Fréttir

10:13{mosimage}Orðaskak lykilmanna og þjálfara, spennan magnastÁ föstudag verður sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu í Keflavík þegar Bikarmeistarar Keflavíkur í knattspyrnu mæta deildarmeisturum Keflavíkur í körfuknattleik. Já, liðin mætast á parketinu í... 07.feb.2007  09:18
09:07 {mosimage}Tracy McGrady fór á kostum í nótt þegar Houston Rockets marði nauman sigur á Memphis Grizzlies 98-90. McGrady gerði 33 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 6 fráköst fyrir Rockets... 07.feb.2007  08:09
20:56 {mosimage}Leikur Memphis Grizzlies og Houston Rockets verður sýndur beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni klukkan eitt eftir miðnætti í nótt. Hér er á ferðinni leikur tveggja liða með mjög ólíkan leikstíl... 06.feb.2007  19:58
18:24 {mosimage} (Þennan kauða þarf vart að kynna)  Dómnefndin í troðslukeppninni í stjörnuleiknum í NBA þann 17. febrúar næstkomandi verða engir smákallar og ef til vill betri troðarar en sjálfir keppendurnir. Í gærkvöldi... 06.feb.2007  17:25
18:18 {mosimage}  Á vef Víkurfrétta er liður sem ber nafnið ,,gamla myndin” þar sem hinir ýmsu Suðurnesjamenn eru teknir spjalli og með fylgir af þeim gömul mynd og í þessu tiltekna viðtali... 06.feb.2007  17:16
17:49 {mosimage} (Þessum herramönnum leiðist ekki í dómgæslunni)  Um næstu helgi mun KKÍ halda dómaranámskeið á Akureyri. Frítt verður á námskeiðið og munu þeir þátttakendur sem að standast það fá dómararéttindi.   06.feb.2007  16:51
14:37 {mosimage}  Logi Gunnarsson gerði 9 stig fyrir ToPo Helsinki á mánudagskvöld þegar liðið lagði næst efsta lið deildarinnar, Espoon Honka, 63-72 á útivelli. Sigurinn var afar mikilvægur því ToPo keppir nú... 06.feb.2007  13:38
11:55{mosimage}Dregið var í riðla í 16 liða úrslitum Euroleague í gær. Unicaja sem Pavel Ermolinskij leikur með lent í riðli með Dynamo Moskvu, Benetton Treviso og Aris TT Bank 06.feb.2007  10:59
Í 1 á 1 þetta skiptið var hin litríki þjálfari KR tekinn á beinið. Hann uppljóstraði þar að Dalalíf og Nýtt líf eru einu af hans uppáhalds myndum og þykir... 06.feb.2007  10:55
Fullt nafn: Benedikt Rúnar GuðmundssonAldur: Rúmlega 30Félag: KRHjúskaparstaða: Í sambúð og 3ja barna faðirHappatala: 11  Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar?Byrjaði 10 eða 11 ára í MB... 06.feb.2007  10:49
12:20 {mosimage}  (Gunnar á meðan hann var á mála hjá KR)  Keflvíkingurinn Gunnar Hafsteinn Stefánsson er orðinn löglegur með körfuknattleiksliði Hauka í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Fyrir þessa leiktíð sagði Gunnar skilið... 06.feb.2007  10:44
11:27 {mosimage}  Í sumar tóku strákarnir í U-90 þátt í evrópukeppni yngri landsliða á Spáni.  Í lok mótsins fóru þeir á úrslitaleikinn þar sem Rússland og Spánn mættust.  Leikurinn var mjög sögulegur... 06.feb.2007  10:28
10:42 {mosimage}  Utah Jazz hafði nauman 100-95 sigur á Chicago Bulls í NBA deildinni í nótt þar sem Mehmet Okur hélt áfram að láta ljós sitt skína í fjarveru Carlos Boozers. Okur... 06.feb.2007  09:43
09:36 {mosimage} (Tamara átti enn einn stórleikinn)  Grindavíkurkonur gerðu góða ferð í höfðuborgina í gær er þær lögðu Stúdínur að velli 47-67 í Íþróttahúsi Kennaraháskólans. Tamara Bowie fór á kostum í gær með... 06.feb.2007  08:38
6:51Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa forráðamenn kvennaliðs Hamars í körfubolta skipt um þjálfara. Andri Kristinsson var látinn fara og Ari Gunnarsson, aðstoðarþjálfari karlaliðs Hamars/Selfoss, ráðinn í hans stað. 06.feb.2007  05:54
19:45 {mosimage} Grant Hill, leikmaður Orlando Magic í NBA deildinni, verður frá keppni í um 2 vikur vegna tognunar í hné. Hill tognaði sl. miðvikudag í leik gegn Milwaukee Bucks en hann... 05.feb.2007  14:04
14:55{mosimage}Nú í seinni tíð hefur lítil endurnýjun orðið á þjálfara flóru Iceland Expressdeildarinnar. Einn og einn nýr hefur þó læðst inn og örsjaldan koma útlendingar til þess eins að þjálfa... 05.feb.2007  14:00
13:52 {mosimage}  Í kvöld lýkur 15. umferð í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik þegar Grindavík heimsækir ÍS í Íþróttahús Kennaraháskólans í Reykjavík. Leikurinn hefst kl. 19:15.  05.feb.2007  12:53
11:56{mosimage}Pavel Ermolinskij fékk tækifæri með Unicaja (11-9) þegar liðið heimsótti Bruesa GBC í gær. Pavel lék 1 og hálfa mínútu í 86-67 sigri Unicaja sem er í 5. sæti ACB... 05.feb.2007  10:59
11:55 {mosimage}  Níu leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Utah Jazz og Chicago Bulls sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 02:00 eftir miðnætti í nótt.... 05.feb.2007  10:56