Fréttir

Hjá Íslandsmeisturum KR leynist gallharður og efnilegur leikmaður sem líkist Ashton Kutcher að mörgum finnst. Nýverið fór Karfan.is í gang með nýjan lið sem heitir tvífarar og eru þeir félagarnir... 16.okt.2007  06:09
7:00{mosimage}Það gerðust sannarlega stór tíðindi í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær þegar Breiðablik heimsótti Njarðvík í drengjaflokki. Blikar fóru með sigur af hólmi, 53-49 og er þetta í fyrsta skipti... 16.okt.2007  04:59
18:16{mosimage}Jón Ingi Baldvinsson Akureyringur og Þórsari hefur verið duglegur við að mynda leiki Þórs í körfuboltanum. Afraksturinn er að finna á heimasíðu hans.   15.okt.2007  16:20
16:49{mosimage} (Antoine Walker)  Pat Riley þjálfari NBA-liðsins Miami Heat er ekki sáttur við líkamlegt ástanda Antoine Walker en Walker stenst ekki kröfur liðsins um 7% fituhlutfall, sem gefur til kynn hlutfall fitu... 15.okt.2007  14:51
16:24 {mosimage}  Þrír leikir eru á dagskrá í drengjaflokki í kvöld og hefjast þeir allir á mismunandi tímum. Tveir leikir fara fram í A-riðili og einn í B-riðli.  15.okt.2007  14:25
 Nemajan Vidic og Helgi Björn Einarsson  Jonathan Bow og Dave Grohl  Pálmi Sævarsson og Randy (My name is Earl)  Rúnar Ingi Erlingsson og John O´Shea  Friðrik Stefánsson og Sander Westerveld  Telma Fjalarsdóttir og Shannon Elizabeth... 15.okt.2007  10:54
11:27 {mosimage}  Undirbúningstímabilið hjá NBA deildinni er vel á veg komið og hafa fjölmargir undirbúnings- og sýningarleikir verið í gangi hjá liðum deildarinnar. Í nótt verður einn leikur á undibúningstímabilinu kl. 02:00. ... 15.okt.2007  09:30
09:40 {mosimage}  Leikmaðurinn sem var valinn á undan Dwyane Wade og Carmelo Anthony í nýliðavalinu 2003 hefur gert fátt annað en valda vonbrigðum í NBA deildinni og á sínum stutta tíma er... 15.okt.2007  07:41
7:34{mosimage}Grétar Örn Guðmundsson og félagar í Brønshøj (2-2) töpuðu á heimavelli í gegn Solrød í dönsku 2. deildinni í gær 65-72. 15.okt.2007  05:37
6:57{mosimage}Ármann/Þróttur fær í dag mikinn liðsstyrk fyrir baráttuna í 1. deild karla en í dag mun verða gengið frá félagaskiptum Ásgeirs Hlöðverssonar til þeirra frá ÍR. 15.okt.2007  05:00
21:00{mosimage}Jakob Örn Sigurðarson í leik með Univer KSE  Lottomatica Roma (2-2) tapaði naumlega í dag, 69-70,  á útivelli gegn Angelico Biella í ítölsku A1 deildinni. Jón Arnór Stefánsson skoraði 6 stig og... 14.okt.2007  19:11
9:00{mosimage}Haukar urðu bikarmeistarar í 9. flokki kvenna í fyrra  Fjölmörg mót í yngri flokkum fara fram um helgina og má sannarlega segja að spilað sé víða um land.  14.okt.2007  05:47
8:00{mosimage}Rúnar Ingi Erlingsson  Breiðablik heimsótti Reyni í Sandgerði í 1. deild karla á föstudag. Þetta var fyrsti leikur liðanna í 1. deildinni. Blikar sigruðu örugglega 113-87 en um tíma í þriðja... 14.okt.2007  05:13
7:00{mosimage}Cedric Isom Rúnar Haukur Ingimarsson var með myndavélina á leik Þórs og ÍR í Iceland Express deild karla á fimmtudag. Hér er hægt að fá sýnishorn af leiknum og stemmingunni. 14.okt.2007  04:20
6:12{mosimage}Helgi Freyr Margeirsson verst Jarrett Howell Helgi Freyr Margeirsson og félagar í Randers Cimbria (0-2) heimsóttu silfurhafa síðasta árs, Svendborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Eftir jafnan og spennandi leik sigruðu... 14.okt.2007  04:17
22:26{mosimage}(Kiera Hardy að læða boltanum fyrir aftan Guðrúnu Sigurðardóttur)Titilvörn Hauka í Iceland Express-deild kvenna hófst í dag þegar þær lögðu KR að velli 74-71. Eins og lokatölur leiksins gefa til... 13.okt.2007  20:31
21:23{mosimage}Íslandsmeistarar Hauka rétt mörðu nýliða KR í Iceland Express deild kvenna í dag 74-71. 13.okt.2007  19:27
18:19{mosimage}Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik hófst í dag með þremur leikjum. Bæði Keflavík og Grindavík fögnuðu sigri í sínum leikjum á heimavelli.  13.okt.2007  16:19
12:09{mosimage}(Friðrik Erlendur Stefánsson)Friðrik Stefánsson, leikmaður Njarðvíkur. Njarðvíkingar komu óvart með því að vinna sannfærandi sigur á Powerade-meisturum Snæfellinga í Ljónagryfjunni í fyrstu umferð Iceland Express-deild karla á fimmtudagskvöldið. Frá þessu... 13.okt.2007  10:07
10:45{mosimage} (Haukakonur eiga titil að verja frá því í fyrra. Helena og Pálína verða ekki með í titilvörninni)  Keppni í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik hefst í dag með þremur leikjum sem... 13.okt.2007  08:45