Fréttir

14:10 {mosimage}  Sjö leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður leikur New Orleans Hornets og Portland Trail Blazers sýndur í beinni útsendingu á NBA TV kl. 01:00 eftir miðnætti... 29.jan.2007  11:52
13:15 {mosimage}  Keflvíkingum var ýtt úr úr Lýsingarbikarkeppninni í gærkvöldi er þeir mættu Hamri/Selfoss í Hveragerði. Lokamínútur leiksins voru spennuþrungnar en það voru heimamenn sem fóru með 72-70 sigur af hólmi. Isma´il... 29.jan.2007  11:29
11:01 {mosimage}  Þeir Steve Nash og Shawn Marion skoruðu báðir 23 stig þegar lið þeirra, Phoenix Suns, sótti Cleveland Cavaliers heim í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í gærkvöldi. Gestirnir unnu 115:100 og var... 29.jan.2007  10:02
01:00 {mosimage} Hamar/Selfoss komst í úrslit Lýsingarbikars karla í kvöld með spennusigri á Keflavík en leikurinn fór fram í Hveragerði. George Byrd og Bojan Bojovic gerðu báðir 17 stig í liði H/S... 28.jan.2007  22:48
23:36 {mosimage}  Framlengja varð leik Grindavíkur og ÍR í undanúrslitum Lýsingarbikars karla í körfuknattleik í kvöld þar sem ÍR-ingar höfðu að lokum sigur 91-95 eftir æsispennandi leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma... 28.jan.2007  22:35
22:32 {mosimage}  Íslandsmeistarar Hauka tryggðu sér í dag sæti í úrslitaleik Lýsingarbikars kvenna í körfuknattleik með 75-78 sigri á Grindavíkurkonum. Leikurinn var fjörugur og spennandi allt frá upphafi til enda en það... 28.jan.2007  21:32
Það verða lið Hamars og ÍR sem spila til úrslita í Bikarkeppni Lýsingar í ár. ÍR-ingar gerðu góða ferð í Grindavík í kvöld og slógu út heimamenn í æsispennandi leik... 28.jan.2007  20:46
19:55 ÍR-ingar hafa yfir í hálfleik, 43-45, gegn Grindavík í undanúrslitaleik Lýsingarbikarkeppninnar í körfuknattleik. ÍR hóf leikinn af krafti og komst í 12-0 og hefur leitt leikinn allan tímann.   28.jan.2007  18:56
19:02 {mosimage} Haukakonur voru rétt í þessu að merja spennusigur á Grindavíkurkonum í undanúrslitum Lýsingarbikarkeppninnar. Lokatölur leiksins voru 75-78 Haukum í vil.  28.jan.2007  18:03
17:45 {mosimage}  Það er sannkölluð bikarstemmning í Grindavík þessa stundina þegar kominn er hálfleikur í viðureign Grindavíkur og Hauka í kvennaflokki í undanúrslitum Lýsingarbikarkeppninnar.    28.jan.2007  16:45
13:30 {mosimage}  Síðasti spámaðurinn að þessu sinni er Ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍS, sem hampaði Lýsingarbikarnum á síðustu leiktíð. Stúdínur lágu gegn Haukum í 8-liða úrslitum og spáir Ívar því að Haukakonur verði... 28.jan.2007  11:27
12:17 {mosimage}  Sex leikir fara fram í NBA deildinni í kvöld og nótt. Leikur vesturstrandarliðanna Seattle Supersonics og LA Clippers verður sýndur í beinni útsendingu á NBA TV kl. 03:00 í nótt. ... 28.jan.2007  11:18
12:08 {mosimage}  Zach Randolph skoraði 42 stig þegar Portland Trail Blazers vann Memphis Grizzlies, 135:132, í tvíframlengdum leik í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Leikurinn fór fram í Memphis.  28.jan.2007  11:08
9:18{mosimage}Rétt í þessu var kunngert val á leikmanni ársins hjá FIBA Europe. Fyrir valinu varð Theo Papaloukas leikstjórnandi gríska landsliðsins sem og Evrópumeistara CSKA Moscow. 28.jan.2007  08:21
9:10{mosimage}Á Spáni var Íslendingaslagur í LEB2 deildinni þar sem Pavel Ermolinskij og félagar í Axarquia (10-11) tóku á móti Jakob Erni Sigurðarsyni og félögum í Vigo (5-16). Pavel og félagar... 28.jan.2007  08:16
09:00{mosimage}Chris Paul, leikstjórnandi New Orleans Hornets, mun væntanlega hefja æfingar í næstu viku. Byron Scott, þjálfarinn hans, mun meta það á þriðjudag hvort hann sé heill heilsu að fara æfa... 28.jan.2007  01:41
06:00{mosimage}Kobe Bryant varð yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora 18.000 stig á föstudagskvöld þegar Lakers töpuðu fyrir Charlotte í framlengingu, 106-97. 28.jan.2007  01:30
  Jamal Crawford, leikmaður New York Knicks skoraði 52 stig í nótt gegn Miami Heat í Madison Square Garden. Þetta er það hæsta sem Crawford hefur skorað á ferlinum og þess... 27.jan.2007  21:49
17:30 {mosimage}Nú stendur yfir KEA Skyrmót Breiðabliks í Smáranum í Kópavogi. Þar leiða saman hesta sína yngstu körfuknattleiksiðkendur landsins. Rúmlega 80 lið frá um 13 félögum taka þátt í mótinu sem... 27.jan.2007  15:48
16:29 {mosimage}Grindavík hefur fegnið til liðs við sig nýjan bandarískan leikmann, Jonathan Griffin, sem kemur í stað Steven Thomas sem þurfti að halda heim eftir að hafa meiðst á baki.  27.jan.2007  15:28