Fréttir

08:42{mosimage}(Hildur átti magnaðan leik fyrir KR í gær) Nýliðar KR í Iceland Express deild kvenna tylltu sér í gærkvöldi á topp deildarinnar með Haukum og Keflavík eftir góðan 64-87 sigur á... 05.des.2007  07:39
22:36{mosimage}Helgi Freyr Margeirsson og félagar í Randers tóku á móti dönsku meisturunum í Bakken bears í kvöld og steinlágu, 71-92. Bakkenmenn voru í miklum ham og sáu Randersmenn aldrei til... 04.des.2007  21:36
16:56{mosimage}(Tony Cornett í leik gegn FSu fyrr á leiktíðinni) Stjórn körfuknattleiksdeildar Breiðabliks hefur ákveðið að senda Bandaríkjamanninn Tony Cornett heim og leikur hann því ekki meira með liðinu. Tony lék að... 04.des.2007  15:49
16:23{mosimage}(Duncan verður frá næstu daga tognaður á ökkla) Miðherjinn Tim Duncan mun missa af viðureign meistara San Antonio Spurs og Dallas Maverics á aðfararnótt fimmtudags þar sem hann er tognaður á hægri... 04.des.2007  15:21
13:27{mosimage}TCU, lið Helenu Sverrisdóttur, tapaði í nótt fyrir Texas A&M 65-58. Helena byrjaði inná en hitti frekar illa í leiknum eins og fleiri félagar hennar. Hún lék í 27 mínútur.... 04.des.2007  12:27
11:39{mosimage}(Liðsmenn Portland fögnuðu fyrsta útisigrinum vel og innilega í nótt) Travis Outlaw reyndist hetja Portland Trailblazers í nótt er hann gerði flautusigurkörfu liðsins í 105-106 sigri liðsins gegn Memphis Grizzlies á... 04.des.2007  10:02
09:45{mosimage} Í ár mun Lýsing í fimmta sinn setja nafn sitt við bikarkeppnina í körfuknattleik og af þeim sökum hefur verið ákveðið að opna vefsíðuna www.lysingarbikarinn.is þar sem fréttir frá bikarkeppninni... 04.des.2007  08:36
08:10{mosimage}(Helena Sverrisdóttir) Einhver mest spennandi bikarúrslitaleikur í kvennaflokki fór fram í Laugardalshöllinni á síðustu leiktíð þegar Haukar lögðu Keflavík í sannkölluðum bikarspennuleik. Lokatölur leiksins voru 78-77 Haukum í vil og réðust... 03.des.2007  23:58
07:25{mosimage}NBA-deildin hefur valið Dwight Howard og Carlos Boozer sem leikmenn nóvember mánaðar. Howard fór á kostum í mánuðinum en Orlando hefur byrjað frábærlega. Hann hefur skorað 23,8 stig og er... 03.des.2007  23:57
07:20{mosimage}(Kevin Durant)Al Horford hjá Atlanta og Kevin Durant hjá Seattle voru nýliðar mánaðarins í NBA-deildinni. 03.des.2007  23:54
07:10{mosimage}Doc Rivers þjálfari Boston og Gregg Popovich þjálfari San Antonio voru valdir þjálfarar nóvember mánaðar fyrir leiki leikna í október og nóvember. 03.des.2007  23:49
07:00{mosimage}Haukar og Actavis halda nú fjórða árið í röð hið skemmtilega Actavismót og verður mótið haldið að Ásvöllum helgina 5.-6. janúar fyrir krakka 6-11 ára.   03.des.2007  23:21
06:15 {mosimage}(Molly Peterman og félagar í Val eiga erfitt verk fyrir höndum í kvöld gegn heitum KR-ingum) Einn leikur fer fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar Valur tekur á móti KR... 03.des.2007  23:08
21:28{mosimage}(Byrd í leiknum gegn KR í síðustu umferð) Hamarsmaðurinn George Byrd varð á sunnudagskvöldið fyrsti leikmaður Iceland Express deildar karla í vetur til þess að ná fimmtíu í einkunn út úr framlagssjöfnunni... 03.des.2007  20:22
18:27{mosimage}(Keflvíkingar koma í heimsókn til Ísaks og félaga sunnudaginn 9. desember)Leiktíma tveggja leikja í 16-liða úrslitum Lýsingarbikar karla hefur verið breytt. Viðureign Tindastóls og Keflavíkur sem átti að fara fram... 03.des.2007  17:28
17:55{mosimage}(Arvydas Macijauskas)Arvydas Macijauskas, leikmaður Olympiacos, er leikmaður nóvember í meistaradeild Evrópu. Macijauskas hefur átt skínandi gott tímabil í meistaradeildinni og leikið sex leiki með gríska liðinu. Hann er stigahæstur í... 03.des.2007  16:57
16:05 {mosimage}(Finnur Atli) Finnur Atli Magnússon sem leikur með Catawba háskólanum var í byrjunarliðinu þegar að liðið sigraði JC Smith 86-81, staðan í hálfleik var 32-45 gestunum í vil. Finnur Atli tók... 03.des.2007  14:28
15:35 {mosimage}(Teitur Örlygsson) Njarðvíkingar máttu sætta sig við ósgiur gegn Skallagrím í Borgarnesi í gærkvöldi en lokatölur leiksins voru 90-82 Borgnesingum í vil. Ósigurinn í gær var fjórði ósigur Njarðvíkinga á leiktíðinni... 03.des.2007  14:04
14:11{mosimage}(Slökkviliðsmaður að athafna sig í gærkvöldi)Leik Golden State og Seattle seinkaði um 15 mínútur í gær vegna þess að kviknaði í einum ljóskastara í stigatöflunni í Kay Arena heimavelli Seattle.... 03.des.2007  13:12
13:15{mosimage}  Á vefsíðu KR, www.kr.is/karfa gefur nú að líta skemmtilegt myndband frá Tyrklandsför Íslandsmeistaranna. Það eru þeir Snorri Bjarnvin Jónsson og Jóhannes Árnason sem standa að gerð myndbandsins. 03.des.2007  12:11