Fréttir

8:52{mosimage}Chevakata Vologda sem Alexander Ermolinskij þjálfar lék sinn síðsta leik í riðlakeppni FIBA EuroCup kvenna. Vologda heimsótti ungverska liðið Szeged og var þetta erfiðasti leikur rússanna í riðlinum en framlengja... 14.des.2006  07:54
22:10{mosimage}Haukar töpuðu í kvöld fyrir Parma Lavezzini, 58-117, á Ásvöllum. 13.des.2006  21:13
13:02 {mosimage}Haukar leika síðasta leik sinn í evrópukeppninni í kvöld þegar ítalska liðið Parma kemur í heimsókn á Ásvelli. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Þetta verður sjötti evrópuleikur Haukaliðsins á þessu tímabil... 13.des.2006  12:07
11:16{mosimage}Á heimasíðu KKÍ kemur fram að aganefnd kom saman í gær og tók fyrir þrjú mál.  Eggert Maríusyni þjálfara Vals var vikið af velli í leik liðsins gegn Skallagrími í... 13.des.2006  10:18
09:43{mosimage}(Jóhannes Árnason)Jóhannes Árnason þjálfari KR var ekkert rosalega ánægður með sitt lið eftir kvöldið, en þær töpuðu 56-52, en sagði þó að liðið hefði spilað vel í seinni hálfleik.  Hann talaði... 13.des.2006  08:46
09:19{mosimage}(Aðalheiður átti stórleik fyrir Fjölni í gærkvöldi)Toppslagur 2.deildarinnar í körfu kvenna fór fram í Grafarvoginum í gærkvöld þegar Fjölnir tók á móti KR.  Leikurinn einkenndist af baráttu og bæði lið... 13.des.2006  08:25
9:15{mosimage}(Hamad Afagh Elslamieh leikmaður Írans)Átta liða úrslit körfuboltakeppni Asíuleikanna fóru fram í gær og var mikil spenna í leikjunum. Íranir unnu Japani nokkuð óvænt með 4 stigum en Íran hefur... 13.des.2006  08:24
8:55{mosimage}Þegar rýnt er í tölfræði má oft sjá athyglisverða hluti. Karfan.is hefur borið saman tölfræði tveggja leikmanna Hamars/Selfoss fyrir og eftir komu George Byrd til liðsins og sést þar að... 13.des.2006  07:57
8:37{mosimage}Björgvin Rúnarsson dæmdi í gærkvöldi leik Amsterdam Astronauts og franska liðsins Adecco ASVEL sem fram fór í Amsterdam. Þetta var síðasti leikur liðanna í riðlakeppni FIBA EuroCup og sigruðu gestirnir... 13.des.2006  07:38
8:30{mosimage}Heimasíða KR greinir frá því í gær að Steinar Kaldal fyrirliði liðsins síðustu tvö tímabil mun hefja æfingar með liðinu eftir helgi. Eins og áður hefur komið fram hefur Gunnar... 13.des.2006  07:32
23:29{mosimage}Jerry Sloan, þjálfari Utah Jazz í NBA deildinni, komst í gær í sannkallaðan úrvalshóp þjálfara þegar lið hans burstaði Dallas á heimavelli sínum í Salt Lake City. Þetta var þúsundasti... 12.des.2006  22:30
23:22{mosimage}Fjölnir vann KR 56-52 í toppslag 2. deildar kvenna í kvöld. Með sigrinum sitja Fjölnisstelpur einar á toppnum með 14 stig eftir 7 leiki.Nánar verður fjallað um leikinn síðar ...... 12.des.2006  22:23
23:17{mosimage}Framherjinn Paul Pierce hjá Boston Celtics var nálægt því að komast í heimsfréttirnar í gær þegar hann kastaði sér á eftir bolta inn í áhorfendastæðin á leik New York og... 12.des.2006  22:18
23:05{mosimage}Þá er 16 liða úrslitum lokið og ljóst hvaða lið verða í skálinni þegar dregið verður í 8 liða úrslit Lýsingarbikars karla og kvenna. Síðustu leikirnir í 16-liða úrslitum voru... 12.des.2006  22:07
Eins og flestir kannski vita þá hefur helsta stjarna Philadelphia 76’ers farið fram á skilnað við félagið vegna lélegs gengi og beðið um félagsskipti.   12.des.2006  17:13
17:15{mosimage}Eitt er víst með framtíð Allen Iverson, hann fer í annað lið. Fréttamiðlar vestanhafs eru stútfullir af fréttum um framtíð Iverson og þessa stundina er Golden State talinn líklegasti áfangastaðurinn.... 12.des.2006  16:15
17:04{mosimage}(Bryndís Arnardóttir - Fjölni)Í kvöld mætast Fjölnir og KR í Rimaskóla í 2. deild kvenna og hefst leikurinn kl. 19:15. Bæði þessi lið eru ósigruð í vetur og eru efst... 12.des.2006  16:05
16:41 {mosimage}Í kvöld ræðst það hvaða tvö lið verða síðust inn í átta liða úrslit Lýsingarbikarsins í karlaflokki. Kl. 19:15 mætast Fsu og Mostri á Selfossi og Hvíti Riddarinn tekur á... 12.des.2006  15:47
16:35 {mosimage}Einu reynslumesta byrjunarliði sögunnar var stillt upp í B-liði Keflavíkur sem mætti bikarmeisturum Grindavíkur í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar í fyrrakvöld. Í liðinu voru þeir Jón Kr. Gíslason, Falur Harðarson,... 12.des.2006  15:40
13:55{mosimage}Það er heldur betur körfuboltaveisla á Eurosport2 í dag. Nú klukkan 16:45 verða sýnd helstu atriðin úr spænsku deildinni um helgina og strax á eftir er þáttur um Euroleague. Klukkan... 12.des.2006  12:56