Fréttir

12:39{mosimage}Pavel Ermolinskij sem leikur með spænska liðinu CB Huelva í LEB Gull deildinni var á dögunum lagður á sjúkrahús þar sem hann fór í bráðaaðgerð vegna samfallins lunga. 29.sep.2007  10:43
8:07{mosimage}Linda Fröhlich lék vel fyrir Þjóðverja í gær Óvænt úrslit urðu á Evrópumóti kvenna í gær þegar Þjóðverjar sigruðu Evrópumeistara Tékka 54-47. Þetta tóks Þjóðverjum þrátt fyrir að vera með 25 tapaða... 29.sep.2007  06:09
6:58{mosimage}Maria Landra leikmaður Argentínu Það verða Bandaríkin og Argentína annars vegar og Brasilía og Kúba  hins vegar sem mætast í undanúrslitum Ameríkumóts kvenna sem fram fer í Chile þessa dagana. Argentína... 29.sep.2007  05:01
23:05{mosimage}(Bryndís var með stórleik í kvöld og skoraði 35 stig)Það verða Haukar og Keflavík sem mætast í úrslitum á sunnudag í Poweradebikarkeppni kvenna. Keflavík vann öruggan sigur á Grindvíkingum í... 28.sep.2007  21:08
21:51{mosimage}(Ólöf Pálsdóttir hefur verið sterk og er með 8 stig í hálfleik)Keflavík leiðir í hálfleik gegn Grindavík í undanúrslitum Poweradebikarsins. Keflavík hefur leitt allan tíman og náðu mest 13 stiga... 28.sep.2007  19:53
21:01{mosimage}(Kristrún Sigurjónsdóttir var með 19 stig)Haukar lögðu Val að velli 70-47 í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna. Leikurinn var spennandi og jafn í fyrri hálfleik en í þeim seinni stungu Haukar af... 28.sep.2007  19:04
19:56{mosimage}(Signý að verja skot frá Ösp - Signý varði 3 skot í fyrri hálfleik)Haukar leiða með sex stigum, 33-27, í hálfleik gegn Val í undanúrslitum Poweradebikarnum. Bæði lið hafa spilað... 28.sep.2007  17:56
17:51{mosimage}Bandaríski körfuknattleiksmaðurinn David Fanning sem leikið hefur með Fjölni úr Grafarvogi á undanförnum vikum er farinn frá félaginu og eru forráðamenn liðsins að leita að eftirmanni hans. Bárður Eyþórsson þjálfari... 28.sep.2007  15:52
17:18{mosimage}(Garnett ásamt Paul Pierce og Ray Allen á blaðamannafundi)Glen Taylor, eigandi Minnesota, sagði að Kevin Garnett hefði mögulega aldrei verið skipt frá félaginu hefði hann ekki beðið Kevin McHale, framkvæmdastjóra... 28.sep.2007  15:20
14:18{mosimage}Birgir Örn var með stærri mönnum í boltanum á Íslandi, en hér er hann eins og stráklingur við hliðina á 222cm félaga sínum.  Birgir Örn Birgisson fyrrum leikmaður Keflavíkur og... 28.sep.2007  12:21
11:29{mosimage}(Verður Cecilia Larsson jafn vígaleg í kvöld)Stelpurnar spila í kvöld í undanúrslitum Poweradebikarsins. Hin fjögur fræknu fara fram í Laugardalshöll. Í fyrri leiknum eigast við Haukar og Valur og í... 28.sep.2007  09:33
9:30{mosimage}Hin tékkneska Eva Viteckova   Milliriðlar á Evrópumóti kvenna hefjast í dag klukkan 14:00 að íslenskum tíma á Ítalíu og munu þrír leikir fara fram í E riðli í dag.  28.sep.2007  06:55
9:00{mosimage}Finnska liðið ToPo sem Logi Gunnarsson lék með í fyrra á nú í samningaviðræðum við Scottie Pippen um að koma og leika með liðinu. 28.sep.2007  06:46
8:31{mosimage}Diana Taurasi átti góðan leik fyrir Bandaríkin Brasilía og Bandaríkin halda sigurgöngunni áfram á Ameríkumóti kvenna og eru komin áfram í undanúrslit ásamt Kúbu. Í dag ræðst svo hvort Chile eða... 28.sep.2007  06:33
7:55{mosimage}Tindastólsmenn hafa fengið til sín leikmann í stað Igor Trajkovski sem var sendur heim. Sá nýji heitir Mike Wiatre og er Bandaríkjamaður með ítalskt vegabréf. Hann er 177 cm hár... 28.sep.2007  05:58
22:42 {mosimage} (Sigurður Þorvaldsson keyrir hér framhjá Sverri Þór Sverrissyni)  Snæfell sló Njarðvík út í undanúrslitum Poweradebikarkeppni karla í körfuknattleik í kvöld með 79-85 sigri í leik liðanna í Laugardalshöll. Það verða... 27.sep.2007  20:42
21:44 {mosimage} (Jón Ólafur rífur niður frákast fyrir Snæfellinga)  Snæfellingar hafa yfir 36-44 gegn Njarðvíkingum þegar flautað er til hálfleiks í leik liðanna í undanúrslitum Poweradebikars karla í Laugardalshöll. 27.sep.2007  19:41
20:53{mosimage} (KR-ingar voru einfaldlega sterkari eins og Skarphéðinn Ingason sýnir hér)  KR mun annað hvort mæta Njarðvík eða Snæfell í úrslitum Poweradebikarsins á sunnudag eftir öruggan 95-70 sigur á Skallagrím í Laugardalshöll. KR... 27.sep.2007  18:52
19:51 {mosimage} (Joshua Helm í baráttunni í fyrri hálfleik, hann er kominn með 12 stig)  Staðan er 45-36 KR í vil í leik Íslandsmeistaranna og Skallagríms í undanúrslitum Poweradebikarsins í karlaflokki. KR-ingar... 27.sep.2007  17:52
15:55{mosimage}Roy Tarpley, fyrrum leikmaður NBA-liðsins Dallas Mavericks, hefur höfðað mál gegn NBA-deildinni og félaginu sjálfu en Tarpley var bannað að leika í deildinni árið 1996. Tarpley er 42 ára gamall... 27.sep.2007  13:55