Fréttir

22:08 {mosimage}  Val á Íþróttamanni Þórs á Akureyri fyrir keppnisárið 2006 fór fram þann 30. desember síðastliðinn. Knattspyrnumaðurinn Hlynur Birgisson hreppti hnossið en þau Hrafn Jóhannesson og Rut Sigurðardóttir voru útnefnd körfuknattleiksfólk... 03.jan.2007  21:03
21:11{mosimage}Helena Sverrisdóttir leikmaður mfl. kvenna var nú rétt í þessu valin íþróttamaður Hauka fyrir árið 2006 og er þetta jafnframt annað árið í röð sem hún hlýtur nafnbótina.  03.jan.2007  20:16
20:48{mosimage}Framherjinn Sebastian Hermenier bættist nýlega í hóp Powerade-bikarmeistara Keflavíkur. Sebastian er talinn duglegur varnarmaður og var með 12 stig og 6.5 fráköst með Binghamton Bearcats háskólanum. 03.jan.2007  19:50
20:45 {mosimage}   Pat Riley, þjálfari NBA meistara Miami Heat, þarf að taka sér frí frá þjálfun um óákveðinn tíma til að gangast undir aðgerð á hné og á mjöðm.    03.jan.2007  19:45
17:55 {mosimage}Bandaríski leikmaðurinn Steven Thomas verður ekki kærður af stjórn KKD KR en hann gerðist á dögunum sekur um ljótt brot í leik Grindavíkur og KR. Vesturbæjarveldið hafði sigur í leiknum... 03.jan.2007  16:55
13:42 {mosimage}Kjör á Íþróttamanni Grindavíkur 2006 fer fram í kvöld og hafa 12 manns verið tilnefndir að þessu sinni. Körfuknattleiksfólki Þorleifur Ólafsson, Páll Axel Vilbergsson og Jovana Stefánsdóttir hafa verið tilnefnd... 03.jan.2007  12:40
19:32 {mosimage} Pamesa Valencia lið Jóns Arnórs Stefánssonar sigraði topplið deildarinnar Real Madrid 87-79 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 41-37 heimamönnum í Valencia í vil. Jón Arnór lék í 4... 02.jan.2007  18:32
19:23 {mosimage}  (Björgvin í góðum gír)  Dómaranefnd KKÍ mun halda dómaranámskeið helgina 13. og 14. janúar næstkomandi. Námskeiðið mun verða haldið á höfuðborgarsvæðinu. 02.jan.2007  18:23
19:19{mosimage}Skorarinn mikli Allen Iverson sem nýlega gekk í raðir Denver Nuggets í NBA deildinni, mætir í kvöld sínum gömlu félögum í Philadelphia 76ers. Þetta verður eini leikur Iverson gegn Philadelphia... 02.jan.2007  18:17
13:10 {mosimage}Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn Steven Thomas gæti átt von á kæru á morgun eftir atvik sem átti sér stað í leik Grindavíkur og KR í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í... 02.jan.2007  12:10
Danski miðherjinn Thomas Soltau sem leikið hefur með Keflavík í vetur heldur heimleiðis á morgun og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir liðið. Thomas sem hefur spilað misjafnlega í... 02.jan.2007  06:50
05:30{mosimage}(Tony Allen var frábær hjá Boston í nótt)Tveir leikir voru í NBA-deildinni í nótt. Minnesota vann Charlotte 102-96 og Boston vann Portland í beinni útsendingu á NBAtv 89-81. 02.jan.2007  04:31
05:00{mosimage}(Þessi verður ekki meira notaður í vetur)Í nótt var aftur byrjað að spila með gamla leðurboltann í NBA-deildinni og nýji boltinn var settur á hilluna, a.m.k. um stund. Kevin Garnett... 02.jan.2007  03:35
17:06 {mosimage}Hinn magnaði leikmaður Grindavíkur Steven Thomas sýndi af sér óíþróttmannslega hegðun í leik Grindavíkur og KR föstudaginn 29. desember 2006 þegar að hann gaf Fannari Ólafssyni ljótt olgnbogaskot eins og... 01.jan.2007  16:05
17:00 {mosimage}Íslandsvinurinn og sá mjög umdeildi Bobby Knight hefur þjálfað körfuknattleikslið í efstu deild NCAA í 41 keppnistímabil. Sem þjálfari hafa lið hans þrisvar sinnum unnið NCAA úrslitakeppnina. Lið Bobby hafa... 01.jan.2007  15:58
{mosimage}  Karfan.is þakkar lesendum sínum samfylgdina á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar. Sjáumst hress og kát á nýja árinu og allir á völlinn!  31.des.2006  15:13
16:10 {mosimage}Körfuknattleiksmaðurinn Friðrik Erlendur Stefánsson er Íþróttamaður Reykjanesbæjar árið 2006 en val á íþróttamanni ársins fór fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík. 31.des.2006  15:09
07:00{mosimage}Karfan.is spjallaði við Geof Kotila eftir leik Snæfells og Keflavíkur í gær. Þrátt fyrir sigur var Geof ekkert of sáttur með leik sinna manna. 31.des.2006  01:35
22:49{mosimage}Nú fyrr í dag mættust Snæfell og Keflavík, í einum af toppleikjum 11. umferðar, í Stykkishólmi. Keflvíkingar telfdu fram nýjum bandarískum leikmanni Isma´il Muhammad, sem kom í stað Tim Ellis.... 30.des.2006  21:53
19:41 {mosimage} (Jóhann var stigahæstur Njarðvíkinga)  Þór Þorlákshöfn lét Íslandsmeistara Njarðvíkur hafa vel fyrir sigri sínum í Ljónagryfjunni í dag. Framlengja þurfti leik liðanna í Iceland Express deildinni en það voru Njarðvíkingar sem... 30.des.2006  18:38