Fréttir

22:36Jakob Örn Sigurðarson skoraði 6 stig í kvöld þegar lið hans Vigo (4-15) tapaði á útivelli 78-83 fyrir Cai Huesca La Magia. Jakob var í byrjunarliði Vigo og lék í... 12.jan.2007  21:39
10:16{mosimage}Fjölnisstúlkur töpuðu sínum fyrsta leik í 2. deild kvenna í vetur í gær þegar þær heimsóttu Snæfellsstúlkur. 12.jan.2007  09:19
09:54 {mosimage}Toppsætið í Iceland Express deild kvenna var í húfi fyrir Íslandsmeistara Hauka í gærkvöldi þegar þær heimsóttu Stúdínur í íþróttahús Kennaraháskólans. Strax á upphafsmínútum leiksins varð ljóst að ÍS myndi... 12.jan.2007  08:43
8:22{mosimage}Það má með sanni segja að nýtt ár hafi ekki farið vel af stað hjá Loga Gunnarssyni leikmanni ToPo í Finnlandi. Liðið hefur leikið 3 leiki það sem af er... 12.jan.2007  07:24
Í könnun sem nýverið fór fram á síðunni var Sigmundur Herbertsson eða Simmi, valinn besti dómarinn. Sem kemur kannski ekki á óvart því síðastliðin ár hefur hann verið valinn besti dómarinn af... 11.jan.2007  14:58
15:38 {mosimage}  Rúnar Sævarsson sem leikið hefur með Hamari/Selfoss á þessari leiktíð í Iceland Express deild karla hefur ákveðið að söðla um og leika með Val í 1. deildinni það sem af... 11.jan.2007  14:38
13:25{mosimage}Nokkrar breytingar hafa orðið á leikmannahópi ÍS nú á nýju ári og enn meiri breytingar eru framundan. Bandaríski leikmaðurinn Anabel Perdomo sem kom til liðsins í desember verður ekki meira... 11.jan.2007  12:27
12:50 {mosimage}  Tveir leikir fara fram í kvennakörfunni í kvöld og hefjast þeir báðir kl. 20:00. Í íþróttahúsi Kennaraháskólans taka Stúdínur á móti Íslandsmeisturum Hauka og í Stykkishólmi mætast Snæfell og Fjölnir. ... 11.jan.2007  11:49
11:04 {mosimage}Grindavíkurkonur hafa verið skrefinu á eftir toppliðum Hauka og Keflavíkur í vetur. Grindavík er nú í 3. sæti í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik en það sæti hefur verið... 11.jan.2007  10:04
22:46 {mosimage}Grindavíkurkonur og karlar fá heimaleiki í undanúrslitum Lýsingarbikarsins í körfuknattleik. Dregið var fyrir nokkrum mínútum í beinni útsendingu hjá RÚV.  10.jan.2007  21:44
22:22 {mosimage}Búið er að velja leikmannahópa fyrir stjörnuleikina sem að leiknir verða næstkomandi laugardag. Þjálfarar liðanna völdu liðin sem að munu etja kappi um helgina. Hjá konunum skiptust þjálfararnir á að... 10.jan.2007  21:19
21:34{mosimage}Keflavíkurkonur eru komnar á topp Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik eftir 128-44 stórsigur á Breiðablik. Þetta var annar stórsigur Keflavíkur á Breiðablik í röð en á mánudag sló Keflavík... 10.jan.2007  20:33
14:16 {mosimage}  Einn leikreyndasti miðherjinn í íslenskum körfuknattleik, Guðmundur Bragason, er farinn að láta aftur á sér kræla í boltanum. Guðmundur sótti nýverið um félagsskipti úr Breiðablik í Grindavík en Guðmundur var... 10.jan.2007  13:15
12:52 {mosimage}  Tilgangslaus troðsla Michael Redd í leik Milwaukee Bucks gegn Cleveland Cavaliers hefur komið honum í koll þar sem hann tognaði í hásin er hann lenti aftur á parketinu eftir troðsluna. Redd... 10.jan.2007  11:50
11:27 {mosimage}  Bandaríski leikmaðurinn Tiara Harris sem lék með kvennaliði Breiðabliks fyrri hluta Íslandsmótsins mun ekki leika meira með liðinu á þessu ári. Blikakonur mættu Keflavík í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar og urðu... 10.jan.2007  10:26
10:11{mosimage}Kvennalið Hamars í Hveragerði hefur fengið liðsstyrk. Norski landsliðsbakvörðurinn Anne Flesland mun að öllum líkindum koma til liðsins og verður þá lögleg 4. febrúar í mikilvægum heimaleik Hamars gegn Breiðabliki.... 10.jan.2007  09:12
23:37 {mosimage} (Fannar Helgason með frákast að hætti Dennis Rodman)  ÍR-ingar tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum eftir frækinn 92-88 sigur á Skallagrím. Leikurinn var jafn og spennandi allt frá... 09.jan.2007  22:35
21:25 {mosimage}  Þá er komið á hreint hvaða lið munu leika til undanúrslita í karla- og kvennaflokki í Lýsingarbikarkeppninni í körfuknattleik. Keflavík lagði FSu nokkuð auðveldlega, 77-117 og ÍR hafði betur gegn... 09.jan.2007  20:26
17:01 {mosimage}  Bikarmeistarar Grindavíkur tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Lýsingarbikars karla í körfuknattleik með 100-76 sigri á KR B. Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að þegar liðið hefur slípað sig... 09.jan.2007  16:00
15:11 {mosimage}  Íslenski landsliðsbakvörðurinn í körfuknattleik, Jakob Sigurðarson, leikur nú undir stjórn þriðja þjálfarans á þessari leiktíð en Jakob leikur með spænska liðinu Gestiberica Vigo í LEB 2-deildinni sem er þriðja efsta... 09.jan.2007  14:12