Fréttir

{mosimage}(Einar Árni)Íslenska U 20 ára landsliðið í körfuknattleik steinlá gegn Finnum í B-deild Evrópukeppninnar í gær 61-100 en mótið fer fram í Portúgal. Kristján Sigurðsson, Njarðvík, gerði 20 stig í... 17.júl.2006  08:57
{mosimage}(Daníel Guðmundsson til varnar)Ísland kláraði riðlakeppnina án sigurs þegar ísland tapaði fyrir Finnlandi 61-100. Leikurinn skipti engu máli því aðrir leikir í riðlinum fóru þannig að Ísland yrði alltaf í... 17.júl.2006  07:44
{mosimage} Ísland tapaði fyrir Georgíu í gær 89-80 eftir að hafa verið tveimur stigum yfir eftir 3 leikhluta. Íslenska liðið lenti mest 14 stigum undir í öðrum leikhluta 40-26 þegar um... 16.júl.2006  07:55
{mosimage}U 20 ára lið Íslands steinlá gegn Hollendingum í Evrópukeppninni í gær 58-99. Jóhann Árni Ólafsson, leikmaður Njarðvíkur, gerði 18 stig í leiknum og tók 12 fráköst og var sá... 15.júl.2006  09:19
{mosimage}Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði 18 ára liðs karla, náði þeim stóra áfanga á Norðurlandamótinu í Svíþjóð í lok maí að skora sína hundruðustu þriggja stiga körfu fyrir íslensku yngri landsliðin.... 14.júl.2006  13:40
{mosimage}Sigurði Ingimundarsyni, þjálfara Keflavíkur, þykir ólíklegt að A.J. Moye, bandaríski leikmaðurinn sem lék með Keflavík á seinustu leiktíð, verði aftur með liðinu á þeirri næstu.   14.júl.2006  13:29
{mosimage}U 20 ára landsliðið er í góðu yfirlæti í Portúgal. Hótelið er fínt og maturinn góður. Leikstaðurinn er ekki af verri endanum, tvær samliggjandi hallir í Lissabon rétt við hliðina... 14.júl.2006  08:12
{mosimage}Ágóðaleikur stelpnanna í 16 og 18 ára landsliðunum á Ásvöllum á þriðjudagskvöldið heppnaðist mjög vel. Stelpurnar voru nokkuð ánægðar með innkomuna enda mættu margir til þess að styðja við bak... 13.júl.2006  15:42
{mosimage}Unglingalandsliðsmaðurinn Hafþór Björnsson er genginn til liðs við KR úr FSu.  Hafþór er uppalinn Bliki, en ákvað á dögunum að söðla um og leika með KR.   12.júl.2006  19:27
{mosimage} Þór frá Akureyri hefur verið að styrkja sig fyrir átökin í 1. deildinni á komandi leiktíð en nýverið gengu þrír leikmenn til liðs við félagið.  12.júl.2006  18:53
{mosimage}Unglingalandslið drengja (fæddir 1988 og síðar) hefur verið valið.Þjálfari liðsins er Benedikt R. Guðmundsson og hefur hann valið eftirtalda leikmenn, 11.júl.2006  14:55
  Brandon Woudstra í leik með Leverkusen á síðasta tímabiliBrandon Woudstra hefur samið að nýju við lið Bayer Leverkusen í þýsku Bundesliga. Brandon spilaði með líðinu síðasta tímabil og stóð sig... 11.júl.2006  12:07
  Damon Bailey fyrrum leikmaður Hamar/Selfoss og UMFG mun leika með nýliðum Þórs frá Þorlákshöfn á næstu leiktíð í Iceland Express deildinni. Damon spilaði við góðan orðstýr hjá Hamar/Selfoss og hafði... 11.júl.2006  11:42
{mosimage}Leikstjórnandinn Lárus Jónsson, sem lék með Fjölni á síðustu leiktíð, er genginn aftur til liðs við Hamar/Selfoss fyrir komandi átök í Iceland Express deildinni á næstu leiktíð.   11.júl.2006  09:01
{mosimage}Ingi Þór Steinþórsson landsliðsþjálfari 16 ára landsliðs karla hefur valið 12 manna leikmannahópinn sem fer til Spánar 8. ágúst og leikur í A-deild evrópukeppninnar en þetta er annað árið í... 10.júl.2006  09:33
{mosimage}Jón Arnór Stefánsson hefur skrifað undir 3ja ára samning við spænska liðið Pamesa Valencia sem enduðu í 9. sæti spænsku ACB deildarinnar.   10.júl.2006  08:29
{mosimage}Einar Árni Jóhannsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla hefur valið eftirtalda leikmenn til þátttöku á EM U-20 ára landsliða í Lissabon í Portúgal 14. – 23. júlí 2006.  10.júl.2006  08:21
{mosimage}Stelpurnar í 16 ára og 18 ára liðunum eru á leiðinni í Evrópukeppni á næstu vikum og því fylgir mikill kostnaður ekki bara fyrir Körfuknattleikssambandið heldur einnig fyrir leikmennina sjálfa.... 06.júl.2006  13:46
Nú um helgina urðu körfuknattleikslið Icelandair Evrópumeistarar flugfélaga. Fjögurra liða úrslit voru haldin núna um helgina í Varsjá í Póllandi. Liðin fjögur sem léku voru Iberia (Spánn), TAP (Portúgal) og... 02.júl.2006  19:10
{mosimage}KR hefur gert eins árs samning við serbneska leikmanninn Nikola Tutus og mun hann leika með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Benedikt Guðmundsson sá leikmanninn spila í vor og telur... 29.jún.2006  11:04