Fréttir

{mosimage}Stelpurnar í 16 ára og 18 ára liðunum eru á leiðinni í Evrópukeppni á næstu vikum og því fylgir mikill kostnaður ekki bara fyrir Körfuknattleikssambandið heldur einnig fyrir leikmennina sjálfa.... 06.júl.2006  13:46
Nú um helgina urðu körfuknattleikslið Icelandair Evrópumeistarar flugfélaga. Fjögurra liða úrslit voru haldin núna um helgina í Varsjá í Póllandi. Liðin fjögur sem léku voru Iberia (Spánn), TAP (Portúgal) og... 02.júl.2006  19:10
{mosimage}KR hefur gert eins árs samning við serbneska leikmanninn Nikola Tutus og mun hann leika með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Benedikt Guðmundsson sá leikmanninn spila í vor og telur... 29.jún.2006  11:04
{mosimage}A-landslið karla vann 20 ára landsliðið með tíu stiga mun, 88-78, í æfingaleik liðanna í íþróttahúsi Kennaraháskóla Íslands í gærkvöldi. Staðan var 44-43 fyrir A-liðið í hálfleik. Logi Gunnarsson skoraði... 28.jún.2006  08:36
{mosimage}Íslensku FIBA dómararnir fjórir fengu allir tilnefningar frá FIBA á leiki í Evrópukeppninni næsta haust, þar af þrjár tilnefningar í A-deild. 28.jún.2006  08:14
{mosimage}Yngvi Gunnlaugsson þjálfari U 16 ára landsliðs kvenna hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á EM U-16 ára landsliða í Jyväskyla í Finnlandi 2. ágúst -13. ágúst 2006. www.kki.is greinir... 27.jún.2006  09:34
{mosimage}Hreggviður Magnússon hefur gert tveggja ára samning við ÍR, sitt gamla félag, en Hreggviður var einn af burðarásum Centre College í Danville í Kentucky síðustu þrjú ár. 25.jún.2006  11:04
{mosimage}(Dwyane Wade sprautar vatni á Miamiaðdáendur til að kæla þá niður í hitanum í gær) Um 250 þúsund manns fögnuðu NBA meistaratitlinum með Miami Heat á götum Miami í gær þar sem... 24.jún.2006  09:30
{mosimage}Fjölnismaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er á leið í atvinnumennskuna en hann hefur gert eins árs samning við spænska liðið Gran Canaria. Hörður vakti mikla athygli á Norðurlandamótinu í Svíþjóð fyrir... 23.jún.2006  10:28
{mosimage}(Guðlaugur Eyjólfsson)Félagarnir Helgi Jónas Guðfinnsson, Guðlaugur Eyjólfsson og Pétur Guðmundsson hafa ákveðið að leika ekki með körfuknattleiksliði Grindavíkur í Iceland Express deildinni á næstu leiktíð. Þá hefur Hjörtur Harðarson ráðið... 22.jún.2006  13:29
  Shaq og Wade....góðir vinir !Mikið er talað um nú hvort þau skipti hjá Los Angeles Lakers hafi verið góð fyrir liðið eins og þau áttu nú að vera á sínum tíma. Uppúr... 22.jún.2006  12:59
{mosimage}Helgi Már Magnússon hefur samið við Boncourt í Swiss og er samningurinn til eins árs.  Helgi Már lék síðast með Catawba háskólanum. www.kr.is/karfa greinir frá. 19.jún.2006  20:51
{mosimage}Þeir Jóhannes Árnason og Óli Ásgeir Hermannsson eru nýráðnir þjálfarar meistaraflokks KR-kvenna.  www.kr.is/karfa greinir frá. 17.jún.2006  11:55
Liðsmenn Dallas Mavericks þurfa ekki að standa í röð á flugvöllum til að tékka sig inn fyrir flug. Í raun og veru þurfa þeir ekki gera neitt annað en að... 16.jún.2006  11:03
{mosimage}Jón Halldór Eðvaldsson er nýráðinn þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik. Honum til aðstoðar með liðið verður Agnar Mar Gunnarsson. Jón er að þjálfa í fyrsta skipti í efstu deild en... 15.jún.2006  10:15
{mosimage}Ferðakostnaður KKD Hattar vegna þátttöku sinnar í Iceland Express deild karla var gífurlegur á síðustu leiktíð. Heildarferðakostnaður var á milli 3-4 milljónir króna sem er talsvert hærri upphæð en önnur... 15.jún.2006  08:48
{mosimage}Brynjar Karl, þjálfari FSu, mun halda fyrirlestur á árlegri þjálfararáðstefnu í Bretlandi dagana 8.-9. júlí n.k. Þjálfarafélag breska körfuknattleikssambandsins heldur þessa ráðstefnu árlega en það var fyrir tilstuðlan Mark Dunning,... 13.jún.2006  15:04
{mosimage}Jón Halldór Eðvaldsson verður næsti þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í körfuknattleik, honum til aðstoðar verður Agnar Mar Gunnarsson. Gerður var tveggja ára samningur við þjálfarana. 13.jún.2006  12:28
{mosimage}Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur tók í gær lokaákvörðun um að taka þátt í Evrópukeppninni næsta vetur líkt og síðustu þrjú ár. www.vf.is greinir frá. 13.jún.2006  08:12
{mosimage}Napoli beið lægri hlut fyrir Bologna í oddaleik liðanna í undanúrslitum ítölsku deildarinnar, 103-83. Jón Arnór átti góðan leik og skoraði 19 stig. Mikill hiti var meðal leikmanna og stuðningsmanna... 12.jún.2006  10:41