Fréttir

21:35{mosimage}Jón Arnór Stefánsson skoraði 10 stig í dag þegar lið hans Valencia (6-6) sigraði MMT Estudiantes á útivelli, 69-75. Jón Arnór lék í rúmar 24 mínútur og hitti úr öllum... 10.des.2006  20:37
15:23 {mosimage}Kevin Garnett gerði 18 stig, tók 11 fráköst og gaf 8 stoðsendingar í nótt þegar Minnesota Timberwolves bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Chicago Bulls. Timberwolves lögðu Bulls að velli... 10.des.2006  14:22
11:11 {mosimage} Fjórir leikir fara fram í 16 liða úrslitum í Lýsingarbikarkeppni karla í dag og einn leikur verður leikinn í Lýsingarbikarkeppni kvenna. Þá mætast Íslandsmeistarar Hauka og nýliðar Hamars í Hveragerð... 10.des.2006  10:10
10:52 {mosimage}  Körfuknattleiksmaðurinn Gunnar Stefánsson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðirKR-inga því honum finnst að hann hafi ekki fengið fullnægjandi tækifæri tilþess að sanna sig með Vesturbæjarliðinu.  10.des.2006  09:51
17:45 {mosimage}Allar líkur eru á því að stjörnubakvörðurinn Allen Iverson sé á leið frá Philadelphia 76ers en hann var valinn til liðsins fyrstur úr háskólavalinu í Bandaríkjunum árið 1996 og hefur... 09.des.2006  16:44
12:06 {mosimage}  J.R. Smith gerði 37 stig í nótt þegar Denver Nuggets burstuðu meistara Miami Heat í NBA deildinni. Leikurinn fór fram í Pepsi Center, heimavelli Nuggets, og voru lokatölur 123-107 heimamönnum... 09.des.2006  11:06
7:53{mosimage}Logi Gunnarsson var stigahæstur ToPo manna (12-8) þegar þeir töpuðu á útivelli gegn toppliði Joensuun Kataja í gærkvöldi 86-94.  09.des.2006  06:54
7:51{mosimage}Axarquia (7-8) tapaði á útivelli gegn C.B. Qalat-Caja San Fernando í spænsku 2. deildinni í gær 81-91. 09.des.2006  06:53
21:50 {mosimage}  (Blikar fögnuðu sigrinum innilega og enginn þó meir en Þórólfur)  Breiðablik lagði Stjörnuna 77-76 í Smáranum í 1. deild karla í kvöld eftir ótrúlega spennandi og skemmtilegan leik. Þórólfur H. Þorsteinsson reyndist... 08.des.2006  20:47
18:45{mosimage}Thomas Foldbjerg sem þjálfaði karla og kvennalið Breiðabliks við ágætan orðstýr en hélt svo á heimaslóðir í sumar og tók við kvennaliði SISU hefur sagt starfinu lausu af persónulegum ástæðum.... 08.des.2006  17:46
15:05 {mosimage}Kesha Watson, bandaríski leikmaður kvennaliðs Keflavíkur í körfubolta, lenti í óskemmtilegri reynslu í leik liðsins gegn ÍS á miðvikudag þegar hún lenti í samstuði við Anabel Perdomo.  08.des.2006  14:02
14:25 {mosimage}  Fimm leikir fara fram í íslensku deildunum í kvöld og eru þrír leikir í 1. deild karla á dagskrá. Nágrannaslagur Breiðabliks og Stjörnunnar vekur kannski mesta athygli en Stjarnan lét... 08.des.2006  13:25
13:05{mosimage}    Keflvíkingar urðu að sætta sig við 15 stiga ósigur gegn úkraínska liðinu Dnipro í Evrópukeppni karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Með ósigrinum kvað úkraínska liðið niður alla drauma Keflavíkur um... 08.des.2006  12:03
10:30{mosimage}Í dag klukkan 16:30 verður í beinni útsendingu á Eurosport 2 leikur Kína og Japan sem fram fer á Asíuleikunum í Doha í Qatar. Bæði liðin eru taplaus í riðlinum... 08.des.2006  09:31
08:05 {mosimage}Tvíframlengja þurfti leik New Jersey Nets og Phoenix Suns í NBA deildinni í nótt en það voru gestirnir frá Phoenix sem höfðu að lokum sigur í þessum maraþon leik. Steve... 08.des.2006  07:04
00:10 {mosimage}Þrír leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og kl. 3:30 í nótt verður leikur meistara Miami Heat og Sacramento Kings sýndur í beinni útsendingu á NBA TV. Shaquille... 07.des.2006  23:10
21:57 {mosimage}(Kristrún í góðri gæslu í kvöld) Sterk pressuvörn og mikill hraði var banabiti Haukakvenna að Ásvöllum í kvöld er þær töpuðu stórt gegn franska liðinu Lattes 105-54. Kristrún Sigurjónsdóttir gerði 4... 07.des.2006  20:53
21:35{mosimage}(Kelly Miller skorar hér 2 af 8 stigum sínum í leiknum) Íslandsmeistarar Hauka fengu lítið við ráðið þegar Lattes Montpellier Agglom kom í heimsókn á Ásvelli í Evrópukeppni kvenna í kvöld.... 07.des.2006  20:29
20:12{mosimage}Íslandsmeistarar Hauka hafa átt erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik gegn franska liðinu Lattes Montpellier í Evrópukeppninni í kvennakörfuknattleik. Staðan í hálfleik er 25-54 Lattes í vil en staðan að loknum... 07.des.2006  19:09
19:30 {mosimage}(Heimakletturinn Friðrik hélt uppteknum hætti en það dugði skammt fyrir Njarðvíkinga)Íslandsmeistarar Njarðvíkur og Keflavík töpuðu bæði leikjum sínum í Evrópukeppninni en báðum leikjunum lauk fyrir skemmstu. Njarðvíkingar voru kjöldregnir af... 07.des.2006  18:29