Fréttir

09:02{mosimage}Real Madrid er Spánarmeistari 2007 eftir sigur á Barcelona í leik 4 sem fram fór um helgina á Spáni. Staðan í einvíginu fyrir leikinn var 2-1 Real Madrid í hag.... 25.jún.2007  06:56
6:51{mosimage}Heimasíða KR greinir frá því að félagið hafi samið við Samir Shaptahovic sem kemur frá Kosovo hluta Serbíu. Shaptahovic er 26 ára og hefur leikið í Kosovo undanfarin ár með... 24.jún.2007  04:52
21:21{mosimage}Sögunni endalausu um Skallagrím í þjálfaraleit er nú lokið. Þeir hafa komist að samkomulagi við Bandaríkjamanninn Ken Webb um að þjálfa liðið.   22.jún.2007  19:22
15:30{mosimage}(Ragnar Gylfason)Á heimasíðu Vals kemur fram að Ragnar Gylfason hefur gengið til liðs við liðið. Ragnar lék um tíma með Fjölni í fyrra en hætti á miðju tímabili. Hann hefur leikið... 22.jún.2007  13:34
11:52{mosimage}Í haust munu karla og kvennalandslið Íslands í körfubolta leika í Evrópukeppni landsliða. Þetta verður seinni hluti keppninnar sem að liðin tóku þátt í síðasta haust.Íslenska kvennaliðið mun leika einn... 22.jún.2007  09:53
10:40{mosimage}Sigurður F. Gunnarsson leikmaður Grindavíkur var fyrir skömmu dæmdur í 6 mánaða keppnisbann af Dómstól Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.  22.jún.2007  08:24
09:40 {mosimage}(Frá leik í DHL-Höllinni) Laugardagsmorguninn 23. júní verður hafist handa við að rífa dúkinn af í A-sal DHL-Hallarinnar og hefur körfuknattleiksdeild KR tekið það verkefni að sér.  Áætlað er að hefja... 22.jún.2007  07:39
Fregnir af því að Kobe Bryant sé á förum til Chicago hafa verið háværar en John Paxon framkvædarstjóri Bulls sagði að engin hefði haft samband við sig varðandi Kobe. Bryant... 21.jún.2007  08:06
Reggie Theus fyrrum leikmaður Sacramento Kings hefur nú verið ráðinn þjálfari síns gamla liðs. Theus var leikmaður liðsins í 13 ár og komast á þeim árum þrisvar í all-star leikinn.... 21.jún.2007  07:56
08:46Kevin Garnett gæti verið á leið til Boston Celtics ef marka má fréttir vestan hafs. Garnett hefur nú síðastliðin ár verið orðaður við skipti frá Timberwolves en aldrei neitt gerst... 21.jún.2007  06:46
15:07{mosimage}Bikarmeistarar ÍR hafa samið við Bandaríkjamanninn Sonny Troutman um að leika með liðinu á næsta keppnistímabil. Troutman sem er 22 ára er nýútskrifaður úr Ohio háskólanum þar sem hann lék... 20.jún.2007  13:11
Á næsta leiti mun fara fram Háskóla "draftið" í NBA. Línurnar eru farnar að skýrast í þessum efnum og mun vera talið nokkuð líklegt að Portland muni taka Greg Oden,... 20.jún.2007  10:49
07:00{mosimage}(Jerry Sloan hefur þjálfað Utah lengur en elstu menn muna) Jerry Sloan, þjálfari Utah Jazz, segir að félagið ætli sér ekki að láta Andrei Kirilenko fara. Rússinn snjalli hefur kvartað mikið... 19.jún.2007  21:32
13:06{mosimage}Eggert Aðalsteinsson er nýr gjaldkeri KKDÍ Dómaraþing KKDÍ fór fram þann 14. júní síðastliðinn og þar bar hæst að Helgi Bragason, sem verið hefur gjaldkeri félagsins frá því það var endurreist haustið... 19.jún.2007  11:10
9:37{mosimage}Valsmönnum hefur borist meiri liðsstyrkur en Hörður H. Hreiðarsson hefur gert þriggja ára samning við liðið. Hörður sem er uppalinn Valsari hefur undanfarin 2 ár leikið með FSu.  19.jún.2007  07:40
Það er Jovana Lilja Stefánsdóttir sem er í þetta skiptið tekin í 1 á 1. Stúlkan leysir frá skjóðunni og segist vera hörð Manchester United stúlka. Stúlkan á erfitt með... 18.jún.2007  19:05
{mosimage} Fullt nafn: Jovana Lilja Stefánsdóttir  Aldur: 22 ára  Félag: Grindavík  Hjúskaparstaða: Á lausu  Happatala: 9  Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? Þegar ég var 9 ára gömul og... 18.jún.2007  14:24
Yao Ming hefur nú komist í einkakennslu hjá "Draumnum" Hakkem Olajuwon. Ákveðið hafði verið fyrir löngu að koma Kínverjanum háa í kennslu hjá Olajuwon en alltaf höfðu aðrar skildur Kínverjans... 18.jún.2007  09:58
11:19{mosimage}Þorsteinn Gunnlaugsson, kraftframherjinn öflugi úr Breiðabliki, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við úrvalsdeildarlið Þórs á Akureyri.  Þorsteinn lék einkar vel með Blikum síðasta tímabil þegar hann... 17.jún.2007  20:32
22:08{mosimage}Karfan.is fór á stúfana eins og oft áður í leit að gömlum körfuboltakempum. Nú fundum við Magnús Matthíasson fyrrverandi leikmann Vals og landsliðsins. Magnús lék með Val á árunum 1990... 17.jún.2007  20:11