Fréttir

20:56Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í kvöld og er þeim að ljúka nú hverjum á fætur öðrum. 01.feb.2007  19:59
20:45{mosimage}(Gunnlaugur Hrafn Elsuson leikmaður Tindastóls fékk eins leiks bann) Aganefnd KKÍ tók fyrir þrjú mál á fundi sínum á þriðjudag. Gunnlaugur Hrafn Elsuson leikmaður Tindastóls fékk einn leik í bann fyrir brottrekstur... 01.feb.2007  19:48
17:15 {mosimage}  (Unga Blikastelpan til vinstri á myndinni biður þess með spenntar greipar að liðsfélagi sinn hitti úr skotinu)  Stærsta KEAskyrmótinu í körfuknattleik til þessa lauk um síðustu helgi þar sem tæplega 600 krakkar... 01.feb.2007  15:37
16:22 {mosimage}  Bræðurnir Pétur og Jón Arnar Ingvarssynir munu þann 17. febrúar næstkomandi berjast um Lýsingarbikarinn í körfubolta þegar lið þeirra ÍR og Hamar/Selfoss mætast í úrslitaleik keppninnar í Laugardalshöll. Faðir þeirra... 01.feb.2007  14:57
15:37{mosimage}Í nótt er sannkallaður stórleikur á NBAtv þegar San Antonio heimsækir Phoenix. Leikurinn hefst kl. 03:30. 01.feb.2007  14:40
15:08{mosimage}(Ítalinn snjalli er í nýliðaleiknum)Búið er að velja leikmennina sem munu spila í nýliðaleiknum föstudaginn 16. febrúar. Eins og undanfarin ár er annað liðið verður skipað nýliðum og hitt liðið... 01.feb.2007  14:11
14:13 {mosimage}  Vegna greinar hér að neðan um uppákomu í leik KR og Breiðabliks í 11. flokki karla þar sem kemur fram að leikmaður Blika hafi veist að dómara hefur eftirfarandi komið fram... 01.feb.2007  13:14
13:37 {mosimage}  Fjórir leikir fara fram í Iceland Express deild karla í körfuknattleik í kvöld og marka þeir upphaf 15. umferðar í deildinni. Keflvíkingar sendu Isma´il Muhammad heim á dögunum og er... 01.feb.2007  12:38
12:41 {mosimage}  KR og Breiðablik mættust í 11. flokki karla í gær þar sem leiðindaatvik setti ljótan blett á leikinn. Þessi tvö lið hafa verið liða best í sínum árgangi síðustu ár... 01.feb.2007  11:01
10:14 {mosimage}  Eftir mögur ár í kjölfar þess að Michael Jordan hætti árið 1998 eftir fékk Chicago Bulls liðið endurnýjun lífdaga með sterkum nýliðum á borð við Ben Gordon, Kirk Hinrich, Chris... 01.feb.2007  09:12
9:21{mosimage}Logi Gunnarsson átti góðan leik með ToPo (16-15) í gær þegar liðið tók á móti toppliði Joensuun Kataja og tapaði 93-102. 01.feb.2007  08:24
09:10 {mosimage}  Kobe Bryant snéri aftur eftir eins leiks bann og skoraði 43 stig fyrir LA Lakers þegar liðið vann Boston Celtics, 111:98, í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt. Hefur Boston þá... 01.feb.2007  08:12
23:18{mosimage}Tveir leikir voru í Iceland Express-deild kvenna í kvöld. Keflavík vann Hamar 95-59 og Haukar lögðu Grindavík að velli 75-84. 31.jan.2007  22:20
16:01{mosimage}Leikur kvöldsins á NBAtv er viðureign Toronto og Washington og hefst leikurinn kl. 00:00 að íslenskum tíma. Antwan Jamison verður ekki með Washington en hann meiddist í nótt þegar Washington... 31.jan.2007  15:03
14:42 {mosimage}  Logi Gunnarsson og félagar hans í finnska úrvalsdeildarliðinu ToPo Helsinki eiga möguleika á að saxa á forskot toppliðanna í finnsku deildinni í kvöld þegar ToPo mætir Joensuun Kataja. ToPo er... 31.jan.2007  13:44
13:15 {mosimage}  Víkurfréttir greindu frá því á miðvikudag í síðustu viku að bandaríski körfuboltaleikmaðurinn TaKesha Watson væri á förum til síns heima vegna meiðsla. Á mánudag lék Watson kveðjuleik sinn með Keflavík... 31.jan.2007  11:12
12:08 {mosimage}  Allen Iverson verður ekki í leikmannahópi Denver Nuggets í kvöld þegar liðið mætir Portland Trail Blazers í NBA deildinni. Iverson er tognaður á hægri ökkla en meiðslin áttu sér stað... 31.jan.2007  11:09
10:30 {mosimage}  Tapliðin í undanúrslitum Lýsingarbikarsins í kvennaflokki eiga kost á því að ná fram hefndum í kvöld þegar sömu lið mætast í Iceland Express deild kvenna og mættust í undanúrslitum. Grindavík... 31.jan.2007  08:28
09:02 {mosimage}  LA Lakers töpuðu þriðja leik sínum í röð í bandarísku NBA körfuboltadeildinni í nótt, nú fyrir New York Knicks, 99:94. Liðið spilaði án Kobe Bryant, helstu stjörnu sinnar, og hinir... 31.jan.2007  08:05
22:33 {mosimage}  Eddie Jones er frjálst að fara frá Memphis Grizzlies eftir að hann samþykkti í gær að hægt væri að kaupa hann út úr samningi sínum við Grizzlies með þeim afleiðingum... 30.jan.2007  21:30