Fréttir

07:00{mosimage}Í kvöld fara fram tveir síðustu leikir 9. umferðar Iceland Express-deildar karla þegar ÍR fær Hauka í heimsókn og Grindavík fær Snæfell í heimsókn. 04.des.2006  01:11
06:00{mosimage}(Úr leik Njarðvíkur og Fjölnis í gærkvöldi)Fjórir leikir voru í Iceland Express-deild karla og einn leikur í Iceland Express-deild kvenna í gærkvöldi. 04.des.2006  01:05
17:14{mosimage}(Hinn hárprúði Adam Morrison er nýliði mánaðarins)Adam Morrison(Charlotte Bobcats) og Rudy Gay(Memphis Grizzlies) eru nýliðar mánaðarins í austur- og vesturströnd fyrir nóvember mánuð. 03.des.2006  16:15
13:42{mosimage}(Yao og Howard eru leikmenn nóvember)Dwight Howard(Orlando Magic) og Yao Ming(Houston Rockets) eru leikmenn mánaðarins í austur- og vesturströnd fyrir nóvember mánuð. 03.des.2006  12:42
13:15{mosimage}Fjórir leikir eru í Iceland Express-deild karla og einn leikur er í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. 03.des.2006  12:15
19:58{mosimage}Logi Gunnarsson og félagar í ToPo (11-7) sigruðu Team Componenta á heimavelli í dag 80-71 eftir að hafa verið 11 stigum undir í hálfleik 30-41, þeir unnu svo þriðja leikhluta... 02.des.2006  18:59
19:54{mosimage}Randers Cimbria sem Helgi Freyr Margeirsson og Matthías Rúnarsson hefur sagt bandarískum þjálfara sínum, Howard Frankel, upp og hefur aðstoðarmaður hans, Flemming Stie, tekið við. Flemming Stie lék fyrir nokkrum... 02.des.2006  18:56
19:42{mosimage}(Aðalsteinn Pálsson var stigahæstur Blika)Breiðablik sigraði KFÍ í 1. deild karla á Ísafirði í dag 95-84. Leikurinn var jafn framan af en Blikar juku muninn í lok fyrri hálfleiks og... 02.des.2006  18:45
7:23{mosimage}Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í gærkvöldi. Höttur sigraði Val á heimavelli 87-84 og eru Hattarmenn ósigraðir það sem af er vetri. Í Garðabæ sigruðu skóladrengirnir í... 02.des.2006  06:26
7:11{mosimage}(Brenton Birmingham var stigahæstur Njarðvíkinga með 33 stig.)Njarðvík tapaði í gærkvöldi fyrir rússneska liðinu Samara 86-88 í FIBA EuroCup Challenge eftir að hafa leitt stóranhluta leiksins. 02.des.2006  06:15
19:30{mosimage}Morgunblaðið greinir frá því fyrir stundu að leikmönnum Fjölnis verði tilkynnt á æfingu í kvöld að Keith Vassell muni hætta að þjálfa liðið og Bárður Eyþórsson taki við því. 01.des.2006  18:35
16:50{mosimage}(Jason Terry)Það verður hörkuleikur í beinni útsendingu á Sýn kl 1:30 í nótt þegar Dallas tekur á móti Sacramento. Dallas er á miklu skriði og hefur unnið 11 síðustu leiki... 01.des.2006  15:52
14:00{mosimage}Nikola Vujcic er besti leikmaður 6. umferðar í Euroleague. Hann fór fyrir sínu liði þegar Maccabi Tel Aviv lagði Union Olimpija að velli í gærkvöldi, 110-87. Hann  skoraði 27 stig,... 01.des.2006  11:47
13:15{mosimage}(Slóvenarnir ráða ekkert við Vujcic)Maccabi Tel Aviv komst á top B-riðilsins í gærkvöldi með því að leggja slóvenska liðið Union Olimpija að velli, 110-87, á heimavelli fyrir framan 10.500 áhorfendur.... 01.des.2006  11:29
12:22{mosimage} 01.des.2006  11:25
12:19{mosimage}(Dirk segir að hann muni spila í kvöld)Dirk Nowitzki æfði ekki í gær með félögum sínum en hann lék aðeins í tæpar 10 mínútur á miðvikudagskvöld, þegar Dallas lagði Toronto... 01.des.2006  11:20
11:54{mosimage}(Kobe var óstöðvandi í nótt)Tveir leikir voru í NBA-deildinni í nótt. L.A. Lakers unnu stórsigur á efsta liði NBA-deildarinnar Utah Jazz með 30 stigum, 132-102. Kobe Bryant fór á kostum... 01.des.2006  10:55
11:21{mosimage}ÍS hefur samið við bandaríska leikmanninn Anabel Lucia Perdomo um að leika með liðinu það sem eftir er tímabils. Anabel kemur beint úr Southern Connecticut háskólanum í Bandaríkjunum þar sem... 01.des.2006  10:22
8:31{mosimage}Vonir Keflvíkinga um að komast upp úr riðli sínum í Evrópukeppninni urðu að engu í gær þegar þeir steinlágu á heimavelli gegn tékkneska liðinu Mlekarna Kunin 78-107 í leik þar... 01.des.2006  07:34
8:27{mosimage}Haukar léku sinn síðasta útileik í Evrópukeppninni þetta haust í gærkvöldi á Kanaríeyjum þegar þær léku gegn Gran Canaria. Heimastúlkur sigruðu 94-67 en þrátt fyrir tapið léku Haukastúlkurnar mjög vel... 01.des.2006  07:31