Fréttir

8:33{mosimage}Njarðvík tók á móti eistneska liðnu Tartu Rock í gær og hafi mönnum þótt tapið í síðustu viku gegn úkraínska liðinu Cherkaski Mavpy súrt þá var það enn súrara í... 23.nóv.2006  07:33
8:30{mosimage}Haukastúlkur léku sinn þriðja Evrópuleik í gærkvöldi, annan á þremur dögum í gærkvöldi þegar þær heimsóttu lið Parma á Ítalíu. Haukastúlkurnar léku mikið betur í þessum leik en gegn Montpellier... 23.nóv.2006  07:31
23:21{mosimage}Logi Gunnarsson skoraði 27 stig þegar lið hans ToPo sigraði Tampereen Pyrinto í finnsku Úrvalsdeildinn í kvöld með 12 stigum 108-96.  22.nóv.2006  22:22
23:20Það hvorki gengur né rekur hjá Helga Má Magnússyni og BC Boncourt, í kvöld töpuðu þeir á heimavelli gegn kýpverska liðinu Keravnos 75-86. Eftir hnífjafnan fyrri hálfleik sigu Kýpverjarnir hægt... 22.nóv.2006  22:20
14:08{mosimage}Hörður Axel Vilhjálmsson sem leikið hefur með Cran Ganaria í spænsku þriðju deildinni það sem af er vetri er á leið til Íslands aftur. 22.nóv.2006  13:08
9:48{mosimage} Ákveðið hefur verið að halda dómaranámskeið á Flúðum um næstu helgi. Námskeiðið hefst laugardaginn 25. nóvember klukkan 13:00 og lýkur á sunnudeginum. Á laugardeginum og sunnudagsmorgni verður bókleg kennsla ásamt... 22.nóv.2006  08:49
9:25{mosimage}(Martin Muursepp leikmaður Tartu Rock)Njarðvík tekur á móti eistneska liðinu Tartu Rock í kvöld í FIBAEuroCup Challenge. Þetta er þriðji leikur Njarðvíkinga í keppninni en þeir hafa tapað báðum leikjum... 22.nóv.2006  08:25
21:24Valur sigraði KFÍ á útivelli í kvöld 107-91 í leik þar sem Ísfirðingar byrjuðu mun betur en Valsmenn sigu framúr í lok fyrri hálfleiks og sigruðu að lokum með 16... 21.nóv.2006  20:24
19:30{mosimage}Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í kvöld leik eistneska liðsins BC Kalev og BC Kyiv í EuroCup karla. Heimamenn sigruðu í leiknum 75-64 eftir að hafa ná góðri forystu í fyrsta... 21.nóv.2006  18:30
18:52{mosimage}Heimasíða Tindastóls greinir frá því í dag að erlendur leikmaður þeirra Steve Parillon hafi verið látinn fara frá félaginu þar sem hann stóð ekki undir væntingum.  21.nóv.2006  17:53
8:21{mosimage}Haukastúlkur léku sinn annan leik í Evrópukeppninni í gær þegar þær heimsóttu lið Montpellier í Frakklandi og má segja að Haukastúlkurnar hafi steinlegið, leikar fóru 110-59. Franska liðið lék mjög... 21.nóv.2006  07:25
7:00{mosimage}Einn leikur fór fram í IcelandExpress deild karla í gærkvöldi þegar Snæfellingar sigruðu Tindastól á heimavelli 108-85. Sigurður Þorvaldsson fór á kostum fyrir heimamenn og skoraði 37 stig sem er... 21.nóv.2006  06:02
20:14{mosimage}Hlutirnar hafa heldur betur gengið hratt fyrir sig hjá ÍR ingum nú um helgina. Á föstudag tilkynnti Bárður Eyþórsson þeim að hann væri hættur og þeir Jón Örn Guðmundsson og... 20.nóv.2006  19:14
9:00{mosimage}(Brynjar Björnsson skoraði mikilvægar körfur fyrir KR í lok sigurleiks þeirra við Njarðvík)Fjórir leiki fóru fram í IcelandExpress deild karla í gærkvöldi.KR sigraði Njarðvík á heimavelli 75-69 eftir æsispennandi leik... 20.nóv.2006  08:01
8:03{mosimage}Bárður Eyþórsson sem þjálfað hefur lið ÍR það sem af er vetri hefur sagt starfi sínu lausu. Hann stýrði ekki liðinu í leik þess gegn Fjölni í Grafarvogi í gær... 20.nóv.2006  07:04
20:41{mosimage}(Kevin Sowell var stigahæstur Þórsara gegn Blikum)Fimm leikir fóru fram í 1. deild karla um helgina. Á föstudag áttust Þór og Breiðablik við á Akureyri. Þórsarar sigruðu í leiknum og... 19.nóv.2006  19:41
20:12{mosimage}Jón Arnór Stefánsson skoraði einungis 1 stig í tapleik liðs síns Valencia gegn Caja San Fernando á heimavelli í dag. Leikar fóru 70-87 og lék Jón Arnór í tæpar 4... 19.nóv.2006  19:13
23:51{mosimage}Randers Cimbria heldur sigurgöngu sinni áfram í dönsku úrvalsdeildinni en í dag unnu þeir bikarmeistara BK Amager á útivelli 88-77 í framlengdum leik. Helgi Freyr skoraði 12 stig í leiknum.... 18.nóv.2006  22:51
23:50{mosimage}Pavel Ermolinskij var næst stigahæstur Axarquia manna í gær þegar liðið tapaði á útivelli 63-71 gegn Provincia de Palencia. Pavel skoraði 10 stig, tók 4 fráköst og gaf 4 stoðsendingar... 18.nóv.2006  22:50
23:47{mosimage}Það hvorki gengur hjá BC Boncourt sem Helgi Magnússon leikur með í svissnesku úrvalsdeildinni. Í dag tapaði liðið fyrir Aurelys BBC Nyon á útivelli 67-76 eftir að hafa leitt í... 18.nóv.2006  22:48