Fréttir

9:30{mosimage}1. deildar lið Hattar hefur styrkt leikmannahóp sinn. Þeir hafa samið við 23 ára gamlan Pólverja að nafni Milosz Krajewski og verður hann löglegur með þeim í fyrsta leik þeirra... 06.des.2006  08:31
8:42{mosimage}Tindastólsmenn hafa samið við serbneskan miðherja að nafni Vladimir Vujcic og mun hann verða löglegur með liðinu í leik liðsins 28. desember gegn Fjölni. 05.des.2006  07:45
8:40{mosimage}Sigmundur Már Herbertsson dæmdi leik Amsterdam Astronauts og DTL EKA AEL Lemesos frá Kýpur í Hollandi í gærkvöldi. Leikurinn var liður í EuroCup karla og sigruðu gestirnir 79-95 eftir að... 05.des.2006  07:41
08:38 {mosimage}(Barry var stigahæstur hjá Spurs í nótt) San Antonio Spurs tóku Golden State Warriors í ærlega kennslustund í NBA deildinni í nótt er þeir höfðu 40 stiga sigur á Warriors, 129-89. Brent... 05.des.2006  07:36
23:36 {mosimage} Sjö leikir fara fram í NBA deildinni í Bandaríkjunum í nótt. Klukka eitt eftir miðnætti verður leikur San Antonio Spurs og Golden State Warriors sýndur í beinni útsendingu á NBA... 04.des.2006  22:36
23:21 {mosimage}Snæfellingar eru komnir á topp Iceland Express deildar karla eftir sigur á Grindavík í Röstinni í kvöld. Lokatölur leiksins voru 68-75 Snæfellingum í vil. Hlynur Bæringsson landaði tvennu í liði... 04.des.2006  22:19
12:00{mosimage}Stjörnuleikur NBA-deildarinnar er einn stærsti íþróttaviðburður Bandaríkjanna og fer hann fram í Las Vegas 18. febrúar næstkomandi. Aðdáendur geta haft áhrif á byrjunarlið leiksins með því að taka þátt í... 04.des.2006  10:13
11:00{mosimage}Elton Brand fór fyrir liði sínu L.A. Clippers þegar þeir lögðu Orlando Magic að velli í nótt, 116-91. Kvöldið áður höfðu Clippers tapað fyrir nágrönnum sínum í Lakers og því... 04.des.2006  10:00
9:03{mosimage}Sigurganga Sporting Athens (8-2) sem Darrell Lewis leikur með í grísku 2. deildinni heldur áfram. Um helgina vann liðið Ase Douka á útivelli 77-71 og er í toppsæti deildarinnar. ... 04.des.2006  08:04
9:01{mosimage}Mirko Virijevic skoraði 4 stig og tók 4 fráköst þegar lið hans Chemnitz 99 (9-2) sigraði Bayreuth á útivelli 78-76. Heimamenn leiddu í hálfleik með 8 stigum en Chemnitzmenn voru... 04.des.2006  08:02
8:59{mosimage}Chevakta Vologda (4-2) sem Alexander Ermolinskij þjálfar í rússnesku kvennadeildinni steinlá í gær fyrir toppliðinu CSKA Samara sem er ósigrað í deildinni, 72-57. 04.des.2006  08:01
8:57Glostrup sem Kevin Grandberg þjálfar og leikur með tapaði enn einum leiknum í dönsku 1. deildinni í gær þegar liðið heimsótti Falcon og tapaði 62-84. 04.des.2006  07:58
8:30{mosimage}Jakob Sigurðsson átti stórleik og skoraði 21 stig og hitti úr 3 af 3 tveggja stiga, 4 af 5 þriggja stiga og 3 af 4 vítum þegar lið hans Vigo... 04.des.2006  07:31
8:28{mosimage}Jón Arnór Stéfánsson skoraði 5 stig þegar lið hans Valencia (5-6) sigraði botnlið Vivemenorca 68 á heimavelli í gær 71-68. Leikurinn var jafn allan tímann og eftir 3 leikhluta voru... 04.des.2006  07:29
8:27{mosimage}Rincon Axarquia (7-7) sem Pavel Ermolinskij skoraði 11 stig þegar liðið sigraði Grupotel.com Muro 97-89 á heimavelli í gær. Axarquia leiddi í hálfleik 51-40 og lagði það grunninn að sigrinum.... 04.des.2006  07:28
8:25{mosimage}Það er heldur betur farin að lyftast brúnin á leikmönnum og stuðningsmönnum BC Boncourt (4-5) sem Helgi Már Magnússon leikur með. Eftir arfaslakt gengi framan af í haust vann liðið... 04.des.2006  07:27
8:23L'Hospitalet (6-8) með Damon Johnson innanborðs tapaði á útivelli í gær gegn Drac Inca með 10 stigum 71-81. Damon skoraði 8 stig og tók 4 fráköst í leiknum en lið... 04.des.2006  07:24
08:15{mosimage}(Jerry Sloan)Brian Hill(Orlando Magic) og Jerry Sloan(Utah) eru þjálfarar nóvember mánaðar. 04.des.2006  01:13
07:00{mosimage}Í kvöld fara fram tveir síðustu leikir 9. umferðar Iceland Express-deildar karla þegar ÍR fær Hauka í heimsókn og Grindavík fær Snæfell í heimsókn. 04.des.2006  01:11
06:00{mosimage}(Úr leik Njarðvíkur og Fjölnis í gærkvöldi)Fjórir leikir voru í Iceland Express-deild karla og einn leikur í Iceland Express-deild kvenna í gærkvöldi. 04.des.2006  01:05