:46
02:30{mosimage}(Roni Leimu var stigahæstur hjá Haukum með 24 stig)Haukar unnu Tindastól í 1. umferð Iceland Express-deildarinnar með 1 stigi, 89-88, í gærkvöldi þar sem Sigurður Þór Einarsson skoraði sigurkörfu leiksins.... 20.okt.2006  00:34