Fréttir

{mosimage}(Sigurður t.v. og Friðrik t.h. á blaðamannafundi KKÍ í dag)Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn sem aðstoðarlandsliðsþjálfari hjá íslenska karlalandsliðinu í körfuknattleik. Friðrik Ingi tekur við af nafna sínum Friðriki... 26.júl.2006  15:37
{mosimage}Stelpurnar í 18 ára landsliðinu byrjuðu milliriðilinn vel þegar þær unnu 17 stiga sigur, 96-79, á Englandi en sex lið eru í riðlinum og þau keppa um 9. til 14.... 26.júl.2006  13:17
{mosimage}U18 strákarnir töpuðu fyrir Ísrael 85-66 í slökum leik þar sem strákarnir náðu sér aldrei á strik. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 23 stig og var atkvæðamestur.  26.júl.2006  13:07
{mosimage}Í dag mun Kristinn Óskarsson dæma undanúrslitaleik Litháens og Tyrklands á Evrópumóti 18 ára drengjaliða. FIBA valdi Kristinn í þetta verkefni en hann er einn af 24 FIBA dómurum á... 26.júl.2006  07:27
  Hlynur slæst hér við Yao MingLíklegt þykir að landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson snúi aftur til liðs Snæfell eftir eins árs dvöl í Hollandi. Ekki hefur enn rekið á borð til hans... 25.júl.2006  11:48
{mosimage} Íslenska U 18 ára lið karla mun leika gegn Þjóðverjum um hvort liðið mun halda sér á meðal þeirra bestu.  Þjóðverjar hafa tapað öllum sínum leikjum á mótinu og leggja... 25.júl.2006  07:35
{mosimage} (Helena Sverrisdóttir)Íslenska 18 ára landslið kvenna tapaði með sjö stiga mun, 57-64, í lokaleik sínum í riðlinum í Evrópukeppninni í Chieti á Ítalíu og endaði þar með í 3. sæti... 24.júl.2006  08:56
  Clifton Cook mynd:skagafjörður.netClifton Cook hefur samið að nýju við lið Hamar/Selfoss fyrir næsta tímabil. Þetta er fimmta tímabil kappans í röð á Íslandi en hann hóf feril sinn hér með... 24.júl.2006  06:42
 Darrell Flake í búning KR. Hér verst hann Clifton Cook. mynd: skagaafjordur.netSkallagrímsmenn hafa samið við Bandaríkjamanninn Darrell Flake fyrir næsta tímabil í Iceland Express deildinni. Flake hefur áður leikið með... 24.júl.2006  06:10
{mosimage} (Hörður Axel) Íslenska U 18 ára liðið hafði betur gegn Slóvenum í gær 83-65 í A-deild Evrópukeppninnar sem fram fer í Grikklandi. Hörður Axel Vilhjálmsson gerði 30 stig í leiknum.  23.júl.2006  23:18
{mosimage}(Jóhann Árni Ólafsson) U20 ára liðið stóð í Hollandi og leiddi stóran hluta fyrri hálfleiks. Smá einbeitingarleysi í lok annars leikhluta kostaði að Ísland var 3 stigum undir í hálfleik. Allt... 23.júl.2006  09:45
{mosimage}(Helena Sverrisdóttir) Íslenska 18 ára landslið kvenna er komið á sigurbraut í evrópukeppninni í Chieti á Ítalíu eftir 21 stigs sigur, 78-57, gegn Makedoniu í öðrum leik sínum á mótinu í... 23.júl.2006  09:36
{mosimage}(Brynjar Björnsson) Strákarnir í U18 hófu leik í milliriðli í gær og máttu þola tap fyrir öflugum Lettum, 78-98. Lettar sýndu skemmtileg tilþrif oft á tíðum og eiga nokkra frábæra bakverði... 23.júl.2006  09:14
{mosimage} Íslenska U 18 ára kvennalandsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu á Ítalíu gegn Úkraínu í gær en lokatölur leiksins voru 69-82 fyrir Úkraínu. María Ben Erlingsdóttir var stigahæst íslensku... 22.júl.2006  09:30
{mosimage}U20 ára liðið vann Íra 99-89 í gær eftir framlengdan leik. Staðan að venjulegum leiktíma loknum var 77-77. Jóhann Árni Ólafsson var gríðarlega öflugur hjá íslenska liðinu og gerði 36... 21.júl.2006  11:29
{mosimage} „Þetta er eitthvað sem maður hefur ekki upplifað áður,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari U 18 ára landsliðs Íslands í körfuknattleik. Íslenska liðið hafði betur gegn Evrópumeisturum Frakklands á Evrópumótinu í... 21.júl.2006  11:09
{mosimage}U18 drengir léku sinn annan leik í gær og voru mótherjarnir landslið Króatíu. Eftir jafnan leik fyrstu þrjá fjórðungana tóku Króatar sig til og skildu okkar stráka eftir og innbirtu... 20.júl.2006  08:03
{mosimage} Pavel Ermolinskij gerði 19 stig og tók 13 fráköst þegar U 20 ára lið Íslands beið ósigur gegn heimamönnum í Portugal á Evrópumótinu í gær. Íslenska liðið hóf leikinn með... 20.júl.2006  07:48
  Davis í búning Cheser JetsKeflvíkingar hafa nælt sér í Calvin Davis fyrir næsta tímabil. Calvin þessi spilaði einmitt með liðinu tímabilið 2000-2001 og átti frábært tímabil (26 stig - 14... 19.júl.2006  08:22
{mosimage}Jóhann Árni Ólafsson átti stórleik á tvítugs- afmælisdaginn sinn, skoraði 29 stig og leiddi Íslenska liðið til sigurs gegn Slóvökum 71-68.. Hann spilaði 36 mínútur þrátt fyrir erfið nárameiðsli nánast... 18.júl.2006  22:15