Fréttir

9:29{mosimage}Sigurður Þorvaldsson og félagar þurfa að bíða til morgundagsins Leikur Snæfells og Þórs í Iceland Express deild karla sem fara átti fram í kvöld í Stykkishólmi hefur verið færður til fimmtudagsins... 02.jan.2008  08:29
07:00{mosimage}Texas-Pan American háskólinn(UTPA) sem María Ben Erlingsdóttir leikur með tapaði fyrir Oral Roberts háskólanum 60-40 á nýársdag. Þetta var fyrsta tap UTPA á heimavelli í vetur en Oral Roberts skólinn hefur... 02.jan.2008  01:29
06:00{mosimage}Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray... 02.jan.2008  01:27
16:47{mosimage}(Jón Arnór er með rifinn innri lærvöðva)Lottomatica Roma sigruðu La Fortezza Bologna 93-72 í gær, staðan í hálfleik var 50-36.  Jón Arnór Stefánsson lék einungis í 16 mínútur þar sem... 01.jan.2008  15:43
14:30{mosimage}(Chris Paul)Leikmenn austur- og vesturdeildarinnar eru Paul Pierce hjá Boston og Chris Paul hjá New Orleans. Verðlaunin eru veitt fyrir leiki leikna vikuna 24.-30. desember 2007. 01.jan.2008  13:31
14:10{mosimage}Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah.... 01.jan.2008  13:11
00:00{mosimage}Karfan.is þakkar lesendum sínum samfylgdina á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar. Sjáumst hress og kát á nýja árinu og allir á völlinn!  Fyrir... 01.jan.2008  13:07
16:14{mosimage}(Kevin Garnett fékk vænan skurð fyrir ofan augað í leiknum)Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Boston Celtics tók erkifjendur sína í LA... 31.des.2007  15:15
21:57{mosimage}Leik Þórs og Snæfells sem var frestað í dag hefur verið settur á miðvikudaginn 2. janúar kl. 19:15. í Stykkishólmi. 30.des.2007  20:58
21:11{mosimage}Lottomatica Roma (11-6) tók á móti La Fortezza Bologna í kvöld í ítölsku Seríu A og sigraði örugglega 93-72. Romverjar byrjuðu betur í leiknum og juku forystuna hægt og bítandi... 30.des.2007  20:11
18:53{mosimage}Nokkrir leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í dag. Á NBAtv verður leikur San Antonio og Memphis og hefst hann kl. 01:30. 30.des.2007  17:53
18:47{mosimage}UPTA lið Maríu Ben Erlingsdóttur í Bandaríkjunum vann sigur í nótt á St. Louis með fjórum stigum 66-62. María lék með en hún hefur verið frá vegna meiðsla undanfarna tvo... 30.des.2007  17:47
13:37{mosimage}(Tony Allen skoraði 10 stig af bekknum fyrir Boston í nótt)Paul Pierce landaði sigri fyrir Boston í nótt þegar liðið lagði Utah að velli 98-104 á útivelli. Leikurinn var í... 30.des.2007  12:38
10:28{mosimage}Leik Snæfells og Þórs frá Akureyri, sem átti að fara fram í kvöld í Stykkishólmi hefur verið frestað. 30.des.2007  09:29
07:00{mosimage}(Kyle Korver)Utah Jazz og Philadelphia hafa gert með sér skipti. Utah fá þriggja-stiga skyttuna Kyle Korver og láta í staðinn Gordan Giricek og valrétt í fyrstu umferðinni í framtíðinni. 30.des.2007  01:20
06:00{mosimage}(Þorsteinn Gunnlaugsson verður áberandi á parketinu í Hólminum í dag)Einn leikur er á dagskrá í Iceland Express-deild karla í dag. Snæfellingar taka þá á móti Þór frá Akureyri. Er þetta... 30.des.2007  00:57
01:43{mosimage}(Helena í leiknum gegn Oklahoma State fyrir jól)Helena Sverrisdóttir skoraði 7 stig í auðveldum sigri TCU á Grambling State fyrr í kvöld. Leikurinn fór fram á heimavelli TCU Daniel Meyer... 30.des.2007  00:44
00:04{mosimage}Óðinn Ásgeirsson leikmaður Þórs frá Akureyri var í dag kjörinn íþróttamaður Þórs árið 2007 en kjörið var tilkynnt í hófi í Hamri, félagsheimili Þórsara. 29.des.2007  23:04
21:39{mosimage}Níu leikir eru á dagskrá NBA-deildarinnar í dag. Einn þeirra er búinn og er það viðureign Dallas og Atlanta þar sem heimamenn unnu 97-84. Dirk Nowitzki var stigahæstur í sigurliðinu... 29.des.2007  20:40
19:32{mosimage}Avi Fogel lék vel fyrir KR í dag KR ingar gerðu í dag góða ferð í Borgarnes og lögðu heimamenn 95-82 og mun því sitja í öðru sæti Iceland Express deildar karla... 29.des.2007  18:32