Fréttir

16:22{mosimage}Helena Sverrisdóttir hefur verið efst íslenskra kvenna alla mánuðina Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman pistil á kki.is um bestu leikmenn hvers mánaðar í Iceland Express deildunum, útfrá framlagsjöfnunni. 06.mar.2007  15:29
15:55 {mosimage}  Körfunetin í Röstinni voru í stórhættu í gærkvöldi þegar Páll Axel Vilbergsson datt í banastuð og skaut Keflvíkinga í kaf í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur... 06.mar.2007  14:58
14:15 {mosimage} (Í þá gömlu góðu)  Körfubolti Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, er búinn að tala við Scottie Pippen um að hann taki fram skóna á ný og spili fyrir... 06.mar.2007  12:55
13:00 {mosimage}  Kínverski körfuboltamaðurinn Yao Ming mætti til leiks á ný með liði sínu, Houston Rockets, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt en Ming hefur verið frá keppni lengi vegna fótbrots. Ming... 06.mar.2007  11:22
12:04{mosimage}Eitt af liðum Skotfélags Akureyrar sem tók þátt í mótinu í fyrra. Enn og aftur fóru Snobbararnir með sigur af hólmi á Heldirmannamóti Þórs. Í febrúar fór fram hið árlega Heldrimannamót Þórs... 06.mar.2007  11:09
11:51{mosimage}Jasmin Repesa, þjálfari Lottomatica Roma sem að Jón Arnór Stefánsson leikur með, bauðst til þess víkja frá störfum eftir að liðið tapaði gegn Tau Ceramica með 43 stigum í Evrópukeppninni.... 06.mar.2007  10:57
11:34 {mosimage}  Félagarnir Jóhann Sigmarsson og Sveinn Brynjar Pálmason hafa verið sérlegir fréttaritarar frá Sauðárkróki í vetur og staðið sig með stakri prýði. Sveinn og Jóhann verða að sætta sig við að... 06.mar.2007  10:33
8:35{mosimage}Bikarúrslit yngri flokka verða núna um helgina 10. - 11. mars. Þau verða haldin í DHL-Höll KR-inga. Keppt verður í 9. flokkum alls, frá 9. flokki og upp í Unglingaflokk... 06.mar.2007  07:51
00:00{mosimage}Victoria Crawford var stigahæst Blika í kvöld Meistaraflokkur kvenna vann frábæran sigur á Stúdínum í kvöld, 75-82, í spennandi leik sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Með sigrinum setja Blikastelpur mikla pressu á... 05.mar.2007  23:05
23:54{mosimage}Í kvöld mættust á Króknum Tindastóll og KR í næst síðustu umferð Iceland Express deildarinnar. Nokkuð var í húfi í leiknum, Stólarnir þurftu sigur til að eiga einhverja möguleika á... 05.mar.2007  22:59
22:51 {mosimage}(Sjóðandi heitur! Páll Axel fór hamförum í kvöld)  Páll Axel Vilbergsson sýndi allar sínar bestu hliðar í kvöld þegar Grindavík burstaði Keflavík 116-99 í Iceland Express deild karla. Páll Axel gerði... 05.mar.2007  21:49
21:33Grindvíkingar unnu í kvöld stóran sigur á grönnum sínum úr Keflavík í Iceland Express deild karla. Lokatölur leiksins voru 116-99 Grindavík í vil þar sem Páll Axel Vilbergsson fór á... 05.mar.2007  20:35
20:57Leikjum kvöldsins er nú lokið og urðu óvænt úrslit í Kennaraháskólanum þar sem Breiðablik vann ÍS í Iceland Express deild kvenna 82-75 og Breiðablik svo gott sem búið að tryggja... 05.mar.2007  20:02
19:01 {mosimage}Bakvörðurinn Tony Harris verður ekki með Keflvíkingum gegn Grindavík í Iceland Express deild karla en leikurinn hefst núna eftir nokkrar mínútur eða kl. 19:15.  05.mar.2007  18:04
Í 1 á 1 þetta skiptið er það nýbakaður bikarmeistari kvenna Pálína Gunnlaugsdóttir. Pálína er stuðningsmaður Manchester United og ætti því að hafa verið nokkuð ánægð með helgina sem leið.... 05.mar.2007  15:49
Fullt nafn: Pálína María GunnlaugsdóttirAldur: 20 ára Félag: Haukar Hjúskaparstaða: Er á föstu með Kjartani Atla KjartansyniHappatala: 11 Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? Ég byrjaði minn körfuboltaferl í... 05.mar.2007  15:40
14:50 {mosimage}  Lesendur karfan.is hafa ekki legið á sínu í spurningunni hér vinstra megin á síðunni. Spurt er hvort fækka eigi liðum í Iceland Express deild karla og eru niðurstöðurnar nokkuð afgerandi. ... 05.mar.2007  13:54
14:26 {mosimage}  Búist er við því að miðherjinn Yao Ming verði að nýju í leikmannahópi Houston Rockets þegar liðið mætir Cleveland Cavaliers í nótt. Ming hefur verið á sjúkralista síðan 23. desember... 05.mar.2007  13:27
10:42 {mosimage}  (Clemmons farinn frá Grindavík og leikur því ekki með í kvöld gegn Keflavík)  Í kvöld lýkur 21. umferð í Icleand Express deild karla í körfuknattleik þegar Grindavík tekur á móti Keflavík og... 05.mar.2007  09:44
9:38{mosimage}Heiðar Lind Hansson leikmaður unglingaflokks og meistaraflokks karla sleit krossband nú á dögunum á æfingu hjá meistaraflokk.  Heiðar Lind er því frá út tímabilið. 05.mar.2007  08:42