Fréttir

9:41{mosimage}Í dag heldur Poweradebikarinn áfram þegar 8-liða úrslit hefjast með tveim leikjum. Fjögur efstu lið Iceland Express deildar karla frá síðustu leiktíð sátu hjá í fyrstu umferð og fengu sæti... 22.sep.2007  07:44
7:00{mosimage}Yanko Dzhukev Fyrstu deildarlið Þórs í Þorlákshöfn er búið að fullmanna leikamannahóp sinn fyrir veturinn, núna síðast fengu þeir 23 ára gamlan Búlgara, Yanko Dzhukev, til liðs við sig.  22.sep.2007  05:02
6:23{mosimage}Marvin Valdimarsson fann fjölinaHamar sigraði Tindastól í Powerradebikarnum í gær 94-78 og mætir KR í áttaliða úrslitum á morgun. Hamarsmenn voru betri aðilinn allan leikinn leiddir áfram í sókninni af... 22.sep.2007  04:27
22:00{mosimage}Það er nú orðið ljóst að aðeins munu leika sjö lið í Iceland Expressdeild kvenna í vetur. Fyrr í sumar ákváð Breiðablik að senda ekki lið til þátttöku í deildinni... 21.sep.2007  19:32
21:11{mosimage}ÍR og Hamar komust áfram í Powerradebikarnum í kvöld og leika því í átta liða úrslitum á sunnudaginn. 21.sep.2007  19:13
20:15{mosimage}Kínverski risinn Yao Ming hjá Houston Rockets gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja milljón króna sekt frá félaginu þar sem hann mun missa af fyrstu tveimur dögum liðsins... 21.sep.2007  18:17
16:21{mosimage} (Pétur Ingvarsson)  Hafnfirðingurinn Pétur Ingvarsson er nú að hefja sitt tíunda starfsár í röð sem þjálfari Hamars frá Hveragerði og þá er þetta níunda árið sem hann er með liðið í... 21.sep.2007  14:19
14:33{mosimage}Hamar hefur fengið til liðs við sig þýskan leikmann að nafni Raed Mostafa. Mostafa er 23 ára gamall framherji sem er 203 cm og hefur spilað með öllum yngri landsliðum... 21.sep.2007  12:37
09:58{mosimage} (Kemur annar bikartitill í safnið hjá ÍR?)  Tveir leikir fara fram í Poweradebikarkeppni karla í kvöld þegar Bikarmeistarar ÍR taka á móti Fjölni og Hamar tekur á móti Tindastólsmönnum. Báðir leikirnir... 21.sep.2007  08:00
09:36{mosimage}(Hardy) Íslands- og bikar­meistarar Hauka í kvenna­körfunni hafa náð samkomulagi við Kieru Hardy, 22 ára og 168 sm bakvörð frá Nebraska-háskólanum, til þess að spila með liðinu í vetur. Hardy var... 21.sep.2007  07:36
8:30{mosimage}Golden State Warriors keypti Litháann Sarunas Jasikevicius út úr samningi sínum í dag og er hann því laus allra mála. Bakvörðurinn knái lék vel með landsliði sínu á Evrópumótinu á... 21.sep.2007  06:08
7:59{mosimage}Signý Hermannsdóttir átti góðan leik fyrir Val  Valur vann Hamar, 69-63 í æfingaleik í Vodafone-höllinni í kvöld. Þetta var fyrsti heimaleikur kvennaliðs Vals á Hlíðarenda í rúm ellefu ár. Leikurinn var... 21.sep.2007  06:01
23:21 {mosimage} Keflvíkingar máttu sætta sig við ósigur gegn Þór Akureyri í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni karla í körfuknattleik. Þórsarar gerðu góða ferð suður og höfðu 80-90 sigur í Sláturhúsinu.  20.sep.2007  21:22
15:23{mosimage} (Friðrik Ragnarsson)  Körfuknattleikslið Grindavíkur er nýkomið heim úr æfingaferð í Belgíu þar sem liðið var við stífar æfingar og lék tvo æfingaleiki. Sigur hafðist í báðum leikjum og sagðist Friðrik Ragnarsson... 20.sep.2007  13:24
13:30{mosimage}Jeff Green Fyrstu deildar lið Hattar hefur samið við Ný Sjálendinginn Jeff Green um að þjálfa liðið í vetur. Green þessi hefur þjálfað ýmis lið á Nýja Sjálandi auk  þess að... 20.sep.2007  11:18
13:00{mosimage}Kristinn Jónasson  Fjölnir vann Val í framlengdum leik í Reykjavíkurmótinu á þriðjudaginn, 87-85, og enduðu þar með í þriðja sæti mótsins. 20.sep.2007  10:18
12:30{mosimage}Kvennalið KR hefur fengið gríðarlegan styrk fyrir komandi átök, systurnar Guðrún Ósk og Sigrún Sjöfn Ámundadætur hafa ákveðið að leika með KR-ingum næsta vetur.  Þær voru báðar í meistaraliði Hauka... 20.sep.2007  09:37
12:00 {mosimage}(Bowie er vafalítið ein sú besta sem leikið hefur hérlendis) Tamara Bowie og Ifeoma Okonkwo. Fréttablaðið/anton brink Bandarísku leikmennirnir Ifeoma Okonkwo og Tamara Bowie, sem báðar léku hér á landi í... 20.sep.2007  09:19
 11:14{mosimage} (Það er ekki tekið út með sældinni hjá Gordon að vera með djúpa vasa)  Ben Gordon, leikmaður Chicago Bulls í NBA deildinni, hefur stefnt fyrrum fjármálaráðgjöfum sínum fyrir okur og að... 20.sep.2007  09:15
10:21{mosimage} (Íslenskt í eldlínunni í kvöld) Fastlega má gera ráð fyrir því að það verði einvörðungu íslensku leikmenn Keflavíkur og Þórs sem munu glíma á parketinu í kvöld þar sem erlendu leikmenn... 20.sep.2007  08:20