Fréttir

09:51{mosimage}(Áskell Jónsson, hetja 2. umferðar) Áskell Jónsson var hetja Borgnesinga í annarri umferð Iceland Express deild karla þegar hann tryggði Skallagrím sigur á Hamarsmönnum með góðu skoti á lokasekúndum leiksins. Vefsíðan... 22.okt.2007  07:40
7:54{mosimage}Jakob Örn Sigurðarson Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma sigruðu Pierrel Capo d’Orlando í ítölsku A deildinni í gær 84-72 eftir að gestirnir í d’Orlando höfðu byrjað betur. ... 22.okt.2007  05:59
06:00{mosimage}Í gær tók Ármann á móti Snæfell í 1. deild kvenna þar sem gestirnir höfðu sigur 46-70. Gunnhildur Erna Theodórsdóttir var á svæðinu og tók nokkrar skemmtilegar myndir úr leiknum.... 21.okt.2007  22:26
00:16{mosimage}(Úr leik Ármanns og Snæfells í dag)Einn leikur var á dagskrá í 1. deild kvenna í dag. Ármann tók á móti Snæfell í Laugardalshöll og lyktaði leikurinn með sigri Hólmara... 21.okt.2007  22:19
13:16{mosimage}Nokkrir neðrideildar leikir eru á dagskrá í dag. Í 1. deild kvenna heimsækja Snæfellingar Ármann og hefst leikurinn kl. 16:00 í Laugardalshöll. 21.okt.2007  11:19
21:23{mosimage}Ármann/Þróttur varð í dag Reykjavíkurmeistari í 2. deild karla. Þeir sigruðu alla leiki sína í mótinu.  20.okt.2007  19:26
19:10{mosimage}Ísfirðingar fóru í Vogana í dag og mættu þar fyrir heimamönnum í Þrótti. Þetta var annar leikur beggja  liða í deildinni en bæði lið höfðu tapað sínum fyrsta. 20.okt.2007  17:01
18:57{mosimage}Keppni í 1. deild kvenna er hafin og var einn leikur á dagskrá í dag. Blikastúlkur fóru norður og öttu kappi við heimastúlkur í Þór og höfðu sigur 52-60. Blikar... 20.okt.2007  16:59
18:44{mosimage}Ekki þróuðust hlutirnir eins og Allan Houston gerði ráð fyrir þegar hann ákvað endurkomu sína í NBA-deildina. Hún varaði aðeins í eina viku og á þeim tíma náði hann að... 20.okt.2007  16:47
17:45{mosimage}Erlendir leikmenn KFÍ Einn leikur fór fram í Iceland Express deild kvenna í dag þegar Grindavík sótti nýliða Fjölnis heim í Grafarvoginn. Grindavík fór með sigur af hólmi 76-62.    20.okt.2007  15:49
14:47 {mosimage} (Ingi Þór er nær okkur á myndinni en fjær er Böðvar formaður KKD KR. Félagarnir lentu í tæknilegum örðugleikum í Grindavík svo ekkert varð af beinni útsendingu frá Grindavík-KR. Gengur... 20.okt.2007  12:44
12:43{mosimage}Fjölnisstúlkur taka á móti Grindvíkingum í dag í Iceland Express-deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 16:00 og er leikin í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. 20.okt.2007  10:47
06:45{mosimage}Hávaxnir leikmenn geta skipt sköpum í varnarleik sins liðs. Þeir geta haft áhrif á skotval sóknarmanna enda er erfitt fyrir litla bakverði, sem eru mjög margir á Íslandi, að sækja... 20.okt.2007  00:23
06:30{mosimage}Breiðablik vann afar sannfærandi sigur á Haukum í gær í 1. deild karla og er liðið að spila alveg ágætlega í byrjun móts. Liðinu var spáð efsta sæti fyrir tímabilið... 20.okt.2007  00:05
06:00{mosimage}Fjölnir vann sinn fyrsta leik í gær á tímabilinu og birtum við hér nokkrar myndir úr leiknum. 20.okt.2007  00:03
00:59{mosimage}(Hlynur Bæringsson fékk tækifæri til að klára leikinn í blálokin)Keflavík tyllti sér á topp Iceland Express-deildar karla í kvöld með góðum sigri á Snæfell í Hólminum 109-113 eftir framlengdan leik.... 19.okt.2007  23:03
00:16{mosimage}Valur tók á tók á móti Þór Þorlákshöfn í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda fyrr í kvöld.  Leikurinn spilaðist nokkuð jafn en Þórasara höfðu þó frumkvæðið alveg fram undir lok þriðja leikhluta. ... 19.okt.2007  22:21
23:47{mosimage}(Leikurinn í kvöld)Ármann/Þróttur og KFÍ mættust í Laugardalshöllinni í kvöld og fóru Ármenningar óvænt með sigur að hólmi eftir spennandi lokamínútur, 80-78. 19.okt.2007  21:51
23:30{mosimage}(Tony Cornett að fara troða boltanum í leiknum)Breiðablik vann Hauka í kvöld í 1. deild afar sannfærandi þegar þeir lögðu gestina úr Hafnarfirði að velli 99-78. Með sigrinum er liðið... 19.okt.2007  21:33
22:49{mosimage}(Kjartan Kjartansson var stigahæstur hjá Stjörnunni í kvöld)Fjönir vann nýliða Stjörnunnar í kvöld 85-75 í Iceland Express-deild karla. Með sigri náði Fjölnir sínum fyrstu stigum í deildinni í vetur en... 19.okt.2007  20:53