Fréttir

22:38{mosimage}(Ifeoma Okonwko)Haukar tóku á móti Gran Canaria frá Spáni í kvöld í EuroCup. Lokatölur leiksins voru 72-92 en á tímabili munaði aðeins 10 stigum. Haukar mættu þessu liði líka í... 09.nóv.2006  21:45
18:55{mosimage}Þorsteinn Gunnlaugsson, leikmaður 1. deildar lið Breiðabliks, skoraði 41 stig á þriðjudagskvöld þegar Breiðablik tapaði fyrir FSu í framlengdum leik, 113-105. Karfan.is hafði samband við strákinn og heyrði í honum... 09.nóv.2006  17:59
17:30{mosimage}Njarðvík tapaði fyrir rússneska liðinu CSK-VVS Samara 80-101 í FIBA EuroCup Challenge í dag í Rússlandi. Rússarnir náðu fljótlega góðri forystu sem Njarðvíkingum tókst að jafna í lok fyrri hálfleiks... 09.nóv.2006  16:38
15:48{mosimage}(ÍS heimsækir Breiðablik í kvöld)Í kvöld lýkur 4. umferð í Iceland Express-deild kvenna þegar Breiðablik fær ÍS í heimsókn kl. 19:00 í Smárann. Leikurinn er gífurlega mikilvægur því að ef... 09.nóv.2006  14:56
14:49{mosimage}Kvennalið Hauka hefur keppni í Evrópukeppninni, EuroCup, í kvöld þegarspænska liðið Caja Canarias kemur í heimsókn á Ásvelli. Leikurinn hefst klukkan19.15. Caja Canarias kemur frá Las Palmas á Kanaríeyjum en... 09.nóv.2006  13:56
13:00{mosimage}Karfan.is náði tali af Jóni Arnóri Stefánssyni og sagðist hann vera búinn að ná sér og væri farinn að æfa á fullu og nú væri bara að sanna sig fyrir... 09.nóv.2006  12:09
8:50{mosimage}Njarðvík leikur sinn fyrsta leik í Evrópukeppni eftir 15 ára hlé í dag í rúmlega 4100 km fjarlægð frá Njarðvík. Liðið leikur gegn rússneska liðinu CSK-VVS Samara kl 15 að... 09.nóv.2006  07:56
08:00{mosimage}Eldo Napoli, sem Jón Arnór Stefánsson lék með á síðasta tímabili, vann gríska liðið Aris 71-69 og unnu þar með sinn fyrsta leik í Euroleague. 08.nóv.2006  23:45
07:00{mosimage}(mynd af vef Skallagríms - www.skallagrimur.org)Skallagrímur vann Tindastól í gærkvöldi, 93-86, í Iceland Express-deildinni. Með sigrinum eru Borgnesingar í 5. – 6. sæti ásamt Keflavík. Stólarnir eru með 4 stig... 08.nóv.2006  23:32
00:13{mosimage}KR vann Þór Þ. í kvöld og hélt stöðu sinni á toppi deildarinnar. Tyson Patterson var með þrefalda tvennu í leiknum 21 stig, 11 fráköst, 12 stoðsendingar. Jeremiah Sola skoraði 36 stig... 08.nóv.2006  23:17
00:06{mosimage}Grindavík vann H/S í kvöld með 5 stigum, 82-77. Með sigrinum er liðið komið á toppinn ásamt KR, Snæfell og Njarðvík með 10 stig eftir 6 leiki. 08.nóv.2006  23:10
23:30{mosimage}(Kareem og Kevin börðust af krafti í kvöld)Fjölnir vann mikilvægan sigur á Haukum í kvöld þegar liðin mættust í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvogi. Með sigrinum er liðið komið í 7. –... 08.nóv.2006  22:37
22:40{mosimage}Logi Gunnarsson var enn einu sinni stigahæstur ToPo manna í kvöld þegar þeir sigruðu Namika Lahti á útivelli 94-56. Logi skoraði 25 stig á 26 mínútum.ToPo vann seinni hálfleikinn með... 08.nóv.2006  21:46
IE-deild karla:Fjölnir - Haukar 103-94Skallagrímur - Tindastóll 93-86Grindavík - Hamar/Selfoss 82-77KR - Þór Þ. 93-81IE-deild kvenna:Keflavík - Hamar 96-59 08.nóv.2006  21:28
18:57{mosimage}Keflavík reið sannarlega ekki feitum hesti frá fyrstu viðureign sinn í Evrópukeppninni þetta árið þegar liðið tapaði 74-107 á útivelli gegn tékkneska liðinu Mlekarna Kunin.Tékkarnir náðu fljótlega öruggri forystu og... 08.nóv.2006  18:00
18:55{mosimage}Helgi Már Magnússon og félagar í BC Boncourt sóttu rúmenska liðið U-Mobitelco heim í Cluj-Napoca í kvöld í FIBA Europe ChallengeCup og töpuðu 74-83 í miklum baráttuleik þar sem Svisslendingarnir... 08.nóv.2006  17:58
15:33{mosimage}(Morten Þór Szmiedowicz)Töluverðar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Hauka í Iceland Express-deild karla.Miðherji liðsins, Morten Þór Szmiedowicz, hefur ákveðið að taka sér frí frá körfuknattleiksiðkun um óákveðin tíma. Sigurður Þór... 08.nóv.2006  14:37
13:33{mosimage}4 leikir eru í Iceland Express-deild karla og 1 í Iceland Express-deild kvenna. 08.nóv.2006  12:37
13:29{mosimage} leikir voru á dagskrá í nótt. Philadelphia tapaði sínum fyrsta leik þegar þeir heimsóttu Indiana. Lokatölur 96-87. 08.nóv.2006  12:32
13:17{mosimage}(Úr leik FSu og Breiðabliks í fyrra)FSu vann góðan sigur á Breiðablik í gærkvöldi, 113-105, í framlengdum leik. Hjá Breiðablik var Þorsteinn Gunnlaugsson með 41 stig og 18 fráköst en... 08.nóv.2006  12:22