Fréttir

21:14{mosimage}Einar Árni Jóhannsson hefur gefið Haukum afsvar um að þjálfa liðið næsta vetur. Einar og Haukar hafa verið að tala saman undanfarið en Einar gaf Haukum afsvar í gærkvöldi. Óvíst... 10.maí.2007  19:17
21:12{mosimage}Logi Gunnarsson og félagar í Gijon tryggðu sér oddaleik í baráttunni um fall úr LEB deildinni. Gijon lék gegn Aguas de Valencia í Valencia í kvöld og sigraði 89-74 og... 10.maí.2007  19:15
19:10{mosimage}Fannar Ólafsson tekur við bikarnum sem fylgir nafnbótinni Íþróttamaður KR úr höndum Guðjóns Guðmundssonar formanns KR.Á aðalfundi KR sem haldinn var í gærkvöldi var Fannar Ólafsson, fyrirliði Íslandsmeistara KR, valinn íþróttamaður ársins... 10.maí.2007  17:14
11:47 {mosimage}  Sigurður Ingimundarson, landsliðsþjálfari A-landsliðs karla hefur valið 20 manna æfingahóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fram fara í Mónakó dagana 4.-9. júní. Nokkra athygli hefur vakið að leikmenn á borð við Hlyn... 10.maí.2007  09:48
10:55{mosimage}Bjarki Ármann Oddsson leikmaður KR og uppalinn Þórsari skrifar um parketmáli á spjallsvæði Þórs. Karfan.is fékk leyfi til að birta skrif hans.   10.maí.2007  08:58
10:18{mosimage}Karfan.is fór í 1 á 1 við Guðna Eirík Guðmundsson dómara á dögunum. Guðni er einn af ungum og upprennandi dómurum á Íslandi og er m.a. á leið á Norðurlandamót... 10.maí.2007  08:25
Fullt nafn: Guðni Eiríkur GuðmundssonAldur: 28 áraFélag: SkallagrímurHjúskaparstaða/börn: Í sambúð með Lovísu Höllu Karlsdóttur en engin börn enn sem komið erHappatala: Engin sérstök, kann samt alltaf vel við 5-unaHvenær hófst... 10.maí.2007  08:16
10:30{mosimage} (Fisher hafði mikil áhrif á leikinn í nótt með nærveru sinni einni)  Bara við það eitt að mæta til leiks blés Derek Fisher liðsfélögum sínum í Utah Jazz byr í brjóst... 10.maí.2007  08:00
Utah Jazz virðast ekki eiga í sömu vandræðum með Golden State Warriors eins og Dallas liðið. Þeir sigruðu GSW í hörkuspennandi leik eftir framlengingu 127-117. Jazz leiddi með 5 stigum... 10.maí.2007  07:36
7:41{mosimage}Kristinn Jónasson, leikmaður Hauka í körfuknattleik, er genginn til liðs við Fjölni í Grafarvogi og segir Bárður Eyþórsson, þjálfari Fjölnis, segist hlakka mikið til að fá Kristinn í raðir félagsins,... 10.maí.2007  05:44
21:31{mosimage}Lottomatica Roma (22-11) sigraði Air Avellino auðveldlega í kvöld á heimavelli 87-64 eftir að hafa leitt með 1 stigi í hálfleik. Jón Arnór Stefánsson lék í 20 mínútur í leiknum... 09.maí.2007  19:36
20:27{mosimage}Margir nýliðar eru í hópnum og fá þeir tækifæri til þess að vinna sig inn í hópinn á æfingum. Alls eru 8 leikmenn af þessum 20 sem að ekki hafa... 09.maí.2007  18:30
20:09{mosimage}Jón Björn Ólafsson þakkar fyrir sig Stjórn KKÍ heiðraði Jón Björn Ólafsson á ársþingi KKÍ sem haldið var á Flúðum um síðustu helgi.Jón Björn hefur unnið frábært starf í vetur við... 09.maí.2007  18:12
14:25{mosimage} (Teitur tekur við gullmerki UMFN í fyrra)  Teitur Örlygsson verður næsti þjálfari körfuknattleiksliðs Njarðvíkur en samningur þess efnis millum Teits og stjórnar KKD UMFN var handsalaður í gærkvöldi. Teitur tekur... 09.maí.2007  12:06
13:52 {mosimage}Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson endurnýjaði samning sinn við Keflavík nú í vikunni. Arnar skoraði 8 stig að meðaltali í leik í vetur og var með 5.2 stoðsendingar í þeim 18... 09.maí.2007  11:53
11:43{mosimage}  Ágúst Sigurður Björgvinsson, þjálfari margfaldra meistara Haukakvenna á í viðræðum þessa dagana við nokkur lið og þar á meðal eitt erlent. Ágúst hefur gefið það út að hann hafi áhuga... 09.maí.2007  09:44
Eftir fyrsta leik Pheonix Suns og San Antonio Spurs þá er ekki furða að stuðningsmenn Suns hafi áhyggjur af sínum verðmætatasta leikmanni. Þessi kona á myndinni hér til hliðar virðist þó kannski ganga... 09.maí.2007  08:57
8:26{mosimage}Espoon Honka tryggði sér á dögunum finnska meistaratitilinn þegar liðið lagði Namika Lahti í úrslitaleinvíginu 3-0. Namika sló einmitt Loga Gunnarsson og félaga út í 8 liða úrslitum og svo... 09.maí.2007  06:29
Cleveland Cavaliers tóku stórt skref í nótt í átt að því að komast í 4ra liða úrslit NBA þegar þeir lögðu lið New Jersey með 10 stigum, 102-92. Það var... 09.maí.2007  06:22
02:27{mosimage}(Andrea Bargmani er í liði ársins)Lið ársins skipað nýliðum var tilkynnt í gær. Brandon Roy(Portland), nýliði ársins, er efstur á lista með 58 stig en næstir honum koma Andrea Bargnani(Toronto... 09.maí.2007  00:31