Fréttir

12:47{mosimage}(Tommy Johnson og Jonathan Griffin takast á í fyrri leik liðanna á þessari leiktíð) Tveir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í kvöld. Kl. 19:15 mætast Snæfell og Þór... 03.jan.2008  11:44
11:01{mosimage}Akureyringurinn Ólafur Halldór Torfason hefur gert garðinn frægan í ameríska fótboltanum undanfarið en ætlar að taka fram körfuboltaskóna og spila með Þórsliðinu í Iceland Express deildinni. Frá þessu er greint... 03.jan.2008  10:03
09:37{mosimage} (Þýska stálið var fyrirferðamikið í nótt)  Mikið fjör var í NBA deildinni í nótt þegar 12 leikir fóru fram. Dallas Mavericks átti þá ekki í miklu basli með Golden State Warriors.... 03.jan.2008  08:35
06:00{mosimage}(Yi Jianlian að kljást við Marcus Camby - það er ekki alltaf auðvelt að vera í NBA)NBA-deildin hefur útnefnt Yi Jianlian hjá Milwaukee Bucks og Kevin Durant leikmann Seattle sem nýliða... 03.jan.2008  01:09
01:43{mosimage}(Flip Saunders)Flip Saunders, þjálfari Detroit, og Nate McMillan, þjálfari Portland, voru útnefndir þjálfarar desember-mánaðar af NBA-deildinni. 03.jan.2008  00:44
22:30{mosimage}Hreggviður Magnússon var í dag kjörinn körfuknattleiksmaður ÍR árið 2007. Hann mun því verða fulltrúi körfuknattleiksdeildar ÍR í kjöri á Íþróttamanns ÍR 2007 en kjörið fer fram á sunnudag. 02.jan.2008  21:16
22:11{mosimage}Fannar Ólafsson fyrirliði KR-inga verður að taka sér rúmlega mánaðarhvíld frá æfingum og keppni vegna meiðsla.  Fannar meiddist í Poweradebikarnum í haust og hefur hlíft sér síðan þá og nú... 02.jan.2008  21:12
18:00{mosimage}(Helgi Jónas Guðfinnsson) Annað kvöld verður toppslagur þegar Grindavík og Keflavík mætast í nágrannarimmu í Iceland Express deild karla í körfuknattleik. Von er á því að bakvörðurinn snjalli Helgi Jónas Guðfinnsson... 02.jan.2008  16:15
16:28{mosimage}Í dag var tilkynnt hverjir hafa verið valdir í stjörnuliðin í Þýskalandi og í þeim má finna þrjá leikmenn sem hafa leikið á Íslandi, Jeb Ivey, Derrick Allen og Brandon... 02.jan.2008  15:29
10:00{mosimage}Spurning hvort Kristinn Óskarsson verður í þessum stellingum í Frakklandi Íslenskir dómarar fengu á dögunum verkefni á alþjóðlegri grundu en þeir dæma í Belgíu og Frakklandi nú á næstu dögum. ... 02.jan.2008  08:58
9:29{mosimage}Sigurður Þorvaldsson og félagar þurfa að bíða til morgundagsins Leikur Snæfells og Þórs í Iceland Express deild karla sem fara átti fram í kvöld í Stykkishólmi hefur verið færður til fimmtudagsins... 02.jan.2008  08:29
07:00{mosimage}Texas-Pan American háskólinn(UTPA) sem María Ben Erlingsdóttir leikur með tapaði fyrir Oral Roberts háskólanum 60-40 á nýársdag. Þetta var fyrsta tap UTPA á heimavelli í vetur en Oral Roberts skólinn hefur... 02.jan.2008  01:29
06:00{mosimage}Framherjinn Lamar Odom hjá LA Lakers missir af leik liðsins gegn Philadelphia þann 4. janúar næstkomandi eftir að hann var dæmdur í eins leiks bann fyrir grófa villu á Ray... 02.jan.2008  01:27
16:47{mosimage}(Jón Arnór er með rifinn innri lærvöðva)Lottomatica Roma sigruðu La Fortezza Bologna 93-72 í gær, staðan í hálfleik var 50-36.  Jón Arnór Stefánsson lék einungis í 16 mínútur þar sem... 01.jan.2008  15:43
14:30{mosimage}(Chris Paul)Leikmenn austur- og vesturdeildarinnar eru Paul Pierce hjá Boston og Chris Paul hjá New Orleans. Verðlaunin eru veitt fyrir leiki leikna vikuna 24.-30. desember 2007. 01.jan.2008  13:31
14:10{mosimage}Detroit Pistons er heitasta liðið í NBA deildinni í dag eftir að liðið rótburstaði Milwaukee með 45 stiga mun í nótt. Þrettán leikja sigurganga Portland var loksins stöðvuð í Utah.... 01.jan.2008  13:11
00:00{mosimage}Karfan.is þakkar lesendum sínum samfylgdina á árinu sem er að líða og óskar landsmönnum öllum gleðilegs árs og friðar. Sjáumst hress og kát á nýja árinu og allir á völlinn!  Fyrir... 01.jan.2008  13:07
16:14{mosimage}(Kevin Garnett fékk vænan skurð fyrir ofan augað í leiknum)Sex leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Efsta lið deildarinnar Boston Celtics tók erkifjendur sína í LA... 31.des.2007  15:15
21:57{mosimage}Leik Þórs og Snæfells sem var frestað í dag hefur verið settur á miðvikudaginn 2. janúar kl. 19:15. í Stykkishólmi. 30.des.2007  20:58
21:11{mosimage}Lottomatica Roma (11-6) tók á móti La Fortezza Bologna í kvöld í ítölsku Seríu A og sigraði örugglega 93-72. Romverjar byrjuðu betur í leiknum og juku forystuna hægt og bítandi... 30.des.2007  20:11