Fréttir

9:14{mosimage}ToPo Helsinki (25-7) gerði góða ferð til Joensuun í gær þegar liðið heimsótti toppliðið Joensuun Kataja og sigraði 100-68. 20.mar.2007  08:15
9:00Dómaranefnd hefur raðað svo á leiki í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar í dag.Þriðjudagur 20. marsKR - ÍR{mosimage} - {mosimage} 20.mar.2007  08:02
13:47{mosimage}(Chris Paul) Boston Celtics heimsækja NO/OKC Hornets í kvöld og hefst leikurinn á miðnætti. 19.mar.2007  12:48
10:29{mosimage}Jón Arnór Stefánsson skoraði 4 stig þegar lið hans Lottomatica Roma (14-9) sigraði toppliðið Montepaschi Siena á heimavelli í gær 84-82 eftir framlengingu og var það Jón Arnór sem skoraði... 19.mar.2007  09:36
9:24{mosimage}Nú er komið á hreint hvaða lið leika í úrslitakeppni 2. deildar, A lið. Fyrir helgina var orðið ljós að Þróttur V og ÍA kæmu úr A1, Reynir S úr... 19.mar.2007  08:25
22:42 {mosimage} Njarðvíkingar eru komnir í undanúrslit í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar eftir frækinn 60-86 sigur á Hamri/Selfoss í Hveragerði í kvöld. Heimamenn gerðu aðeins 5 stig í þriðja leikhluta og aðeins... 18.mar.2007  21:42
22:31 {mosimage}Darrell Flake reyndist Grindvíkingum erfiður ljár í þúfu í kvöld er hann sallaði á þá gulu 29 stigum þegar Skallagrímur jafnaði metin í 1-1 í einvíginu gegn Grindavík. Lokatölur leiksins... 18.mar.2007  21:29
Grindvíkingar fóru illa að ráði sýnu í kvöld þegar þeir töpuðu gegn leikglöðu liði Skallagríms. 80-87 var lokastaða leiksins og fyllilega verðskuldaður sigur gestanna sem voru miklu viljugari og hungraðari... 18.mar.2007  20:10
20:56Nú er lokið leik Njarðvíkur og Hamars/Selfoss í Úrslitakeppni Iceland Expressdeildarinnar og sigruðu Njarðvíkingar 86-60 og eru því komnir í undanúrslitin. 18.mar.2007  19:57
15:26 {mosimage}    {mosimage}  Tveir leikir fara fram í úrslitakeppninni í Iceland Express deild karla í kvöld. Njarðvíkingar heimsækja Hamar/Selfoss í Hveragerði og Grindavík tekur á móti Skallagrím í Röstinni í Grindavík. Báðir... 18.mar.2007  14:24
10:24{mosimage}Keflavík tryggði sér í gær tvo Íslandsmeistaratitla þegar 8. flokkur karla og 8 flokkur kvenna sigruðu í úrslitamóti sinna flokk. 18.mar.2007  09:26
20:24 {mosimage}Beygt Keflavíkurliðið var brotið í Sláturhúsinu í dag þegar Snæfell sendi gestgjafa sína í sumarfrí með 14 stiga sigri, 89-103. Sverrir Þór Sverrisson reyndi hvað hann gat til að leiða... 17.mar.2007  19:22
20:12{mosimage} Nú er að lokið síðustu umferð í 1. deild karla og því orðið ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni deildarinnar. 17.mar.2007  19:13
18:12 {mosimage}  Leikjum dagsins í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla er nýlokið. KR sigraði ÍR og Snæfell komst áfram í 4 liða úrslitin með því að sigra Keflavík. 17.mar.2007  17:10
13:53 {mosimage}Í dag heldur úrslitakeppnin í Iceland Express deild karla áfram með tveim leikjum sem báðir hefjast kl. 16:00.Í Keflavík er sjónvarpsleikur þegar heimamenn fá Snæfell í heimsókn. Snæfell vann fyrsta leikinn... 17.mar.2007  12:53
9:52Dómaranefnd hefur raðað svo á leiki í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar á morgun.Sunnudagur 18. marsHamar/Selfoss - Njarðvík{mosimage} - {mosimage} 17.mar.2007  07:12
9:12{mosimage}Torfa Magnússon þarf kannski ekki að kynna fyrir körfuknattleiksunnendum. Torfi var einn af aðlmönnunum í Val sem varð Íslandsmeistari upp úr 1980 og lék fjölmarga landsleiki fyrir Íslands. Þá þjálfaði... 17.mar.2007  07:09
7:58Dómaranefnd hefur raðað eftirfarandi á leiki tvö í úrslitakeppni Iceland Express deildar karla. Laugardagur 17. mars ÍR - KR {mosimage} og {mosimage}  17.mar.2007  07:01
23:44 {mosimage} Njarðvíkingar lögðu Hamar/Selfoss 79-75 í Ljónagryfjunni í kvöld og tóku 1-0 forystu í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Iceland Express deildarinnar í körfuknattleik. Á sama tíma höfðu Grindvíkingar frækinn sigur... 16.mar.2007  22:42
23:03 {mosimage}Skallagrímur tapaði fyrir Grindavík 105-112 í Borgarnesi í kvöld. Leikurinn var framlengdur og stemmningin var rafmögnuð frá upphafi til enda. Stemmningin var frábær í Borgarnesi í kvöld, en fjölmargir stuðningsmenn Grindvíkinga... 16.mar.2007  21:59