Fréttir

07:00{mosimage}(Dwayne Wade og Jason Kapono)Stórskyttan Jason Kapono hefur samkvæmt áreiðanlegum heimildum vestanhafs gert fjögurra ára samning við Toronto Raptors. Hann mun fá á samningstímanum $24 milljónir. Hann leiddi NBA-deildina í... 04.júl.2007  23:13
21:08{mosimage}Breytingar hafa orðið á leikjaplani körfuboltakeppni Landsmóts UMFÍ sem hefst á morgun í Smáranum. Karlalið Njarðvíkur hefur dregið sig úr keppni og mun Stjarnan koma í þeirra stað. Þá hefur... 04.júl.2007  19:09
16:49{mosimage}Dallas hefur bætt við sig aðstoðarþjálfara en það er enginn annar en Paul Westphal. Westphal er mjög reynslumikill þjálfari og hefur þjálfað tvö NBA-lið, Phoenix frá 1992-1995 og Seattle frá... 04.júl.2007  14:50
13:00{mosimage}(Sigurður leikur á heimaslóðum í vetur)Úrvalsdeildarlið Keflavíkur hefur fengið tvo nýja leikmenn fyrir átök vetrarins. Þetta eru bakverðirnir Sigurður Sigurbjörnsson sem kemur frá Grindavík og Vilhjálmur Steinarsson sem kemur frá... 04.júl.2007  11:00
12:00Derek Fisher mun ekki leika meir með Utah Jazz. Fisher fór fram á að losna undan samningi við liðið eftir tímabilið og fór svo að hann fékk því framgengt. Ástæða... 04.júl.2007  09:44
10:00{mosimage}Ágúst S. Björgvinsson mun ekki taka að sér þjálfun hjá Lieutuvos Rytas í Litháen eins og stóð til um tíma. Ágúst var í samninga viðræðum við liðið um að taka... 03.júl.2007  23:38
7:00{mosimage}Eins og karfan.is greindi frá fyrir skömmu var Þorsteinn Húnfjörð á leið suður yfir heiðar eftir 3 ár með Þór Ak. Nú eru mál Þorsteins komin á hreint og mun... 03.júl.2007  21:23
6:00{mosimage}Skallagrímsmenn eru nú að klára að ganga frá leikmannahópi sínum fyrir næsta vetur og nú hafa þeir gengið frá samningum við serbneska leikmanninn Milojica Zekovic um að leika með liðinu... 03.júl.2007  21:11
23:30{mosimage}Samkvæmt AP hafa Detroit og Chauncey Billups komist að samkomulagi um nýjan fjögurra ára samning sem mun vera að andvirði $60 milljónir. Billups fékk sig lausan í síðasta mánuði til... 03.júl.2007  20:36
22:10{mosimage}Breiðabliksmönnum er enn að berast liðsstyrkur en nú hefur Kristján Rúnar Sigurðsson Njarðvíkingur ákveðið að söðla um og leika undir nýjum merkjum, þó búningurinn verði áfram grænn.  03.júl.2007  20:13
20:39{mosimage}Dregið var í riðla fyrir Meistaradeildina næsta vetur í Jesolo á Ítalíu á dögunum. 24 lið eru skráð til leiks og voru þau dregin í 3 riðla. 03.júl.2007  18:39
14:51Rashard Lewis sem var með lausan samning eftir síðustu leiktíð hefur samkvæmt fréttum vestan hafs samið við Orlando Magic. Lewis þarf líklega ekki þurfa á lánum að halda á næstunni þar... 03.júl.2007  12:53
10:48{mosimage}Ekki er útilokað að spænska körfuboltaliðið Gestiberica Vigo leiki áfram í spænsku LEB 2-deildinni sem liðið féll úr í vor. Með liðinu lék landsliðsmaðurinn Jakob Örn Sigurðsson, sem nú er... 03.júl.2007  08:50
10:46{mosimage}Á heimasíðu KR kemur fram að Tyson Patterson muni spila með finnska liðinu ToPo næsta vetur. Patterson verður einn af þremur könum liðsins en í finnsku deildinni er 3 kana... 03.júl.2007  08:48
12:42{mosimage}Eftir að forráðamönnum Phoenix tókst ekki að landa Kevin Garnett hafa þeir beint spjótum sínum að Grant Hill, leikmanni Orlando. Hill er að klára sjö ára samning við Orlando þar... 02.júl.2007  10:43
09:30{mosimage}(Sveinbjörn á Miklatúní í gær)Sveinbjörn Skúlason, leikmaður Þórs í Þorlákshöfn, sagði í samtali við Karfan.is að hann ætli að spila í vetur. Hann er að jafna sig eftir krossbandsslit en... 01.júl.2007  20:37
07:00{mosimage}Þeir sem hafa áhuga á slúðrínu í NBA geta skemmt sér næstu daga. NBA-liðin fengu leyfi í gær til þess að ræða við leikmenn sem voru með lausa samninga. Þó... 01.júl.2007  20:28
22:25{mosimage}(Sigurlið LA)Mix-mótinu á Miklatúni lauk í kvöld og var það lið LA sem vann eftir úrslitaleik við 89ers. Svo lentu Winners 2006 í þriðja sæti.Frábærir taktar sáust í dag og... 01.júl.2007  20:24
22:15{mosimage}(Raymond Felton og Brevin Knight)Charlotte Hornets hafa keypt upp samning Brevin Knight og nú vantar liðið vara leikstjórnanda. Knight átti að fá $4 milljónir næsta tímabil en hafði ákvæði í... 01.júl.2007  20:16
16:26UMFÍ hefur nú gefið út leikjaplan fyrir körfuboltakeppni Landsmóts sem hefst á fimmtudag í Smáranum í Kópavogi. 01.júl.2007  14:29