Fréttir

23:15{mosimage}Vologda sem Alexander Ermolinskij þjálfar í rússnesku kvennaúrvalsdeildinni sigraði Dynamo Moskvu á heimavelli í kvöld 76-60. 03.nóv.2006  22:19
14:36{mosimage}Í kvöld mun Breiðablik vera með tvo leiki í beinni á netinu. 03.nóv.2006  13:40
14:31{mosimage}(Eric Campbell - Le Mans)Eric Campbell, leikmaður Le Mans í Frakklandi, var besti leikmaður 2. leikviku í Euroleague. Hann fékk 32 í einkunn, hann skoraði 27 stig þar sem hann... 03.nóv.2006  13:35
14:19{mosimage}(Tim Ellis)Keflavík vann öruggan, 68-107, sigur á Þór Þ. í gærkvöldi. Hjá Keflavík var Tim Ellis atkvæðamestur með 28 stig og Thomas Soltau skoraði 24. Hjá Þór Þ. var Damon... 03.nóv.2006  13:23
14:14{mosimage}Tveir leikir voru í NBA-deildinni í nótt. San Antonio vann Dallas á útivelli 91-97 þar sem Tony Parker skoraði 19 stig fyrir gestina og Dirk Nowitzki skoraði 21 fyrir heimamenn.... 03.nóv.2006  13:18
10:05{mosimage}Chicago Bulls spila fyrsta heimaleik sinn í kvöld. Eins og venja er í NBA er kynning liðanna öll hin glæsilegasta. Chicago hefur fengið Wachowski-bræður til að gera kynningu liðsins. En... 03.nóv.2006  00:47
09:45{mosimage}Njarðvík vann nauman sigur á Grindavík í uppgjöri toppliðanna í Iceland-Expressdeild karla í körfuknattleik í kvöld, 76-73. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda, en Njarðvíkingar, sem léku... 03.nóv.2006  00:44
09:15{mosimage}Og þá er komið að toppsætinu og öruggu sæti í Iceland Express deildinni að ári. Þór Akureyri hlaut yfirburða kosningu í það sæti, var aðeins 5 stigum frá fullu húsi.... 03.nóv.2006  00:30
09:00{mosimage}Þá eru aðeins tvö sæti eftir, í 2. sæti setja spekingarnir Valsmenn. 03.nóv.2006  00:26
08:35{mosimage}Geof Kotila þjálfari Snæfels var að vonum nokkuð sáttur eftir leikinn en sagði þó að liðið væri ennþá að slípa sig saman og vonaðist til að liðið myndi smella betur... 03.nóv.2006  00:20
08:05{mosimage}Nú fer spennan að magnast, í 3. sæti samkvæmt spá spekinganna verður Breiðablik. 03.nóv.2006  00:18
07:20{mosimage}Það fór ekki á milli mála að Bárður Eyþórsson er vel virtur af stuðningsmönnum Snæfells en þegar fréttaritari Karfan.is ætlaði að ná tali af honum var vart hægt að ná... 03.nóv.2006  00:16
07:00{mosimage}Og enn telur karfan.is, spekingarnir spá því að í 4. sæti verði Fsu. 03.nóv.2006  00:11
06:30{mosimage}Í kvöld hefst keppni í 1. deild karla með tveimur leikjum. Breiðablik fær – Ármann/Þrótt í heimsókn í Smárann kl. 21.00. Þór Ak. heimsækir Stjörnuna í Ásgarði og hefst leikurinn... 03.nóv.2006  00:06
00:46{mosimage}Spánarmeistarar Unicaja Malaga, sem Pavel Ermolinskij leikur með, tapaði fyrir spænska liðinu DKV Joventut. Pavel var ekki í liðinu hjá Malaga. Bernardo Rodriquez skoraði 15 fyrir Malaga og Rudy Fernandez... 02.nóv.2006  23:50
00:22{mosimage}(Hlynur skoraði 24 fyrir Snæfell - úr leik Hauka og Snæfells)ÍR-ingar tóku á móti Snæfell í Seljaskóla í kvöld, í baráttu leik þar sem Snæfell var þó alltaf skrefinu á... 02.nóv.2006  23:32
22:00{mosimage}(Brynjar Björn spilaði vel hjá KR í kvöld)KR vann Hauka í kvöld, 78-120, örugglega. Jafnræði var með liðunum í 1. leikhluta en í 2. leikhluta stakk KR af og Haukar... 02.nóv.2006  21:04
21:49{mosimage}(Jón Guðmundsson að fá ráðleggingar hjá sjúkraþjálfara KR, Kolbrúnu Völu Jónsdóttur)Jón Guðmundsson, annar dómari í leik Hauka og KR, varð fyrir því ólani að meiðast á hásin þegar hann var að... 02.nóv.2006  20:54
21:32{mosimage}(Úr leik Hauka og KR)Haukar – KR 78-120Njarðvík – Grindavík 76-73Þór Þ. – Keflavík 68-107ÍR – Snæfell 61-74 02.nóv.2006  20:37
21:15{mosimage}Sá einstæði atburður átti sér leik Hauka og KR í IcelandExpress deild karla nú í kvöld að skipta þurfti um dómara í miðjum leik. Jón Guðmundsson annar  dómarar leiksins kenndi... 02.nóv.2006  20:19