Fréttir

17:41{mosimage}  Þrír leikir eru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og verður leikur Washington Wizards og New Jersey Nets sýndur í beinni útsendingu á NBA TV. Leikurinn hefst kl. 00:30... 08.nóv.2007  16:43
17:26{mosimage}Aganefnd KKÍ hefur tekið fyrir mál Hinriks Óskarssonar. Hinrik er dæmdur í eins leiks bann vegna atviks sem kom upp í leik Reynis Sandgerði gegn Hetti. 08.nóv.2007  16:30
Fullt nafn: Loftur Þór Einarsson  Aldur: 31 (2.nóv) Félag: Breiðablik Hjúskaparstaða: Í sambúð, eignuðumst frumburðinn fyrir stuttu síðan. Happatala: 4 Hvenær hófst þú að stunda körfubolta og hvar? Byrjaði mjög seint eða í 10 bekk.... 08.nóv.2007  15:51
16:41{mosimage} (Yngvi Páll Gunnlaugsson)  Íslandsmeistarar Hauka höfðu magnaðan 88-90 sigur á Grindavík í framlengdum spennuleik í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi. Þjálfari Hauka, Yngvi Páll Gunnlaugsson, var að vonum kátur með... 08.nóv.2007  15:39
16:29{mosimage},,Þetta er svona klassísk Þórsbyrjun þar sem vantar herslumuninn til að vinna leikina en ég held að drengirnir eigi eftir að snúa þessu við og enda um miðja deild" segir... 08.nóv.2007  15:34
14:59 {mosimage}  (Einar Árni Jóhannsson)   Í vikunni var dregið í 16 liða úrslit bikarúrslita yngri flokka. Einar Árni Jóhannsson þjálfari 1. deildarliðs Breiðabliks mætti að þessu sinni og dró liðin upp úr skálinni.... 08.nóv.2007  14:03
13:20{mosimage}(Danny Granger og Sam Cassell stigahæstu menn liða sinna)L.A. Clippers lögðu Indiana að velli í nótt 89-104 og eru þeir nú búnir að vinna fjóra fyrstu leiki sína í deildinni.... 08.nóv.2007  12:24
13:18 {mosimage} (Amaré Stoudemire)  Miðherjinn Amaré Stoudemire hefur misst af þremur leikjum í röð hjá Phoenix Suns það sem af er þessari leiktíð. Hann hefur átt við eymsli að glíma í hné en... 08.nóv.2007  12:19
13:06{mosimage} (Frá leik Vals og Hamars á undirbúningstímabilinu. LaKiste Barkus gerir að jafnaði 28,5 stig í leik fyrir Hamar og því ljóst að liðið sem heild þarf að leggja mun þyngri... 08.nóv.2007  12:08
12:48{mosimage} (Paxel og Axel taka örugglega léttan dans í Röstinni í kvöld)  Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld og eiga Suðurnesjaliðin þrjú öll heimaleiki í sjöttu umferðinni... 08.nóv.2007  11:48
12:04{mosimage}Keflavíkurstúlkur eru enn efstar og ósigraðar í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik eftir rafmagnaðan sigur á KR í Íþróttahúsinu við Sunnubraut í kvöld, 69-66. Fyrir leikinn urðu Keflvíkingar fyrir miklu... 08.nóv.2007  11:09
6:00{mosimage}Þó gangi vel inn á vellinum hjá CB Huelva sem Pavel Ermolinskij og Damon Johnson spila með gengur ekki jafnvel utan vallar. Leikmenn liðsins hafa ekki fengið greidd laun sín... 07.nóv.2007  22:23
22:58{mosimage}Ágúst Angantýsson var í byrjunarliði Auburn háskólans í gær þegar liðið tók á móti University of Mobile í æfingaleik. Auburn sigraði 67-60 og hefur því unnið tvo fyrstu leikina sína. ... 07.nóv.2007  22:02
22:26{mosimage} (Haukakonur fögnuðu sigrinum vel og innilega í Röstinni)  Mikil spenna var í Röstinni í Grindavík í kvöld þegar heimakonur máttu sætta sig við að tapa 88-90 gegn Íslandsmeisturum Hauka í framlengdum... 07.nóv.2007  21:25
21:34 {mosimage} (Hardy setti 40 stig í kvöld)  Íslandsmeistarar Hauka og Keflavík höfðu sannkallaða spennusigra í kvöld gegn KR og Grindavík. Haukar lögðu Grindavík í Röstinni eftir framlengdan leik en í Sláturhúsinu mörðu... 07.nóv.2007  20:35
19:08 {mosimage}  Níu leikir verða á dagskrá í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Seattle Supersonics og Memphis Grizzlies í beinni útsendingu hjá NBA TV kl. 03:00 að íslenskum tíma. Flestra... 07.nóv.2007  18:12
15:36{mosimage}(Margrét Kara átti stórleik gegn Haukum í síðasta leik)Tvö heitustu liðin í Iceland Express-deild kvenna mætast í kvöld þegar KR-ingar heimsækja Keflvíkinga á Sunnubrautina. KR er í 3. sæti með... 07.nóv.2007  14:42
15:19{mosimage}(Marta Guðmundsdóttir)Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland Express-deild kvenna í kvöld en þá mætast Haukar og Grindavík annars vegar og Keflavík og KR hinsvegar. Einnar mínútu þögn verður fyrir... 07.nóv.2007  14:24
13:55{mosimage}(Chris Paul)Félagarnir Peja Stojakovic og Chris Paul hjá New Orleans voru sjóðandi heitir í nótt en þeir félagar fóru á kostum í sigri liðsins á L.A. Lakers 104-118. Peja skoraði... 07.nóv.2007  13:00
13:11{mosimage}(Tom Port gerði 27 stig fyrir Þór)Þórsarar í Þorlákshöfn tóku í gærkvöld á móti Ármanni/Þrótti á heimavelli sínum í Þorlákshöfn. Þór landaði þá sínum fyrsta deildarsigri 85-75.  07.nóv.2007  12:11