Fréttir

22:30 {mosimage}  Logi Gunnarsson skoraði 19 stig þegar lið hans ToPo sigraði Lappeenrannan NMKY áheimavelli í finnsku úrvalsdeildinni í kvöld, 100-72. Logi hitti úr 5 af 8 þriggja stiga skotum sínum og... 25.okt.2006  20:30
22:13 {mosimage}Nágrannaslagur Grindavíkur og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna sveik engan í kvöld en það voru Keflavíkurkonur sem höfðu að lokum sigur 69-72. Keflavík og Haukar eru einu ósigruðu liðin... 25.okt.2006  20:14
21:24 {mosimage}  (Parker of félögum er spáð sigri)  Það er hefði í NBA deildinni fyrir upphaf deildarkeppninnar að framkvæmdastjórar félaganna geri spá fyrir komandi leiktíð líkt og gerist hér á Íslandi. Meirihluti þessara... 25.okt.2006  19:25
21:15 Önnur umferð í Iceland Express deild kvenna fór fram í kvöld og urðu helstu tíðindi þau að Keflavík lagði Grindavík 69-72 í Röstinni í Grindavík.  25.okt.2006  19:17
17:07 {mosimage} (Birna í leik gegn Breiðablik í fyrstu umferð)    Landsliðskonan og leikmaður kvennakörfuknattleiksliðs Keflavíkur, Birna Valgarðsdóttir, er að öllum líkindum með rifinn liðþófa í hnéi og verður frá körfuknattleiksiðkun næsta mánuðinn það... 25.okt.2006  15:10
15:24 {mosimage}Tindastólsmenn lönduðu sínum fyrsta sigri í Iceland Express deild karla í gærkvöldi er þeir höfðu betur gegn Þór Þorlákshöfn í framlengdum leik. Þjálfari Stólanna, Kristinn Friðriksson, sagði að þrátt fyrir... 25.okt.2006  13:24
10:36 {mosimage}  (Tindastólsmenn fagna sigrinum í leikslok)  Leikur Tindastóls og Þórs hófst með miklum látum gestanna sem fóru mikinn í fyrsta leikhlutanum og hittu mjög vel meðan heimamenn börðust við að finna taktinn... 25.okt.2006  08:37
00:24{mosimage}(Lamar var stigahæstur hjá Tindastól)Tindastóll vann Þór Þ. í framlengdum leik í gærkvöldi á Sauðárkróki, 90-87. 24.okt.2006  22:27
23:51{mosimage}Keppni í 2. deild kvenna hófst 12. október og eru nú þegar búnir 8 leikir. Í kvöld vann Ármann/Þróttur Hrunamenn á Flúðum,39-61, og KR-ingar unnu B-lið Breiðabliks, 91-31. Karfan.is kíkti... 24.okt.2006  21:54
13:49 {mosimage}Annarri umferð í Iceland Express deild karla lýkur í kvöld þegar Tindastóll tekur á móti Þór Þorlákshöfn á Sauðárkróki. Leikurinn hefst kl. 19:15 og með sigri geta Þórsarar komist á... 24.okt.2006  11:52
11:09{mosimage}(Ricard Casas, fyrrverandi þjálfari Valencia)Pamesa Valencia, lið Jón Arnórs Stefánssonar, hefur rekið þjálfarann sinn Ricard Casas sökum lélegan árangur. Liðið hefur aðeins unnið 1 leik af 5. Aðstoðarþjálfari liðsins, Chechu Muleru,... 24.okt.2006  09:12
11:14 {mosimage}Miðherjinn Fannar Ólafsson gerði 10 stig og tók 11 fráköst gegn sínum gömlu félögum í Keflavík í gær þegar KR náði sigri í Sláturhúsinu 80-91. Þetta var í fyrsta sinn... 24.okt.2006  09:05
23:09 {mosimage}    (Tyson Patterson lék vel fyrir KR í kvöld)   KR gerði góða ferð í Sláturhúsið í Keflavík í kvöld er þeir lögðu Keflavík 80-91 og komust þar með upp að hlið Grindavíkur... 23.okt.2006  21:05
KRingar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu nýkrýnda Powerade meistara Keflavík nú fyrir stundu með 91 stigi gegn 80. Gestirnir komu virkilega grimmir til leiks og spiluðu nokkuð skemmtilegan boltta. Það voru hinsvegar... 23.okt.2006  18:55
16:15 {mosimage}Keflvíkingar munu leika án tveggja sterkra leikmanna í kvöld er þeir mæta KR í Iceland Express deild karla í Sláturhúsinu kl. 19:15.    23.okt.2006  14:18
13:12 {mosimage}Randers, lið Helga Freys Margeirssonar og Matthíasara Rúnarssonar, heimsótti Næstvedum helgina í dönsku Úrvalsdeildinni og fór með sigur af hólmi, 101-97.   23.okt.2006  11:13
11:06{mosimage}(mynd: fjolnir.is/karfa)Á heimasíðu Fjölnis, www.fjolnir.is/karfa, kemur fram að Ragnar Gylfason ætli að taka sér frí um óákveðinn tíma. Þetta er mikill missir fyrir Grafarvogsliðið en Ragnar var einn besti leikmaður... 23.okt.2006  09:10
10:50{mosimage}(Adam Darboe)Grindavík lagði Hauka að velli, 95-85, í gærkvöldi í Röstinni, heimavelli Grindavíkur. Með sigrinum komst Grindavík á toppinn í Iceland Express-deild karla. Besti maður vallarins var Steven Thomas en... 23.okt.2006  08:55
09:44 {mosimage}   Njarðvíkingar báru sigurorð af Borgnesingum í frábærum körfuboltaleik sem spilaður var í Borgarnesi í gærkvöld. Leikurinn var jafn framan af og ljóst frá byrjun að það stefndi í hörkuleik. Liðin... 23.okt.2006  07:38
23:25{mosimage}(Adam Darboe átti góðan leik fyrir Grindavík gegn Haukum)Fjórir leikir voru í Iceland Express-deildar karla í kvöld. Umferðin klárast í á þriðjudagskvöld með leik Tindastóls og Þór Þ. 22.okt.2006  21:28