Fréttir

21:51{mosimage}Logi Gunnarsson lék ekki með ToPo (20-16) í kvöld þegar liðið sigraði UU-Korihait á útivelli 88-76 en hann er enn meiddur. Þá vann liðið Pussihukat um helgina 89-67. 21.feb.2007  21:00
21:14{mosimage}(Serbinn Milutin Aleksic leikmaður EKA AEL frá Kýpur hefur verið að standa sig vel með liði sínu) Sextán liða úrslitum FIBA EuroCup lauk í gær og var nokkuð ljóst fyrir síðustu... 21.feb.2007  20:18
16:51 {mosimage}  Veglegt myndasafn frá bikardegi ÍR-inga er komin inn á heimasíðu félagsins. Myndirnar spanna allan daginn frá því stuðningsmenn söfnuðust saman og undirbjuggu sig fyrir átökin fram að hátíðarhöldunum um kvöldið... 21.feb.2007  15:52
{mosimage}Bikarkeppni - Meistaraflokkur karla  1964-1965: Ármann1965-1966: KR1966-1967: KR 1969-1970: KR 1970-1971: KR1971-1972: KR 1972-1973: KR1973-1974: KR 1974-1975: Ármann 1975-1976: Ármann 1976-1977: KR 1977-1978: ÍS 1978-1979: KR 1979-1980: Valur 1980-1981: Valur 1981-1982: Fram... 21.feb.2007  15:17
15:20 {mosimage}  Körfuboltahetjan Guðmundur Bragason ræðir við Víkurfréttir um meðfylgjandi mynd í liðnum gamla myndin:  Guðmundur Bragason var fyrirliði Grindavíkur þegar félagið varð í fyrsta og eina skiptið til þessa Íslandsmeistari í... 21.feb.2007  14:19
14:40 Fjölnismaðurinn góðkunni Pálmar Ragnarsson taldi það ekki eftir sér að mæta á Lýsingarbikarúrslitin þó lið hans Fjölnir væri ekki í Höllinni þessa helgina. Þó er þetta ekki einsdæmi hjá Pálmari... 21.feb.2007  13:43
14:05 {mosimage} Steve Nash körfuboltastjarna sem leikur með Phoenix Suns í NBA-deildinni segist vel geta hugsað sér að fjárfesta í enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham. Nash á breska foreldra og hefur verið aðdáandi Tottenham... 21.feb.2007  13:07
13:32 {mosimage}  Í mörg horn var að líta um síðustu helgi þegar Lýsingarbikarúrslitin fóru fram í Laugardalshöll. Einn af þeim viðburðum sem slegið var til var þjálfarafundur þar sem Geof Kotila, þjálfari... 21.feb.2007  12:29
11:40{mosimage}(Bryan Colangelo)Bryna Colangelo, framkvæmdarstjóri Toronto Raptors, býst við rólegri viku þó að fresturinn til leikmannaskipta rennur út á fimmtudag. Toronto hafa verið orðaður við leikmannaskipti í allan vetur. Toronto eru... 21.feb.2007  10:10
11:15{mosimage}(Sam Mitchell leiðbeinir T.J. Ford)Leikur dagins á NBAtv er milli Toronto og Cleveland en leikurinn hefst að miðnætti. Cleveland er í þriðja sætinu í austrinu en Toronto í því fjórða.... 21.feb.2007  10:06
11:00 {mosimage}  Stórleikur fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík í kvöld þegar Keflavíkurkonur taka á móti stöllum sínum úr Grindavík. Mikil barátta er á toppi Iceland Express deildar kvenna í körfunni og... 21.feb.2007  09:39
10:24{mosimage}(Szczerbiak hefur verið í meiðslavandræðum síðan hann kom til Boston)Gengi Boston Celtics hefur verið arfaslakt í vetur. Flest allir leikmenn liðsins hafa verið frá um tíma vegna meiðsla og er... 21.feb.2007  09:28
09:06 {mosimage}  Gilbert Arenas skoraði 38 stig þegar lið hans, Washington Wizards, vann Minnesota Timberwolbes, 112:100, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Kevin Garnett var stigahæstur Minnesotaliðinu með 26 stig. Ekkert hefur... 21.feb.2007  08:08
20:06{mosimage}Valur Old-Boys sigraði á Hraðamóti Skallagríms í Borgarnesi föstudaginn 16. febrúar sl. Alls tóku 5 lið þátt í mótinu; heimamenn í Skallagrími, Molduxar frá Sauðárkróki, Snæfell frá Stykkishólmi og Hamar/Selfoss... 20.feb.2007  19:06
19:53 {mosimage}Staður og stund liggur nú fyrir á hinu árlega golfmóti okkar körfuboltamanna. Mótið verður haldið í Borgarnesi föstudaginn 8.júní, kl. 14:00, og er frágengið að allir verða ræstir út á... 20.feb.2007  18:53
Nú hefur ný síða bæst við flóru okkar hér á Karfan.is þar sem nokkrir körfuknattleiksmenn hafa leyft okkur að birta tengla á Blog þeirra. Hægt er að skoða þá tengla... 20.feb.2007  15:12
Blogg hjá hinum ýmsu körfuknattleiksmönnum:Axel KárasonTindastóllÁrni Ragnarsson - UAH Brynjar Örn Steingrímsson HaukarGunnar Freyr Steinsson dómariHalldór Gunnar JónssonHannes Sigurbjörn Jónsson formaður KKÍHelgi Jónas Guðfinnsson - StyrktarþjálfarinnHelena Sverrisdóttir HaukarKonráð J.... 20.feb.2007  15:02
15:53 {mosimage}  New York Times greinir frá því í dag að lið New Jersey Nets sé nú ákaft að reyna að skipta leikstjórnandanum Jason Kidd í burtu frá félaginu. Blaðið heldur því... 20.feb.2007  14:56
14:37  Snorri Örn Arnaldsson var iðinn við kolann í Laugardalshöll um síðastliðna helgi þegar úrslitin í Lýsingarbikarkeppninni fóru fram. Snorri tók meðfylgjandi myndir en hann heldur einnig úti myndasíðu sem hægt... 20.feb.2007  13:29
12:36{mosimage}(Michael Redd verður ekki með í kvöld vegna meiðsla)Keppni í NBA hefst aftur í nótt eftir Stjörnuhelgina. Leikur dagins á NBAtv er viðureign Milwaukee og Detroit og hefst hún kl.... 20.feb.2007  11:43