Fréttir

  Clifton Cook mynd:skagafjörður.netClifton Cook hefur samið að nýju við lið Hamar/Selfoss fyrir næsta tímabil. Þetta er fimmta tímabil kappans í röð á Íslandi en hann hóf feril sinn hér með... 24.júl.2006  06:42
 Darrell Flake í búning KR. Hér verst hann Clifton Cook. mynd: skagaafjordur.netSkallagrímsmenn hafa samið við Bandaríkjamanninn Darrell Flake fyrir næsta tímabil í Iceland Express deildinni. Flake hefur áður leikið með... 24.júl.2006  06:10
{mosimage} (Hörður Axel) Íslenska U 18 ára liðið hafði betur gegn Slóvenum í gær 83-65 í A-deild Evrópukeppninnar sem fram fer í Grikklandi. Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 30 stig í leiknum.  23.júl.2006  23:18
{mosimage}(Jóhann Árni Ólafsson) U20 ára liðið stóð í Hollandi og leiddi stóran hluta fyrri hálfleiks. Smá einbeitingarleysi í lok annars leikhluta kostaði að Ísland var 3 stigum undir í hálfleik. Allt... 23.júl.2006  09:45
{mosimage}(Helena Sverrisdóttir) Íslenska 18 ára landslið kvenna er komið á sigurbraut í evrópukeppninni í Chieti á Ítalíu eftir 21 stigs sigur, 78-57, gegn Makedoniu í öðrum leik sínum á mótinu í... 23.júl.2006  09:36
{mosimage}(Brynjar Björnsson) Strákarnir í U18 hófu leik í milliriðli í gær og máttu þola tap fyrir öflugum Lettum, 78-98. Lettar sýndu skemmtileg tilþrif oft á tíðum og eiga nokkra frábæra bakverði... 23.júl.2006  09:14
{mosimage} Íslenska U 18 ára kvennalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu á Ítalíu gegn Úkraínu í gær en lokatölur leiksins voru 69-82 fyrir Úkraínu. María Ben Erlingsdóttir var stigahæst íslensku... 22.júl.2006  09:30
{mosimage}U20 ára liðið vann Íra 99-89 í gær eftir framlengdan leik. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 77-77. Jóhann Árni Ólafsson var gríðarlega öflugur hjá íslenska liðinu og gerði 36... 21.júl.2006  11:29
{mosimage} „Þetta er eitthvað sem maður hefur ekki upplifað áður,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari U 18 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik. Íslenska liðið hafði betur gegn Evrópumeisturum Frakklands á Evrópumótinu í... 21.júl.2006  11:09
{mosimage}U18 drengir léku sinn annan leik í gær og voru mótherjarnir landslið Króatíu. Eftir jafnan leik fyrstu þrjá fjórðungana tóku Króatar sig til og skildu okkar stráka eftir og innbirtu... 20.júl.2006  08:03
{mosimage} Pavel Ermolinskij gerði 19 stig og tók 13 fráköst þegar U 20 ára lið Íslands beið ósigur gegn heimamönnum í Portugal á Evrópumótinu í gær. Íslenska liðið hóf leikinn með... 20.júl.2006  07:48
  Davis í búning Cheser JetsKeflvíkingar hafa nælt sér í Calvin Davis fyrir næsta tímabil. Calvin þessi spilaði einmitt með liðinu tímabilið 2000-2001 og átti frábært tímabil (26 stig - 14... 19.júl.2006  08:22
{mosimage}Jóhann Árni Ólafsson átti stórleik á tvítugs- afmælisdaginn sinn, skoraði 29 stig og leiddi Íslenska liðið til sigurs gegn Slóvökum 71-68.. Hann spilaði 36 mínútur þrátt fyrir erfið nárameiðsli nánast... 18.júl.2006  22:15
{mosimage}Íslenska U 18 ára landslið karla tapaði stórt gegn Spánverjum í A-deild Evrópukeppninnar í Grikklandi í dag. Lokatölur leiksins voru 55-98 Spánverjum í vil. Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 19 stig... 18.júl.2006  21:13
{mosimage}A-deild Evrópukeppni U 18 ára karla hefst í Grikklandi í dag. Íslendingar eru í riðli með Spánverjum, Króötum og Frökkum og mæta Spánverjum í sínum fyrsta leik í dag kl.... 18.júl.2006  09:25
{mosimage} Körfuknattleiksmaðurinn AJ Moye sem lék með Keflvíkingum á síðustu leiktíð hefur gert tveggja ára samning við þýska úrvalsdeildarliðið Walter Tigers Tuebingen.     17.júl.2006  14:05
{mosimage}(Einar Árni)Íslenska U 20 ára landsliðið í körfuknattleik steinlá gegn Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í gær 61-100 en mótið fer fram í Portúgal. Kristján Sigurðsson, Njarðvík, gerði 20 stig í... 17.júl.2006  08:57
{mosimage}(Daníel Guðmundsson til varnar)Ísland kláraði riðlakeppnina án sigurs þegar ísland tapaði fyrir Finnlandi 61-100. Leikurinn skipti engu máli því aðrir leikir í riðlinum fóru þannig að Ísland yrði alltaf í... 17.júl.2006  07:44
{mosimage} Ísland tapaði fyrir Georgíu í gær 89-80 eftir að hafa verið tveimur stigum yfir eftir 3 leikhluta. Íslenska liðið lenti mest 14 stigum undir í öðrum leikhluta 40-26 þegar um... 16.júl.2006  07:55
{mosimage}U 20 ára lið Íslands steinlá gegn Hollendingum í Evrópukeppninni í gær 58-99. Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði 18 stig í leiknum og tók 12 fráköst og var sá... 15.júl.2006  09:19