Fréttir

12:24 {mosimage}Það gengur hvorki upp né ofan hjá Vigo, liði Jakobs Sigurðssonar, í spænsku LEB2deildinni. Á laugardag heimsóttu þeir lið Akasvayu C.B. Vic og töpuðu 58-78 og varJakob með 6 stig,... 15.okt.2006  10:25
Í dag sunnudag verður leikið um titlana meistarar meistaranna í Njarðvík í karla og kvennaflokki. Leikirnir eru góðgerðarleikir og leika Íslandsmeistarar síðasta tímabils gegn bikarmeisturunum.Þetta árið mun allur ágóði af leikjunum... 15.okt.2006  07:48
13:27 {mosimage}  Kobe Bryant fór á sína fyrstu æfingu í gær á undirbúningstímabilinu með Los Angeles Lakers eftir að hafa undirgengist aðgerð á hægra hné. ,,Ég gerði ekki allar æfingarnar, bara sumar... 14.okt.2006  11:27
13:08 {mosimage} Keflvíkingar hafa ráðið til sín 193 cm háan framherja frá Bandaríkjunum að nafni Tim Ellis og er honum ætlað að aðstoða liðið í Evrópubaráttu sinni sem hefst í Tékklandi þann... 14.okt.2006  11:10
12:59 {mosimage}  (Logi á ferðinni gegn Finnum)  Logi Gunnarsson heldur uppteknum hætti með liði sínu ToPo. Í gærkvöldi heimsóttu þeirPorvoon Tarmo og sigruðu 83-90 í leik þar sem Logi skoraði 16 stig,... 14.okt.2006  11:00
Shaquille Oneal er enn og aftur að breyta um skotstíl í vítaskotum sínum í þeirri von um að auka styrk sinn örlítið á línunni. Eins og flestir vita hefur kappinn... 14.okt.2006  07:14
15:06 {mosimage}NBA liðin eru nú í óðaönn að slípa sig saman fyrir upprennandi leiktíð og í nótt verða sex leikir á undirbúningstímabilinu.  13.okt.2006  13:09
14:48 {mosimage}Avery Johnson, þjálfari Dallas Mavericks, hefur skrifað undir 5 ára framlengingu á samningi sínum við félagið. Samningurinn er um 20 milljón dollar virði og verður Johnson því áfram þjálfari liðsins... 13.okt.2006  12:49
11:16 {mosimage}ÍR og Valur mættust í Seljaskóla í Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi. Heimamenn höfðu 22 stiga sigur á 1. deildarliði Vals 88-66 þar sem Eiríkur Önundarson gerði 16 stig fyrir ÍR-inga.  13.okt.2006  09:15
21:49 {mosimage}(Patterson var sterkur í kvöld)KR-ingar gjörsigruðu Fjölnismenn 87-54, eftir að staðan í hálfeik hafði verið 55-28.  Tyson Patterson var stigahæstur í liði KR með 21 stig.   12.okt.2006  19:51
21:25{mosimage}Valencia, lið Jóns Arnórs Stefánssonar, heimsótti Barcelona nú í kvöld og má segjaað þeir hafi steinlegið, 85-60 og hafa því tapað fyrstu þremur leikjum sínum. JónArnór lék í tæpar 20... 12.okt.2006  19:27
17:21 {mosimage}  (Kristinn Óskarsson, körfuknattleiksdómari)  Kristinn Óskarsson, einn reyndasti dómari landsins og formaður Körfuknattleiksdómarafélags Íslands, birti fyrir skemmstu pistil um birtingarmyndir dómarans við hinar ýmsu aðstæður í leik. Pistilinn kallar Kristinn „Valkostir dómarans“... 12.okt.2006  15:24
13:44 {mosimage}Spurningin á karfan.is upp á síðkastið hefur verið sú hvað fólki finnist um að hafa Powerade bikarkeppnina á undirbúningstímabilinu. Yfirgnæfandi meirihluta fannst það í góðu lagi eða 75% þátttakenda.   12.okt.2006  11:46
12:35{mosimage}(Allen Iverson var stigahæstur í Köln í gær)Philadelphia 76ers enduðu sem sigurvegarar á æfingarmótinu í Köln. Þeir lögðu, Evrópumeistara, CSKA að velli 85-71 þar sem Allen Iverson var stigahæstur með... 12.okt.2006  10:38
10:37{mosimage}Gestiberica Vigo, lið Jakobs Sigurðssonar og Axarquia, lið Pavels Ermolinskij áttustvið í spænsku annarri deildinni í gær á heimavelli Vigo og fóru gestirnir með sigur81-70. Jakob skoraði 11 stig í... 12.okt.2006  08:38
19:20 {mosimage}Það má með sanni segja að Logi Gunnarsson taki finnsku deildina með trompi. Hann kom til Finnlands síðastliðinn föstudag og lék sinn fyrsta leik með ToPo á laugardag þarsem hann... 11.okt.2006  17:21
18:48 {mosimage}  (Svavar í leik með Tindastól gegn Stjörnunni í fyrra)   Erfiður vetur er framundan í Iceland Express deildinni hjá Tindastólsmönnum. Stólarnir sigruðu 1. deildina á síðustu leiktíð og unnu sér inn þátttökurétt... 11.okt.2006  16:49
18:05{mosimage}   ÍR-ingar létu á dögunum Bandaríkjamanninn Rodney Blackstock taka hatt sinn og staf og halda heimleiðis en hann var ekki talinn henta liðinu fyrir komandi leiktíð í Iceland Express deildinni. Bárður... 11.okt.2006  16:07
13:47 {mosimage} (Nazr átti fína leik hjá Pistons í gær)   Sjö æfingaleikir fóru fram í NBA deildinni í nótt en leikur Detroit Pistons og Miami Heat var í beinni útsendingu á NBA TV.... 11.okt.2006  11:50
07:32{mosimage}(Allen Iverson var stigahæstur hjá Philadelphia)Það verður Philadelphia 76ers sem mæta CSKA Moskvu í úrslitum á æfingarmótinu í Köln. Um 3. sætið spila Maccabi Tel Aviv og Phoenix Suns seinna... 11.okt.2006  05:33