Fréttir

10:03{mosimage}  (Kidd klifrar upp metorðastigann í stoðsendingum)   Boston Celtics gerðu 35 stig gegn 13 frá Sacramento Kings í öðrum leikhluta í leik liðanna í nótt og lögðu þar með góðan grunn að... 27.des.2007  08:57
9:15{mosimage}Leik Fjölnis og Keflavíkur sem fara átti fram í Iceland Express deildinni milli jóla og nýárs hefur verið frestað til 17. janúar þar sem fram fer viðgerð á gólfinu í... 27.des.2007  08:04
8:41{mosimage}Jón Arnór Stefánsson, leikmaður Lottomatica Roma á Ítalíu, hefur leikið vel í ítölsku deildinni og var stigahæstur í síðasta leiksins þegar liðið tapaði 78-86 fyrir Premiata Montegranaro á útivelli. ... 27.des.2007  07:41
16:00{mosimage}Eflaust muna einhverjir eftir Sune Henriksen, leikstjórnandanum knáa sem lék með Tindastól veturinn 1999-2000 við góðan orðstír. Hann kom til Íslands með félaga sínum Flemming Stie en þeir höfðu leikið... 24.des.2007  09:38
6:00{mosimage}Gleðileg jól Karfan.is óskar körfuknattleiksáhugafólki og landsmönnum öllum gleðilegrajóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. Með körfuboltakveðju, Starfsmenn Karfan.is 23.des.2007  23:00
22:34{mosimage}Jón Arnór Stefánsson var stigahæstur Romamanna (10-5) í kvöld þegar liðið lá á útivelli gegn Premiata Montegranaro 86-78 eftir að hafa leitt í hálfleik 47-36. Jón Arnór skoraði 14 stig... 23.des.2007  21:34
16:01{mosimage}(Úr leik Chicago og Houston í nótt)Að segja að lið Chicago hafi valdið vonbrigðum í vetur er vægt til orða tekið. Liðið sem margir reiknuðu með að myndi festa sig... 23.des.2007  15:01
12:20{mosimage}Meistararnir í San Antonio Spurs unnu í nótt sigur á LA Clippers í NBA deildinni í körfubolta. Alls fóru fram níu leikir í deildinni í nótt. 23.des.2007  11:20
Boston Celtics komu svo sannarlega ,sáu og sigruðu Chicago Bulls í gærkvöldi 107-82. „Þetta köllum við að stoppa í blæðandi sárið“ sagði Kevin Garnett í kjölfar þess að kvöldið... 22.des.2007  12:48
21:00{mosimage}(Sigurður og Hannes Jónsson handsala samninginn um að Sigurður verði áfram með landsliðið) Þjálfarinn Sigurður Ingimundarson verður með karlalandsliðið áfram næstu tvö árin en samning þess efnis undirritaði hann nú fyrr í... 21.des.2007  16:00
19:10{mosimage}Tíu leikir eru á dagskrá í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Detroit Pistons og Memphis Grizzlies sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 01:00 í nótt.  ... 21.des.2007  15:57
18:00{mosimage}(Bragi Magnússon) Nýliðar Stjörnunnar í Iceland Express deild karla í körfuknattleik eru í 9. sæti deildarinnar þegar 10 umferðum er lokið. Bragi Magnússon þjálfari liðsins kveðst sáttur við stöðuna enda séu... 21.des.2007  15:35
15:50{mosimage}(Logi og félagar í landsliðinu stóðu sig vel í ár) Körfuboltalandslið karla náði bestum árangri af öllum karla og kvennalandsliðum þriggja stærstu boltagreinanna á árinu sem er að líða. Þetta kemur... 21.des.2007  14:46
13:30{mosimage}Breiðabliksmenn sem sitja á toppi 1. deildar karla hafa samið við William Coley um að leika með liðinu eftir áramót en þeir sendu Tony Cornett heim fyrr í mánuðinum.  21.des.2007  12:00
12:35{mosimage}Ingi Þór Steinþórsson hefur valið 28 leikmenn sem munu æfa um jólin en framundan er Norðurlandamót í byrjun maí. 21.des.2007  11:21
12:11{mosimage}Einar Árni Jóhannsson mun kalla saman 28 manna hóp hjá U-16 ára landsliði drengja núna um jólin eins og kom fram í frétt í gær. 21.des.2007  11:11
11:00{mosimage}Þrír æsispennandi leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Einvígi LeBron James og Kobe Bryant var í sviðsljósinu þegar Cleveland tók á móti LA Lakers. 21.des.2007  09:46
10:30{mosimage}Jólamót Tindastóls verður haldið annan dag jóla, þann 26. desember. Er áætlað að það hefjist klukkan 10 og verði lokið seinni hluta dagsins, en það fer allt eftir þátttöku. Nánari... 21.des.2007  09:19
10:01{mosimage}Univer KSE töpuðu 67-77 fyrir Kaposvár en staðan í hálfleik var 31-42 gestunum í vil.  Jakob Örn átti fínan leik, skoraði 13 stig og gaf 6 stoðsendingar. 21.des.2007  09:01
21:45{mosimage}Á heimasíðu KFÍ er greint frá því að félagið hefur rift samningi sínum við bandaríska leikmanninn Robert Williams.  20.des.2007  20:31