Fréttir

13:04{mosimage}(Sigurður í leik á Greifa- og KBbankamótinu)Á fimmtudagskvöldið þegar Haukar tóku á móti Tindastól var Sigurður Þór Einarsson hetja Haukamanna. Hann skoraði þriggja-stiga körfu þegar 12 sekúndur voru eftir af... 21.okt.2006  11:08
02:13 {mosimage}Nýráðinn þjálfari KR-inga, Benedikt Guðmundsson, var nokkuð sáttur í leikslok en hann man ekki eftir því að hafa fengið aðra eins frákastaútreið og Snæfellingar veittu KR í kvöld.  21.okt.2006  00:13
02:01 {mosimage}Þegar Snæfellingar þurftu mest á því að halda steig Jón Ólafur Jónsson upp og gerði mikilvægar körfur fyrir sína menn. Jón þurfti samt að fylgjast með síðustu mínútum leiksins af... 21.okt.2006  00:02
01:39 {mosimage}(Hlynur og Fannar börðust af krafti í DHL-höllinni) Spennan var enn og aftur í algleymingi í Iceland Express deild karla í kvöld en þessi fyrsta umferð hefur ekki svikið nokkurn körfuknattleiksáhugamann. Hver... 20.okt.2006  23:30
00:09{mosimage}(Öll liðin leika í Grindavík)1. umferð í Iceland Express-deild kvenna hefst á laugardag og eru allir leikirnir í Grindavík. Opnunarleikurinn er viðureign Grindavíkur og nýliða H/S og hefst leikurinn kl.... 20.okt.2006  22:13
13:06 {mosimage} (Pálmi verður í eldlínunni í kvöld með KR)   Fyrsta umferð Iceland Express deildar karla klárast í kvöld með tveimur leikjum. Leikur kvöldsins er vafalaust viðureign KR og Snæfell en þessi lið... 20.okt.2006  11:09
11:27{mosimage}(Powerade-meistarar 2006)Samkvæmt spá Karfan.is munu Haukar enda sem sigurvegarar í Iceland Express-deild kvenna en þær eru ríkjandi Íslandsmeistarar. Ágúst Björgvinsson er að stjórna liðinu 3 árið í röð og nú... 20.okt.2006  09:31
11:04{mosimage}(María Ben verður í lykilhlutverki hjá Keflavík í vetur)Í spá Karfan.is var Keflavík og Grindavík jöfn að stigum í 2. og 3. sæti. Það þýðir að innbyrðis viðureignir muni skera... 20.okt.2006  09:08
10:59{mosimage}(Hildur verður að leiða hið unga lið Grindavíkur)Í spá Karfan.is var Keflavík og Grindavík jöfn að stigum í 2. og 3. sæti. Það þýðir að innbyrðis viðureignir muni skera úr... 20.okt.2006  09:03
10:43{mosimage}(ÍS hefur bikarmeistaratitil að verja)Bikarmeistarar ÍS er spáð 4. sæti af spekingum Karfan.is en þær hafa einmitt lent í því sæti í 1. deild kvenna undanfarin 2 tímabil. ÍS hefur... 20.okt.2006  08:46
02:30{mosimage}(Roni Leimu var stigahæstur hjá Haukum með 24 stig)Haukar unnu Tindastól í 1. umferð Iceland Express-deildarinnar með 1 stigi, 89-88, í gærkvöldi þar sem Sigurður Þór Einarsson skoraði sigurkörfu leiksins.... 20.okt.2006  00:34
01:59{mosimage}(Freyja F. Sigurjónsdóttir í leik gegn KR í fyrra)Spekingar Körfunnar.is spá því að Blikastúlkur endi í 5. sæti í Iceland Express-deild kvenna en þær lentu einmitt í því sæti í... 19.okt.2006  23:59
00:45 {mosimage} (Williams í sókn og Jovan til varnar)  Iceland Express deild karla var sett í Sláturhúsinu í kvöld þegar Keflavík og Skallagrímur mættust í opnunarleik Íslandsmótsins. Þetta var sannarlega opnunarleikur fyrir sögubækurnar... 19.okt.2006  22:45
00:31 {mosimage}Ólafur Már Ægisson hefur ákveðið að skipta yfir í Fjölni og leika með þeim í vetur. Ólafur hefur átt við meiðsli að stríða í hné og ekki náð sér á strik... 19.okt.2006  22:33
23:43 {mosimage} (Steven Thomas í háloftunum í Grafarvogi í kvöld) Í kvöld fór fram fyrsta umferð Iceland Express deildarinnar í körfubolta, í Íþróttamistöðinni Grafarvogi áttust við heimamenn í Fjölni og Grindavík. Leikurinn endaði... 19.okt.2006  21:45
Haukar - Tindastóll 89-88Fjölnir - Grindavík 75-83ÍR-Njarðvík 81-86Keflavík - Skallagrímur 87-84 19.okt.2006  20:06
12:36{mosimage}(Kesha Watson)Keflavíkurkonur hafa ráðið til sín bandaríska leikstjórnandann Kesha Watson fyrir komandi átök í Icleand Express deild kvenna. Á dögunum létu Keflvíkingar Antöshu Jefferson fara frá félaginu en hún þótti... 19.okt.2006  10:39
10:48{mosimage}(Þessir leikmenn heimsækja H/S í vetur)Spá Karfan.is heldur áfram og í dag hefst spáin fyrir Iceland Express deild kvenna. Nýliðum Hamar/Selfoss er spáð neðsta sætinu í Iceland Express-deild kvenna en þær... 19.okt.2006  08:51
10:15{mosimage}Jason Pryor sem lék með Haukum eftir áramót á síðustu leiktíð og Val 2003 og 2004-2005 er þessa dagana á reynslu hjá Eistnesku meisturunum BC Kalev. Jason silaði sinn fyrsta... 19.okt.2006  07:59
09:53{mosimage}Phil Jackson, þjálfari L.A. Lakers, hefur verið frá vinnu undanfarnar vikur eftir að hafa gengið undir aðgerð á mjöðm. Félagið gerir ráð fyrir að hann verði orðinn heill heilsu fyrir... 19.okt.2006  07:56