Fréttir

7:00{mosimage}Í gærkvöld fór fram leikur Tindastóls og Njarðvíkur sem upphaflega átti að fara fram á sunnudaginn. Byrjunarleið heimastúlkna var; Sigrún, Aníta, Brynhildur, Sigríður og Dagbjört. Hjá gestunum byrjuðu: Sæunn, Sigrún,... 10.nóv.2007  05:58
06:15{mosimage}(Tom Port að fara negla honum ofan í)Þór Þorlákshöfn vann góðan sigur á Reynismönnum í gærkvöldi 91-72. Sigur Þórsara var aldrei í hættu en þeir unnu alla leikhluta leiksins. 10.nóv.2007  01:48
06:00{mosimage}Í kvöld tóku Breiðablik á móti Snæfelli í 1. deild kvenna. Leiknum lauk með stórsigri Snæfellsstúlkna 48-81. 10.nóv.2007  01:36
02:17{mosimage}Í kvöld tóku Þórsarar á móti Hamri í úrvalsdeild karla í íþróttahúsinu við Síðuskóla. Sigur heimamanna var aldrei í hættu og leiddu allann leikinn og innbyrgðu 92-74 öruggan sigur. 10.nóv.2007  01:22
23:57{mosimage}Haukar skelltu sér í fjórða sætið í 1. deild karla í kvöld þegar þeir unnu Þrótt Vogum á Ásvöllum í hörkuleik 77-73. Haukar höfðu frumkvæðið mest allan leikinn en Þróttarar... 09.nóv.2007  23:02
23:07{mosimage}Íslandsmeistarar KR fengu ærlega ráðningu í Sláturhúsinu í kvöld og héldu inn í höfuðborgina með 22 stiga tap á bakinu. Heimamenn í Keflavík léku við hvern sinn fingur er þeir... 09.nóv.2007  21:48
21:47 {mosimage}Sjöttu umferð í Iceland Express deild karla lauk í kvöld þar sem Keflvíkingar endurheimtu toppsætið með stórsigri á KR í Sláturhúsinu. Þá skellti Þór Akureyri gestum sínum í Hamri frá... 09.nóv.2007  20:48
16:20{mosimage}(Loftur Þór Einarsson í 1. deildinni í vetur)Að þessu sinni er annar af tveim fyrirliðum Breiðabliks sem er í 1 á 1 Loftur Þór Einarsson. 09.nóv.2007  15:24
15:25{mosimage}Lokamínútur í leiks Vals og Hamars í gær voru spennuþrungnar enda leikurinn í járnum. Hamarsstelpur náðu að landa sínum fyrsta sigri og Ari Gunnarsson var að vonum ánægður með sigur... 09.nóv.2007  14:30
14:59{mosimage}(LeBron og félagar spila í Sacramento í kvöld)Þréttan leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í nótt. Leikur dagsins á NBAtv er lekur Sacramento og Cleveland sem hefst kl. 03:30. 09.nóv.2007  14:03
14:27{mosimage} (Tommy Johnson Keflvíkingur í baráttunni gegn Jonathan Griffin í 1. umferðinni)  Sjöttu umferð Iceland Express deildar karla lýkur í kvöld með tveimur leikjum og er stórleikur kvöldsins vafalítið viðureign Keflavíkur og... 09.nóv.2007  13:28
12:11{mosimage} (Dimitar fagnar með stuðningsmönnum Stjörnunnar)  ,,Ég hef alltaf sagt að mér finnist skemmtilegasti útivöllurinn vera í Njarðvík. Körfurnar hérna eru eins og trekt, það fer allt ofan í,” sagði Kjartan Atli... 09.nóv.2007  11:09
11:07{mosimage}(Ben Wallace að fagna körfu sem hann skoraði í gær)Þrír leikir voru á dagskrá í nótt í NBA-deildinni. Leikmenn Chicago voru búnir að bíða lengi eftir sínum fyrsta sigri og... 09.nóv.2007  10:11
10:07{mosimage}(La Kiste Barkus að setja skotin sem kom Hamar yfir - 40-43)Hamar vann sinn fyrsta sigur í Iceland Express-deild kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði Val að velli 42-45 í... 09.nóv.2007  09:10
09:46{mosimage}ÍR tók á móti Fjölni í Iceland Express deild karla í seljaskóla í gærkvöld. Bæði liðin eru á svipuðu róli í neðri hluta deildar og því mátti búast við jöfnum... 09.nóv.2007  08:43
09:07{mosimage}(Adama Darboe) Grindavík vann góðan heimasigur á Skallagrími í Iceland Express deild karla í kvöld. Grindavík vann þar með sinn 5. sigur í  röð og tyllti sér við hlið Keflavíkur í... 09.nóv.2007  07:56
8:39{mosimage}Tindastóll var ekki spáð góðu gengi fyrir mótið en eru búnir að sína að ekki er allt gefið í þessum bolta og frábæru deild. Þeir hafa unnið 3 leiki og... 09.nóv.2007  07:43
8:30Við á karfan.is viljum biðja alla okkar ástsælu lesendur afsökunar á því að ekki eru komnar umfjallanir um leiki dagsins. Vandamál hjá hýsingaraðila síðunnar urðu til þess að síðan lá... 09.nóv.2007  07:35
20:45{mosimage}Leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla er nú að ljúka. Grindavík lagði Skallagrím 90-74 og Snæfell sigraði Tindastól örugglega 101-73, hér má lesa textalýsingu af leiknum á Stykkisholmspostinum.  08.nóv.2007  19:50
18:35 {mosimage} (Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars)  Ágúst Sigðurður Björgvinsson mun stýra liði Hamars í sínum fyrsta leik með liðið síðan Pétur Ingvarsson sagði starfi sínu lausu. Hamar mætir Þór Akureyri fyrir Norðan annað... 08.nóv.2007  16:49