Fréttir

9:56Randers Cimbria (11-7) tók á móti BK Amager í dönsku úrvalsdeildinni í gær og tapaði 75-76 eftir jafnan og spennandi leik. Helgi Freyr Margeirsson lék í 10 mínútur en hann... 15.feb.2007  09:00
22:13{mosimage}Logi Gunnarsson lék ekki með ToPo (18-16) í kvöld þegar liðið heimsótti Namika Lahti sem er í þriðja sæti finnsku úrvalsdeildarinnar. 14.feb.2007  21:16
21:53{mosimage}Jón Arnór Stefánsson lék sinn fyrsta leik fyrir Lottomatica Roma í kvöld þegar liðið tók á móti Pau-Orthez í Meistaradeild Evrópu. Jón Arnór, sem er númer 17 hjá nýja liðinu,... 14.feb.2007  20:57
20:20{mosimage}(Jermaine O´Neal er í aðal hlutverki hjá Indiana)Leikur dagsins á NBAtv er viðureign Indiana og Memphis og hefst leikurinn kl. 00:00. Memphis er neðst í vesturdeildinni með 14 sigra og... 14.feb.2007  19:24
 16:45{mosimage}  Bandaríkjamaðurinn Tyson Patterson hefur verið að gera það gott með KR að undanförnu og í vetur hefur hann gert 19,3 stig að meðaltali í leik með KR. Tyson landaði glæsilegri... 14.feb.2007  15:45
14:23{mosimage}Aganefnd hefur úrskurðað í tveimur málum. Björn Einarsson leikmaður og þjálfari ÍBV í 2. deild karla var dæmdur í eins leiks bann. 14.feb.2007  13:27
11:27 {mosimage}  Háloftaþruman Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Fjölnis í Iceland Express deild karla hefur tilfinningu fyrir því að Haukakonur og ÍRkarlar verði þau lið sem lyfti Lýsingarbikarnum á laugardag. Hörður segir mikilvægt... 14.feb.2007  10:28
9:26{mosimage}16 liða úrslitum ULEB bikarsins lauk í gær og voru það BC FMP (Serbía), Hapoel Migdal (Ísrael), Strasbourg (Frakkland), Lietuvos Rytas (Litháen), Real Madrid (Spánn), Crvena Zvezda (Serbía), Unics (Rússland)... 14.feb.2007  08:30
09:03 {mosimage} (Það leynir sér ekki á svipbrigðum Vince Carter að honum var ekki skemmt gegn Spurs)  San Antonio Spurs áttu ekki vandræðum með að skella New Jersey Nets í NBA deildinni í... 14.feb.2007  08:02
21:39 {mosimage}  Þegar kemur að Stjörnuleikjahelgi í NBA deildinni er jafnan mikið um dýrðir. Bæði leikmenn og áhorfendur um heim allan gera sér þá glaðan dag í körfuboltanum. Hægt er að fylgjast... 13.feb.2007  20:41
18:58 {mosimage}  Sjö leikir eru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og verður viðureign New Jersey Nets og San Antonio Spurs sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 00:30 eftir... 13.feb.2007  18:00
15:18{mosimage}  Lýsingarbikarhelgin er framundan og á næstu dögum mun Karfan.is leita fanga víða hjá hinum og þessum fræðimönnum sem öðrum í körfuboltahreyfingunni. Það er þjálfari toppliðs Njarðvíkur, Einar Árni Jóhannsson, sem... 13.feb.2007  14:17
13:09 {mosimage}  Næsta laugardag verður mikið fjör í kringum úrslitaleikina í Lýsingarbikarnum. ÍR ingar ætla að hittast klukkan 13:30 í Félagsheimili sínu í Skógarseli. Þar verður mikið fjör, til að mynda verður... 13.feb.2007  12:10
12:29 {mosimage}  Gert er ráð fyrir því að þjálfari Miami Heat, Pat Riley, snúi aftur til starfa með meistaraliði Miami eftir Stjörnuleikjahelgina sem fram fer næstu helgi í Las Vegas. Riley hefur... 13.feb.2007  11:31
09:00 {mosimage}  (Jón í leik með íslenska landsliðinu)  Jón Arnór Stefánsson er að nýju á leið til Ítalíu en hann hefur samið við ítalska liðið Lottomatica Roma. Netverjarnir á www.kr.is/karfa tóku púlsinn á... 13.feb.2007  08:01
08:54 {mosimage}  Detroit Pistons vann auðveldan sigur á LA Clippers, 92:74, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Chris Webber skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst fyrir heimamenn í Detroit, en Cuttino... 13.feb.2007  07:56
22:00 {mosimage}(Sveinbjörn treður með tilþrifum fyrir ÍR)ÍR komst í kvöld upp í 7. sæti Iceland Express deildar karla með 97-81 sigri á kanalausum Keflvíkingum. ÍR léku án Hreggviðs Magnússonar, Steinars Arasonar... 12.feb.2007  20:53
21:24Einn leikur fór fram í Iceland Express deild karla í kvöld þar sem ÍR hafði betur gegn Kefalvík 97-81 í Seljaskóla í Reykjavík.   12.feb.2007  20:27
15:56{mosimage} Jón Arnór var rétt í þessu að ganga frá samningi til ársins 2008 við Lottomatica Roma frá Ítalíu.Jón Arnór fer til Rómar í fyrramálið en stefnt er að því að... 12.feb.2007  14:59
14:15 {mosimage}Þeir félagar Dwyane Wade og Shaquille O'Neal virðast komnir í gamalkunnugt form. Lið þeirra, Miami Heat, vann öruggan sigur á San Antonio Spurs í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í gærkvöldi. Wade... 12.feb.2007  12:46