Fréttir

21:03{mosimage}Nú er fyrsta leik kvöldsins lokið, Keflavíkurstúlkur eru enn ósigraðar í Iceland Express deild kvenna eftir 81-70 sigur á Hamri í Hveragerði. Keflavík lék án bandaríska leikmanns síns, TaKesha Watson. ... 14.nóv.2007  20:08
Nú þegar rúmlega fjórðungur er liðin af Iceland Express deild karla er vert að kíkja yfir farinn veg. Hverjir eru að standa sig, hverjir eru með spútnik lið deildarinnar og... 14.nóv.2007  17:47
16:56{mosimage}(Yao Ming í baráttunni við Dwight Howard hjá Orlando)Kevin Garnett, framherji Boston Celtics og Yao Ming miðherji Houston Rockets voru valdir bestu leikmenn síðustu viku í NBA-deildinni í körfubolta en... 14.nóv.2007  16:02
16:00{mosimage}Björn Hjörleifsson og samstarfsmenn stjórnuðu mótinu með glæsibrag. Hér er önnur lota að byrja í leik Hauka og KR.  Um síðustu helgi fór fram önnur umferð í 7. flokki drengja.... 14.nóv.2007  15:06
13:54{mosimage}(Guðrún Sigurðardóttir og félagar hennar mæta Grindavík í kvöld)Tveir leikir eru á dagskrá í Iceland-Express-deild kvenna í kvöld og einn í 1. deild karla. Í Hveragerði taka heimamenn á móti... 14.nóv.2007  13:04
12:57{mosimage}Aganefnd úrskurðaði í dag í tveimur málum sem komu upp í síðustu viku.Aganefnd dæmir Inga Rafn, leikmann Hauka b, í eins leiks bann vegna atviks sem kom upp í leik... 14.nóv.2007  12:02
12:19{mosimage}SI spáir því að stóri Roy Hibbert (Georgetown) verði feitasti bitinn í næsta nýliðavali NBA.   Nú er bandaríski háskólaboltinn farinn af stað. Í ár eiga Íslendingar tvo leikmenn í efstu... 14.nóv.2007  11:25
09:49{mosimage}Boston vann sinn sjötta leik í röð í NBA-deildinni í nótt þegar liðið heimsótti Indiana Pacers. Þeir grænklæddu höfðu sigur 86-101 og eru leikmenn liðsins í fantaformi. Paul Pierce var... 14.nóv.2007  08:55
09:00{mosimage}(Jón Ólafur, a.k.a Nonni Mæju) Jón Ólafur Jónsson leikmaður Snæfells meiddist á öxl í vikunni og eins og staðan erí dag lítur allt út fyrir það að hann komi ekki til... 14.nóv.2007  08:02
22:13{mosimage}(Vinna Kevin Durant og félagar sinn fyrsta leik í nótt)Átta leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í nótt. Á NBAtv er viðureign Phoenix og New York og hefst hún kl.... 13.nóv.2007  21:18
13:27{mosimage}Anthony Drejaj  Karlalið Fjölnis í Iceland Express deild karla í körfuknattleik ætlar að styrkja sig enn frekar og hefur fengið bandarískan leikmann, sem er með vegabréf frá Kósóvó líka, til liðs... 13.nóv.2007  12:31
10:45 {mosimage} (Iverson fór á kostum í nótt)  Þrír leikir voru á dagskrá í NBA deildinni í nótt þar sem Denver Nuggets höfðu góðan 122-100 sigur á gestum sínum frá Cleveland. Allen Iverson fór... 13.nóv.2007  09:13
10:15 {mosimage}(María Ben Erlingsdóttir í leik með Keflavík gegn Haukum) Töluverðar vonir eru bundnar við körfuknattleikskonuna Maríu Ben Erlingsdóttur og framlag hennar til körfuboltaliðsins UTPA í Texas í Bandaríkjunum. María stundar nám... 13.nóv.2007  08:50
23:35{mosimage}  Eggert Baldvinsson og Karfan.is í eina sæng  Frá stofnun Karfan.is þann 14. desember 2005 hefur fjöldi dugnaðarsamra einstaklinga lagt lóð sín á vogarskálarnar svo vefsíðan mætti vaxa og dafna. Allt... 12.nóv.2007  22:34
21:51{mosimage}Íslandsmeistarar KR eru komnir að hlið Grindvíkinga í 2. sæti Iceland Express deildar karla eftir nauman 70-63 sigur á nýliðum Stjörnunnar í DHL-Höllinni. KR hefur nú 10 stig eins og... 12.nóv.2007  20:57
20:52{mosimage}Nú er leik KR og Stjörnunnar í Iceland Express deild karla lokið með sigri KR 70-63. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og lítið skorað. Liðin skiptust á að hafa... 12.nóv.2007  19:57
14:18{mosimage}Starfsmaður missti þrjá fingur þegar blys eða flugeldur sprakk við hliðarlínu í leik hjá körfuknattleiksliðunum Hapoel Jerusalem og Hapoel Holon í Ísrael. Atvikið átti sér stað í gær í Malha... 12.nóv.2007  13:23
12:21{mosimage}Jón Arnór Stefánsson átti góðan leik fyrir Lottomatica Roma (6-3) sem sigrað Air Avellino á heimavelli í gær 106-90. Jón Arnór var í byrjunarliðinu og skoraði 4 stig á þeim... 12.nóv.2007  11:26
10:36{mosimage}  Einn leikur fer fram í Iceland Express deild karla í kvöld þegar sjöunda umferð deildarinnar hefst. Íslandsmeistarar KR munu þá freista þess að rífa sig upp eftir stórt tap í... 12.nóv.2007  09:33
10:16{mosimage} (Hafdís lék vel í Valsliðinu í gær)  Valskonur unnu sinn fyrsta sigur í Iceland Express deild kvenna í gær er þær lögðu nýliða Fjölnis 58-78 í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Þar með... 12.nóv.2007  09:17