Fréttir

17:23 {mosimage}  Finnski leikmaðurinn Roni Leimu sem hefur leikið með Haukum í Iceland Express deild karla í vetur hefur verið valinn í 20 manna úrtakshóp finnska A-landsliðsins sem kemur saman í júní... 07.mar.2007  16:24
16:52{mosimage}  Annað kvöld lýkur deildarkeppninni í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Ljóst er að Íslands- og deildarmeistarar Njarðvíkur mæta Hamri/Selfoss í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en á morgun ræðst það hvaða... 07.mar.2007  15:56
15:00 {mosimage}  Miðherjinn Igor Beljanski, leikmaður Íslands- og deildarmeistara Njarðvíkur í körfuknattleik, verður ekki með Njarðvíkingum annað kvöld er liðið mætir Þór úr Þorlákshöfn í lokaumferð deildarinnar en Igor er með rifinn... 07.mar.2007  13:42
12:15 {mosimage}  Einn leikur fer fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld þegar Keflavíkurkonur heimsækja botnlið Hamars í Hveragerði. Leikurinn hefst kl. 19:15 en Keflavík hefur unnið alla sína leiki gegn... 07.mar.2007  11:18
11:27 {mosimage}  Grindvíkingurinn Páll Axel Vilbergsson bætti met Franc Booker á mánudagskvöldið þegar hann skoraði 9 þriggja stiga körfur í 116-99 sigri Keflavíkur á Grindavík. Þetta var í níunda sinn sem Páll... 07.mar.2007  10:30
10:02 {mosimage}  Mikið verður um dýrðir í DHL-Höllinni um helgina þegar bikarúrslit yngri flokka fara fram. Á vefsíðunni www.kr.is/karfa er bikarúrslitunum gerð góð skil en DHL-Höllin er heimavöllur KR og mun þetta... 07.mar.2007  09:05
09:44 {mosimage} (Arenas ræðir við Eddie Jordan þjálfara í leiknum í nótt)  Washington Wizards burstaði Toronto Raptors 109-129 í NBA deildinni í nótt og unnu þar með sinn þriðja sigur í röð í deildinni.... 07.mar.2007  08:29
09:19 {mosimage} Nú þegar línur eru farnar að skýrast í NBA deildinni eru sérfræðingar vestanhafs farnir að velta því fyrir sér hvaða leikmenn gætu verið valdir fyrstir í nýliðavalinu og hvaða möguleika... 07.mar.2007  08:22
22:30 {mosimage}  Miðherjinn Shaquille O´Neal hjá Miami Heat er nýjasti NBA leikmaðurinn sem tekur þátt í raunveruleikasjónvarpi. O´Neal verður gestur í þætti á ABC sjónvarpsstöðinni sem fjallar um offituvandamál barna í Bandaríkjunum.... 06.mar.2007  20:28
20:11 {mosimage} (Mikið mun mæða á Bosh í kvöld sem fyrr)  Sjö leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður leikur Washington Wizards og Toronto Raptors í beinni útsendingu þar sem... 06.mar.2007  19:12
16:22{mosimage}Helena Sverrisdóttir hefur verið efst íslenskra kvenna alla mánuðina Óskar Ófeigur Jónsson hefur tekið saman pistil á kki.is um bestu leikmenn hvers mánaðar í Iceland Express deildunum, útfrá framlagsjöfnunni. 06.mar.2007  15:29
15:55 {mosimage}  Körfunetin í Röstinni voru í stórhættu í gærkvöldi þegar Páll Axel Vilbergsson datt í banastuð og skaut Keflvíkinga í kaf í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Grindavík hafði betur... 06.mar.2007  14:58
14:15 {mosimage} (Í þá gömlu góðu)  Körfubolti Phil Jackson, þjálfari Los Angeles Lakers í NBA-körfuboltanum, er búinn að tala við Scottie Pippen um að hann taki fram skóna á ný og spili fyrir... 06.mar.2007  12:55
13:00 {mosimage}  Kínverski körfuboltamaðurinn Yao Ming mætti til leiks á ný með liði sínu, Houston Rockets, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt en Ming hefur verið frá keppni lengi vegna fótbrots. Ming... 06.mar.2007  11:22
12:04{mosimage}Eitt af liðum Skotfélags Akureyrar sem tók þátt í mótinu í fyrra. Enn og aftur fóru Snobbararnir með sigur af hólmi á Heldirmannamóti Þórs. Í febrúar fór fram hið árlega Heldrimannamót Þórs... 06.mar.2007  11:09
11:51{mosimage}Jasmin Repesa, þjálfari Lottomatica Roma sem að Jón Arnór Stefánsson leikur með, bauðst til þess víkja frá störfum eftir að liðið tapaði gegn Tau Ceramica með 43 stigum í Evrópukeppninni.... 06.mar.2007  10:57
11:34 {mosimage}  Félagarnir Jóhann Sigmarsson og Sveinn Brynjar Pálmason hafa verið sérlegir fréttaritarar frá Sauðárkróki í vetur og staðið sig með stakri prýði. Sveinn og Jóhann verða að sætta sig við að... 06.mar.2007  10:33
8:35{mosimage}Bikarúrslit yngri flokka verða núna um helgina 10. - 11. mars. Þau verða haldin í DHL-Höll KR-inga. Keppt verður í 9. flokkum alls, frá 9. flokki og upp í Unglingaflokk... 06.mar.2007  07:51
00:00{mosimage}Victoria Crawford var stigahæst Blika í kvöld Meistaraflokkur kvenna vann frábæran sigur á Stúdínum í kvöld, 75-82, í spennandi leik sem fram fór í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Með sigrinum setja Blikastelpur mikla pressu á... 05.mar.2007  23:05
23:54{mosimage}Í kvöld mættust á Króknum Tindastóll og KR í næst síðustu umferð Iceland Express deildarinnar. Nokkuð var í húfi í leiknum, Stólarnir þurftu sigur til að eiga einhverja möguleika á... 05.mar.2007  22:59