Fréttir

10:35Derek Fisher er kominn ,,heim” en hann hefur samið að nýju við Los Angeles Lakers. Fisher var í meistaraliði Lakers sem vann síðustu 3 titla fyrir klúbbinn. Fisher sem fékk... 15.júl.2007  08:35
16:17{mosimage}James Posey, sem lék með Miami síðasta vetur, er að ákveða sig hvar hann spili næsta vetur. Fjögur lið koma til greina. 14.júl.2007  14:18
14:47{mosimage}Karfan.is fór á stúfana að kanna viðbrögð KKÍ við því að Breiðablik verði ekki með í Iceland Express deild kvenna að ári. Ríkharður Hrafnkelsson formaður mótanefndar hafði ekki heyrt af... 13.júl.2007  12:48
12:32{mosimage}Breiðablik mun ekki leika meðal þeirra bestu næsta vetur í Iceland Express-deild kvenna. Stjórn deildarinnar ásamt leikmönnum tóku þessa ákvörðun sameiginlega.Óljóst hvaða áhrif þetta mun hafa á úrvalsdeild kvenna næsta... 13.júl.2007  10:33
11:49{mosimage}(Anna María í baráttunnið gegn UMSB)Keflavík tefldi fram einum sigursælasta leikmanni Íslands frá upphafi á Landsmótinu um síðustu helgi. Leikmaður nr. 14 dró fram skóna um tíma og lék nokkra... 12.júl.2007  09:52
10:09{mosimage}Sigmundur Már Herbertsson dómari er þessa dagana á fullu við dómgæslu í Póllandi en þar fer fram B deild U20 ára karla þessa dagana í Varsjá.  12.júl.2007  08:12
09:20{mosimage}Ágúst Björgvinsson, landsliðþjálfari U-18 ára liðs kvenna hefur valið 30 manna æfingahóp sem mun koma saman til æfinga á næstunni. 11.júl.2007  07:20
9:04{mosimage}KR stúlkum hefur heldur betur bæst liðsstyrkur fyrir Iceland Expressdeild kvenna en Hildur Sigurðardóttir hefur ákveðið að snúa aftur í Vesturbæinn. Hildur hefur verið ein besta körfuknattleikskona landsins undafarin ár... 11.júl.2007  07:06
14:13{mosimage}(Ewing var aðstoðarþjálfari Houston um tíma)Stan Van Gundy, ný ráðinn þjálfari Orlando Magic, hefur valið sér aðstoðarþjálfara fyrir næsta vetur. Hann fær til sín mjög reynslu mikla menn sem eiga... 10.júl.2007  12:14
9:15{mosimage}Þór Þorlákshöfn hefur samið við bandaríska leikmanninn Tom Port um að leika með liðinu næsta vetur. Tom þessi er nýútskrifaður úr Wooster skólanum og lék þar með liðinu í NCAA... 10.júl.2007  07:02
08:25{mosimage}Denis Ikovlev hefur gert samning við Keflavík um að leika með liðinu næsta vetur í Iceland Express-deild karla. Ikovlev er fæddur í Úkraínu en fluttist til bandaríkjanna 8 ára gamall.... 10.júl.2007  00:44
08:00{mosimage}(Baldur Þór með KR um helgina)Úrvalsdeildlið KR hefur fengið efnilega leikmenn en það eru þeir Páll Fannar Helgason og Baldur Þór Ragnarsson sem koma til félagsins frá Val og Þór... 10.júl.2007  00:21
02:06{mosimage}(Jóhanna Björk Sveinsdóttir)Baráttuhundurinn Jóhanna Björk Sveinsdóttir er í brennidepli á Karfan.is þessa vikuna. Hin efnilega Jóanna hefur þrátt fyrir ungan aldur leikið undanfarin ár með meistaraflokki Hamars. Hún var í... 10.júl.2007  00:07
21:29{mosimage}(Nýráðinn þjálfari Hauka, leiddi lið sitt til sigurs um helgina)Yngvi Gunnlaugsson stýrði liði ÍBH(Haukar) til sigurs á Landsmótinu í gær. Hann sagði að það væri ánægjulegt að sjá yngri leikmenn... 09.júl.2007  19:32
19:43{mosimage}(Bojan, Robert og Riste. Bojan og Riste eru með þriggja ára samning við KFÍ)KFÍ á Ísafirði hefur samið við serbneska bakvörðinn Srdjan Bozic um að leika með liðinu næsta vetur. Borce... 09.júl.2007  17:47
{mosimage}Fullt nafn: Jóhanna Björk SveinsdóttirAldur: 18 ára   Félag: HamarHjúskaparstaða: Á lausu         Happatala: 6Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? Þegar ég var 10 ára með Hamri í HveragerðiHver var... 09.júl.2007  11:37
13:17{mosimage}Bjarni Karlsson, aðstoðarþjálfari Fjölnis, stjórnaði liðinu til sigurs á Landsmótinu í fjarveru þjálfarans, Bárð Eyþórssonar. Hann sagði eftir leik að þessi sigur væri liðinu mikilvægur en þetta væri fyrsta mótið... 09.júl.2007  11:19
20:30{mosimage}(Tony Cornett)Samkvæmt heimasíðu Breiðabliks hefur félagið samið við bandarískan leikmann að nafni Tony Cornett. 08.júl.2007  18:35
16:17{mosimage}(Fjölnir vann Landsmótið í fyrsta skipti)Eins og úrslitaleikur kvenna var mikil einstefna þá buðu Fjölnismenn og Keflvíkingar upp á mun meira spennandi leik. Jafnt var nánast allan leikinn og hvorugt... 08.júl.2007  14:21
15:39{mosimage}(Sigurlið ÍBH(Haukar) í dag)Frábær byrjun Hafnfirðinga lagði grunninn að sigri þeirra í dag á Landsmótinu þegar þær mættu Keflavík. Haukastelpur sem spila undir merkjum ÍBH unnu 47-21, var þetta eini... 08.júl.2007  13:45