Fréttir

22:28{mosimage}Pavel Ermolinskij sem leikið hefur með Axarquia í LEB2 deildinni undanfarin ár, ásamt því að leika með Unicaja Malaga í ACB deildinni, hefur verið lánaður til LEB gold liðsins Huelva... 14.ágú.2007  20:30
19:29{mosimage}Matthías Orri Sigurðarson var valinn besti leikmaðurinn í hópi 12-14 ára.   Strákarnir í 94 árgangi KR voru á dögunum í Red Auerbach körfuboltabúðunum í Boston í Bandaríkjunum. Þar stóðu þeir sig vel... 14.ágú.2007  17:32
15:57{mosimage}(Hildur Sigurðardóttir er leikreyndust)  A-Landslið kvenna mun leika 3 leiki í Evrópukeppni landsliða í september. Þetta er seinni hluti keppninnar sem liðið tók þátt í síðastliðið haust. Guðjón Skúlason, þjálfari liðsins, hefur... 14.ágú.2007  13:58
13:40 {mosimage} (Pat Riley)  Hinn 62 ára gamli Pat Riley hefur nú bundið enda á tæplega þriggja mánaða gamlar vangaveltur og hefur gefið það út að hann muni þjálfa lið Miami Heat í... 14.ágú.2007  11:40
10:00{mosimage}Miðherjinn stóri og stæðilegi Egill Jónasson hefur enn ekki ákveðið hvar hann spilar næsta vetur en vonast til að framtíð hans fari að skýrast í þessari viku.   14.ágú.2007  05:42
9:30{mosimage}Stelpurnar í 92 árgangi Fjölnis eru þessa dagana í æfingaferð í Serbíu. Þær halda úti bloggsíðu á meðan á ferðinni stendur þar sem margar skemmtilegar sögur eru sagðar.  13.ágú.2007  20:49
7:00{mosimage}  {mosimage}Jón Arnór Stefánsson og Chris Bosh  Annað árið í röð munu nokkur NBA lið koma til Evrópu og leika gegn Euroleagueliðum. Þetta árið koma NBA liðin Boston, Memphis, Toronto og... 13.ágú.2007  20:33
21:03{mosimage}Hörður Axel Vilhjálmsson og Þorleifur Ólafsson koma inn að nýju í landsliðshópinn sem er að undirbúa sig fyrir seinni umferð Evrópukeppninnar.  13.ágú.2007  19:07
19:50{mosimage}Karfan.is náði tali fyrir nokkru af Kenneth Webb, nýjum þjálfara Skallagríms. Ken þessi var um tíma aðstoðarþjálfari Geoff Kotila núverandi þjálfara Snæfells og hefur síðustu 3 árin verið þjálfari Tromsö... 13.ágú.2007  17:51
Hávær rómur er nú vestra hafs að hinn magnaða skytta Reggie Miller ætli sér jafnvel að taka skóna fram á ný og spila með Boston Celtics. Aðalkallinn í Boston, Danny... 11.ágú.2007  10:40
10:32{mosimage}ÍR-ingar eru búnir að fylla í skarðið sem Keith Vassell skildi eftir sig því liðið hefur samið við hinn 32 ára og 211 sm háa bosníska miðherja Nedzad Spahic. Spahic... 11.ágú.2007  08:34
Penny Hardaway hefur skrifað undir samning við lið Miami Heat. Hardaway sem síðast spilaði með liði NY Knicks hefur á 13 ára ferli sínum í deildinni skorað 15.4 stig, skilað... 10.ágú.2007  17:44
09:15Landslið Letta gerði sér lítið fyrir og sigraði þrjá leiki í röð á móti sem fram fór í Ríga frá 4.-6. ágúst síðastliðin. Mót þetta var undirbúningur fyrir Evrópumótið 2007Lettland... 10.ágú.2007  07:25
Hið eina sanna "Draumalið" þeirra Bandaríkjanna á 15 ára afmæli um þessar mundir. Það má svo með sanni segja að þetta lið var og verður það allra sterkasta sem "soðið"... 08.ágú.2007  22:00
7:00{mosimage}Darrel Lewis sem lék á arum áður með Grindavík og er með íslenskan ríkisborgararétt hefur samið við ítalska Lega2 liðið Crabs Rimini. Liðið varð númer 2 í deildinni síðasta vetur,... 08.ágú.2007  21:15
23:10{mosimage}Körfubolti án landamæra hófst í París á mánudag en við Íslendingar eigum einn fulltrúa þar.Þetta er í sjöunda skipti sem þessar búðir eru haldnar og vekja gjarnan mikla athygli. 08.ágú.2007  21:11
Eddie Jones fyrrum leikmaður Miami Heat hefur krotað undir 2ja ára samning við lið Dallas Mavericks. Hans hinsta von er að sjálfsögðu að vinna þann "stóra" en í 2 skipti... 07.ágú.2007  12:40
Derrick Allen fyrrum leikmaður Keflavíkur er svo sannarlega búin að koma ár sinni vel fyrir borð í þýsku "Búndeslígunni" Eftir að hafa leitt lið Bayer Leverkusen í úrslitakeppnina í fyrsta... 07.ágú.2007  09:11
14 manna hópur Íslenska A landsliðsins hefur verið valinn fyrir verkefni á komandi vikum. Í hópnum eru eftirfarandi. Magnús Þór Gunnarsson, KeflavíkSigurður Þorsteinsson, KeflavíkBrenton Birmingham, NjarðvíkFriðrik Stefánsson, NjarðvíkJóhann Ólafsson, NjarðvíkHreggviður... 06.ágú.2007  11:29
10:34{mosimage} {mosimage}Þá er komið í ljós hvaða liði KR mætir í 32 liða úrslitunum. KR var dregið fyrst af liðunum í grúppu 6 og mætir tyrkneska liðinu Banvit BC en... 05.ágú.2007  08:33