Fréttir

22:40{mosimage}(Ivey og Einar féllust í faðma í leikslok) Jeb Ivey fann fjölina að nýju í kvöld eftir að hafa verið rétt skugginn af sjálfum sér í undanúrslitarimmum Njarðvíkur og Grindavíkur. Þorleifur... 05.apr.2007  20:36
21:59Það verða Íslandsmeistarar Njarðvíkur og KR sem leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í karlakörfuknattleik í ár. Njarðvíkingar lögðu  Grindavík 93-70 í oddaleik í Ljónagryfjunni en KR lagði Snæfell 76-74 í... 05.apr.2007  19:57
21:17KR var rétt í þessu að tryggja sér sæti í úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla með sigri á Snæfell 76-74 eftir framlengdan leik. 05.apr.2007  19:20
18:18 {mosimage}Formaður Körfuknattleikssambands Íslands, Hannes Jónsson, er í stuttu spjalli hjá Vefsjónvarpi Víkurfrétta á vefsíðunni vf.is. Þar segir Hannes m.a. að rjóminn af íslenskum körfubolta sé úrslitakeppnin en að hann treysti... 05.apr.2007  16:16
17:46 {mosimage}  Oddaleikir undanúrslitaeinvíga Iceland Express deildar karla fara fram í DHL-Höllinni og í Ljónagryfjunni í kvöld. Þetta er aðeins í fimmta sinn í 24 ára sögu úrslitakeppni úrvalsdeildar karla þar sem... 05.apr.2007  15:40
17:35 {mosimage}  Stjarnan sigraði Val sannfærandi 100-84 í oddaleik liðanna í gærkvöld um það hvort liðið fylgdi Þór frá Akureyri í úrvalsdeild að ári.   Stjörnumenn byrjuðu leikinn mun betur og komust... 05.apr.2007  15:33
11:39 {mosimage}  {mosimage}  Í kvöld ræðst það hvaða lið fara í sumarfrí í Iceland Express deild karla og hvaða lið komast í úrslitaeinvígið. Kl. 19:15 mætast KR og Snæfell í sínum oddaleik... 05.apr.2007  09:38
11:28 {mosimage}  Gilbert Arenas, sem hefur verið besti leikmaður Washington Wizards í bandarísku NBA körfuboltadeildinni, er úr leik næstu sex vikurnar eftir að hann meiddi sig í leik gegn Charlotte Bobcats. Þetta... 05.apr.2007  09:28
00:01 {mosimage} (Liðsmenn Stjörnunnar kátir í leikslok í kvöld, Bragi er í aftari röðinni lengst til hægri)  Þjálfari Stjörnunnar, Bragi Magnússon, var kátur þegar Karfan.is náði tali af kappanum eftir leik Stjörnunnar og... 04.apr.2007  21:52
22:55 {mosimage} (Kristrún Sigurjónsdóttir átti góðan leik með Haukum í kvöld)  Haukakonur leiða úrslitaeinvígið 1-0 í Iceland Express deildinni eftir 87-78 sigur á Keflavík að Ásvöllum í kvöld. Sigurinn í kvöld var 27.... 04.apr.2007  20:53
21:36 {mosimage}  Stjörnumenn úr Garðabæ tryggðu sér í kvöld sæti í Iceland Express deild karla eftir sigur á Valsmönnum í oddaleik liðanna í úrslitakeppni 1. deildar. Lokatölur í Íþróttahúsi Kennaraháskólans í kvöld... 04.apr.2007  19:35
20:57Haukar unnu Keflavík 87-78 í fyrsta leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna. Leikurinn var stórskemmtilegur og mikil barátta hjá báðum liðum.Nánar verður fjallað um leikinn síðar ... 04.apr.2007  18:58
20:43Nú er farið að líða að lokum leikja kvöldsins. Stjarnan virðist vera að tryggja sér sæti í Iceland Expressdeild karla að ári en þegar 7 mínútur eru eftir leiða þeir... 04.apr.2007  18:45
17:40{mosimage}Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára, Haukar (2006) og Keflavík (2003-2005), mætast í kvöld klukkan 19.15 fyrsta leik sínum um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express-deild kvenna. Frá þessu er greint á www.visir.is í... 04.apr.2007  15:17
17:09{mosimage} (Tekst Orlando að hafa hemil á Bosh?)  Viðureign Orlando Magic og Toronto Raptors verður sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 23:00 í kvöld. Alls fara 11 leikir fram í... 04.apr.2007  15:07
15:57 {mosimage}Systknin Georgía Olga Kristiansen og Davíð Tómas Tómasson munu dæma á Scania Cup í Södertålje í svíþjóð núna um páskana. Systkinin eru í hópi fjögurra dómara sem halda utan. Frá... 04.apr.2007  13:47
14:35 {mosimage}  Karfan.is verður með beina textalýsingu frá fyrstu úrslitaviðureign Íslandsmeistara Hauka og Keflavíkur en leikurinn fer fram að Ásvöllum í kvöld og hefst kl. 19:15. Hægt er að fylgjast með textalýsingunni... 04.apr.2007  11:59
14:00 {mosimage}Oddaleikur Stjörnunnar og Vals í 1. deild karla fer fram í kvöld í Íþróttahúsi Kennaraskólans og hefst leikurinn kl. 19:15. Staðan í einvíginu er 1-1 eftir sinn hvorn heimasigur liðanna... 04.apr.2007  11:37
13:00{mosimage}(Mun Donovan skipta um starf í sumar?)Forráðamenn Memphis Grizzlies eru sagðir ætla að reyna fá Billy Donovan, þjálfara Florida-háskólans, til að taka við liðinu fyrir næsta tímabil. Donovan sem hefur... 04.apr.2007  11:01
12:15 {mosimage}  Keflavík og Haukar hefja í kvöld baráttu sína í úrslitum Iceland Express deildar kvenna í körfuknattleik. Íslandsmeistarar Hauka hafa heimavallarréttinn í keppninni og því fer fyrsti leikurinn fram að Ásvöllum... 04.apr.2007  09:46