Fréttir

14:53{mosimage}(9. flokkur kvenna hjá Haukum)Haukar urðu í dag Íslandsmeistarar í 9. flokki kvenna en þá lögðu þær Keflavík að velli 57-40. Lokatölur gefa ekki rétta mynd af leiknum en hann... 29.apr.2007  12:56
02:47{mosimage}(Brenton og Helena)Í kvöld fór fram lokahóf KKÍ. Hófið heppnaðist frábærlega og skemmtu gestir sér vel. Brenton Birmingham og Helena Sverrisdóttir fóru heim með stærstu verðlaunin en þau voru kosin... 29.apr.2007  00:53
18:58{mosimage}Undanúrslitaleikjum dagsins er lokið og verða það Breiðablik og KR sem eigast við úrslitum 11. flokks en Fjölnir og Njarðvík í 9. flokki karla. 28.apr.2007  17:01
18:32{mosimage}Eins og karfan.is greindi frá í morgun sigraði Gijon, lið Loga Gunnarssonar í síðasta leik sínum í LEB deildinni í gær. Leikurinn var æsispennandi og þegar 10 sekúndur voru eftir... 28.apr.2007  16:34
17:38{mosimage}Í kvöld er lokahóf KKÍ en það fer fram í Stapanaum Reykjanesbæ. Mikið verður um dýrðir en KKÍ hefur fengið nokkur vel valin fyrirtæki til þess að styrkja hófið. Spennandi... 28.apr.2007  15:40
15:11{mosimage}Lið Njarðvíkinga sem sigraði Fjölni í dag Njarðvíkingar voru nú fyrir stundu að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í unglingaflokki karla með því að sigra Fjölni 79-72 í úrslitaleik. Þar með hefndu Njarðvíkingar... 28.apr.2007  13:14
En kemur lið Golden State Warriors á óvart því í nótt sigruðu þeir Dallas Mavericks öðru sinni og leiða nú seríuna 2-1. Chicago liðið hefur komið meisturum Miami í frekar... 28.apr.2007  08:15
7:09{mosimage}Jakob Örn Sigurðarson skoraði 4 stig þegar Gestiberica Vigo (12-22) sigraði Beirasar Rosalia á útivelli 85-74. Það dugði þó Vigo ekki til að lyfta sér úr næst neðsta sætinu en... 28.apr.2007  05:15
6:45{mosimage}Undanúrslit í Íslandsmóti 9. flokks kvenna og unglingaflokks karla fóru fram í Laugardalshöll og verða úrslitaleikirnir leiknir á morgun á sama stað. 28.apr.2007  04:49
11:00{mosimage}Snobbarar frá Akureyri sigruðu í yngri flokknum í fyrra  Hið árlega Molduxamót fer fram nú á laugardag í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Keppt er í tveimur aldursflokkum karla og einum í kvennaflokki.... 27.apr.2007  08:48
10:22{mosimage}Brynjar Þór  Björnsson hefur skorað margar glæsilegar þriggja stiga körfur nú í vorog  fagnað tveimur Íslandsmeistaratitlum. Karfan.is langaði að forvitnast hvernig kappanum liði þessa dagana og hvað væri framundan í... 27.apr.2007  08:28
10:17{mosimage}(Monta Ellis)Bakvörðurinn Monta Ellis hjá Golden State Warriors í NBA deildinni var í kvöld valinn sá leikmaður sem tók mestum framförum í deildinni ár af nefnd fjölmiðlamanna. 27.apr.2007  08:19
10:11{mosimage}(Prince var stigahæstur hjá Detroit)Orlando tapaði í nótt fyrir Detroit 77-93 og eru því komin 3-0 undir í einvíginu. Tayshaun Prince og Chauncey Billups voru með 23 og 21 stig... 27.apr.2007  08:13
20:26{mosimage}Borgarstjórn Reykjavíkur hélt í dag boð í Höfða fyrir KR og ÍR í tilefni þess að ÍR-ingar urðu Lýsingarbikarmeistarar hjá körlunum í vetur og KR-ingar urðu Íslandsmeistarar í Iceland Expressdeildar... 26.apr.2007  18:28
Á síðustu sekúndu leiks Keflavíkur og KR setti Brynjar Björnsson niður "buzzer" frá miðju sem tryggði liðinu framlengingu í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Sannkallaður draumaleikur hjá kauða, 44 stig, 10 fráköst ... 26.apr.2007  10:22
10:30{mosimage}Keflvíkingar hafa samið við Jón Halldór Eðvaldsson um áframhaldandi þjálfun á kvennaliðið félagsins en Keflavíkurstúlkur urðu í öðru sæti í Iceland Express deildinni í vetur. Töpuðu í úrslitum gegn Haukum. ... 26.apr.2007  08:35
10:20{mosimage}(Tómas Hermannsson)Einn frægasti körfuknattleiksmaður Íslands er tekinn 1 á 1 hér á Karfan.is. Tómas Hermannson, sem spilar með Þór Akureyri, veit uppá hár hvenær hann hóf að stunda körfuknattleik á... 26.apr.2007  07:46
9:45{mosimage}Síðustu leikir þessa körfuboltatímabils fara fram í Laugardalshöll um helgina þegar leikið verður til úrslita í fjórum yngri flokkum. 26.apr.2007  07:22
09:17{mosimage}(Jason Terry spilaði vel í nótt)Dallas vann Golden State í nótt 112-99 þar sem Jason Terry var með 28 stig fyrir heimamenn. Gott áhlaup í 3. leikluta gerði út um... 26.apr.2007  07:20
7:38{mosimage}Helgi Már Magnússon og félagar í BC Boncourt tryggðu sér örugglega sæti í undanúrslitum svissnesku úrvalsdeildarinnar með sigri á BBC Monthey á heimavelli í gær 77-60. Liðið mætir því Benetton... 26.apr.2007  05:42