Fréttir

08:00{mosimage}(Frá undirritun samninga) Í síðastliðinni viku skrifuðu forsvarsmenn Röraverksmiðjunnar SET og FSu Körfubolta formlega undir styrktarsamning sín á milli. SET munu styrkja FSu Körfubolta fjárhagslega keppnistímabilið 2007 – 2008. Frá þessu... 18.des.2007  23:31
06:30{mosimage}(Stella í leik gegn Haukum með Val fyrr á þessari leiktíð) Bakvörðurinn Stella Rún Kristjánsdóttir er hætt að leika með liði Vals í Iceland Express deild kvenna af persónulegum ástæðum. Þetta... 18.des.2007  22:02
21:45{mosimage}(Tinna Sigmundsdóttir brýtur sér leið upp að körfu Fjölnis) Valskonur lönduðu sínum þriðja deildarsigri á tímabilinu í Iceland Express deild kvenna er þær lögðu nýliða Fjölnis 89-70 í Vodafonehöllinni í kvöld.... 18.des.2007  20:20
20:05{mosimage}Valur sigraði Fjölni nú rétt í þessu 89-70 í Iceland Express deild kvenna. Molly Peterman skoraði 34 stig fyrir Val en Birna Eiríksdóttir og Slavica Dimovska skorðu 23 hvor fyrir... 18.des.2007  19:05
18:58{mosimage}(Fjölnisstúlkur eru undir í höllinni)Valur leiðir í háflleik 45-36 í leik sínum gegn Fjölni. Leikurinn fer fram í Vodafone-höllinni. Valskonur hafa verið skrefinu framar og spilað þétta svæðisvörn. 18.des.2007  18:11
18:00{mosimage}(Nær Kaman tíundu tvennunni í röð í nótt?) Þrír leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður slagur LA Clippers og Toronto Raptors sýndur í beinni útsendingu á NBA TV... 18.des.2007  16:21
16:05{mosimage}(Stella og félagar í Val fá Fjölni í heimsókn á eftir kl. 18) Einn leikur fer fram í kvennakörfunni hér heima í kvöld þegar Valur tekur á móti nýliðum Fjölnis í... 18.des.2007  14:37
15:35{mosimage} (Helena Sverrisdóttir)  Landsliðsmaðurinn Helena Sverrisdóttir og félagar í háskólaliðinu TCU mæta Oklahoma State í háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt. TCU tapaði naumlega gegn Flórídaháskólanum í síðasta leik eftir framlengingu 80-76.  18.des.2007  14:03
15:00{mosimage}Opnaður hefur verið nýr veftur www.bolti.is sem er fréttaveita er safnar saman fréttum úr helstu boltagreinunum á einn stað og því auðvelt að fylgjast með hvað er að gerst í... 18.des.2007  13:19
14:14{mosimage}(Ungur og öflugur Fjölnismaður) Næstkomandi fimmtudag og föstudag mun körfuknattleiksdeild Fjölnis standa fyrir æfingabúðum fyrir stelpur og stráka á aldrinum 6 - 16 ára. (1 - 10 bekk).  Æfingabúðirnar verða í... 18.des.2007  13:08
11:45{mosimage}Univer KSE mættu efsta liði Ungverskudeildarinnar Falco KC og töpuðu þeir 100-81, staðan í hálfleik var 53-39.  Jakob Örn skoraði 9 stig. 18.des.2007  10:12
11:30{mosimage}Ingi Þór Steinþórsson mun þjálfa U18 ára lið karla Sú breyting átti sér stað á dögunum að ráðnir voru þjálfarar fast á yngri landsliðin. Síðustu árin hafa þjálfararnir fylgt árgöngum en... 18.des.2007  10:03
11:00{mosimage}Finnur Atli Magnússon og félagar í Catawba léku nú um helgina 2 leiki. Fyrst tóku þeir á móti St. Augustine‘s sem voru taplausir fyrir leikinn en Catawbamenn rufu það og... 18.des.2007  09:59
10:00{mosimage}Paul Pierce leikmaður Boston Celtics og Brandon Roy hjá Portland eru leikmenn austur- og vesturdeildarinnar vikuna 10. til 16. desember. Boston og Portland töpuðu ekki leikjum í vikunni. 18.des.2007  08:25
09:21{mosimage}Phoenix Suns vann sætan útisigur á San Antonio Spurs, 100:95, í NBA-deildinni í körfuknattleik í nótt. Þetta var fyrsta tap Spurs á heimavelli í vetur og Phoenix kom fram hefndum... 18.des.2007  08:24
20:00{mosimage}Elín Sara Færseth datt heldur betur í lukkupottinn þegar dregið var í  NBA iðkendaleik Unglingaráðs KKD UMFN fyrir skemmstu. Í haust þegar starf yngri flokka körfuknattleiksdeildar UMFN hófst var ákveðið... 17.des.2007  18:17
18:00{mosimage}Átta leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður viðureign Dallas Mavericks og Orlando Magic sýnd í beinni útsendingu á NBA TV kl. 01:30 í nótt. Orlando Magic... 17.des.2007  15:49
16:36{mosimage}(Ágúst Björgvinsson)Ágúst Björgvinsson er búinn að velja hóp í U-18 ára landsliði kvenna sem kemur saman á milli jóla og nýárs. Ágúst valdi eftirtaldar stúlkur:  17.des.2007  15:35
14:08{mosimage}(Bryndís ásamt Snorra Þorvaldssyni formanni Ármanns)Bryndís Gunnlaugsdóttir var fyrir skemmstu útnefnd körfuknattleiksmaður ársins hjá Ármanni fyrir árið 2007. Bryndís er á sínu þriðja tímabili með Ármanni sem leikur í 1.... 17.des.2007  13:00
10:54{mosimage}Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma (10-4) unnu stórsigur á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær þegar þeir tóku á móti Snaidero Udiene og unnu 93-64. Jón Arnór... 17.des.2007  09:56