Fréttir

21:51{mosimage}ToPo Helsinki (24-17) heimsótti Lappeenrannan í kvöld og beið lægri hlut 88-93 eftir sveiflukenndan fyrri hálfleik. 14.mar.2007  20:55
21:04 Breiðablik var með glæsilega beina útsendingu frá leik Blika og Hamars í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liðið myndi halda sæti sínu í Iceland... 14.mar.2007  20:03
20:55 Breiðablik er fallið í 2. deild kvenna eftir ósigur gegn Hamri 57-85 í Smáranum í Kópavogi. Leikurinn var úrslitaleikur um hvort liðið myndi halda sæti sínu í deildinni en Hamarskonur... 14.mar.2007  19:55
20:14 Bein útsending stendur nú yfir á vefsíðu Breiðabliks, www.breidablik.is og er staðan 33-48 Hamri í vil en leikurinn fer fram í Smáranum í Kópavogi. Takist Hamarskonum að hala inn sigri... 14.mar.2007  19:13
16:41{mosimage}Botnslagur Breiðabliks og Hamars í Iceland Express deild kvenna verður sýndur í beinni útsendingu á heimasíðu Breiðabliks. 14.mar.2007  15:42
16:10Dómstóll KKÍ hefur í dag kveðið upp dóm í tveimur málum. Bæði málin voru í 2. deild karla þar sem lið voru kærð fyrir að hafa notað ólöglega leikmenn.Hvíta Riddarinn... 14.mar.2007  15:11
15:22{mosimage}Jón og félagar hans hjá Roma fá erfiða andstæðinga í heimsókn á morgun í Meistaradeildinni.Tau Ceramica frá Spáni verða í Róm á morgun og verða Rómverjar að vera klárir í... 14.mar.2007  14:24
15:29 {mosimage}  Bikarhelgi yngri flokka fór fram í DHL-Höllinni um síðustu helgi þar sem Unglingaráð KR hafði veg og vanda að mótinu og þeir hjá KR sáu ekki aðeins um að koma... 14.mar.2007  14:23
13:13 {mosimage}  Síðasta umferðin í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik fer fram í kvöld og er stórleikur kvöldsins toppslagur Keflavíkur og Hauka en leikurinn fer fram í Sláturhúsinu í Keflavík. Allir... 14.mar.2007  12:13
12:10{mosimage}(Græni liturinn fer Ben Wallace vel)Chicago Bulls skörtuðu nýjum litum í nótt þegar þeir fengu Boston Celtics í heimsókn. Heimamenn sem leika venjulega í rauðum búningi á útivelli og hvítum... 14.mar.2007  11:10
11:56{mosimage}(Lewis er kominn með 918 þrista)Rashard Lewis setti met hjá Seattle í nótt þegar hann varð efstur yfir flestar þriggja-stiga körfur skoraðar. Lewis og Gary Payton áttu félagsmetið saman fyrir... 14.mar.2007  10:57
09:46 {mosimage} San Antonio Spurs vann LA Clippers, 93:84, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Þetta var 13. sigur San Antonio í röð. Tony Parker skoraði 25 stig fyrir liðið en Corey... 14.mar.2007  08:45
9:05{mosimage}Tímabilinu hjá Helga Frey Margeirssyni og félögum í Randers Cimbria lauk í gær þegar liðið tók á móti Svendborg Rabbits í öðrum leik liðanna í 8 liða úrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar.... 14.mar.2007  08:06
8:55{mosimage}Vésteinn Sveinsson var stigahæstur FSu manna Einn leikur fór fram í 1. deild karla í gær þegar Valur heimsótti FSu. Heimamenn sigruðu 89-77 og tryggðu sér þar með 4. sætið í... 14.mar.2007  07:56
06:00{mosimage}Það hefur löngum verið vinsælt hjá fræga fólkinu í Ameríku að fara á NBA-leiki. Spike Lee er dyggur stuðningsmaður New York Knicks en eitt lið ber þó af og það... 14.mar.2007  01:34
20:15 {mosimage}  Í fyrsta íþróttaþættinum á vefsjónvarpi Víkurfrétta eru þjálfarar Suðurnesjaliðanna í eldlínunni og þar greina þeir Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfarar Keflavíkurliðanna, frá því að Tony Harris og Birna... 13.mar.2007  18:42
18:58 {mosimage}  Víkurfréttir tóku þjálfara Suðurnesjaliðanna í Iceland Express deild karla og kvenna í spjall en þáttur Víkurfrétta er tæplega 27 mínútur að lengd og þar kemur margt fróðlegt fram.  13.mar.2007  17:56
16:42 {mosimage}  Blaðamannafundur Körfuknattleikssambands Íslands fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í dag þar sem farið var yfir helstu þættina er varða úrslitakeppnina í Iceland Express deild karla sem hefst næstkomandi... 13.mar.2007  15:37
16:22 {mosimage}  Forráðamenn og þjálfarar liðanna í NBA deildinni þurfa oft að taka erfiðar ákvarðanir varðandi leikmannamál; samninga, nýliðaval og leikmannaskipti.  Eins og gefur að skilja kemur oft á daginn að sumar... 13.mar.2007  15:18
12:11 {mosimage}  Könnunin sem hefur verið í gangi hér á Karfan.is síðustu daga gaf það vel til kynna að fólk vildi alls ekki fækka liðum í Iceland Express deild karla. Spurt var... 13.mar.2007  11:10