Fréttir

12:26{mosimage} (Sigurlið Stjörnunnar B í Kaupmannahöfn)  Lið Stjörnunnar B hafði sigur á Icelandair Open mótinu sem fram fór í Kaupmannahöfn um helgina. Auk Stjörnunnar léku B-lið Valsmanna, Guðrún frá Kaupmannahöfn og lið... 24.sep.2007  10:28
10:00 {mosimage} (Hörður Axel Vilhjálmsson)  Bakvörðurinn snjalli úr Grafarvogi, Hörður Axel Vilhjálmsson, er á leið í raðir Njarðvíkinga og mun leika með grænum í Iceland Express deildinni í körfuknattleik á komandi leiktíð. Þetta... 24.sep.2007  07:33
8:48{mosimage}Einn leikur fer fram í Poweradebikar kvenna í kvöld þegar sigurvegarar síðasta árs, Haukar, taka á móti 1. deildarliði Snæfells. 24.sep.2007  06:50
7:15{mosimage}KR-ingar sigruðu Hamar 94-79 í átta liða úrslitum Poweradebikarsins, Staðan í hálfleik var 45-37  KR í vil.  Stigahæstir voru Brynjar Þór Björnsson og Joshua Helm með 25 stig hvor. 24.sep.2007  05:18
Njarðvíkingar tryggðu sér farseðilinn í 4-liða úrslit Poweraid bikarsins með því að leggja ÍR af velli í Ljónagryfjunni 87-80. Jafnt var á stigum þegar um 3 mínútur voru eftir af... 23.sep.2007  18:47
8:30{mosimage}Verður Marvin heitur í dag?Seinni leikir átta liða úrslita Powerade bikarsins fara fram í dag þegar Njarðvík tekur á móti ÍR klukkan 19:15 og KR á móti Hamri klukkan 20:00.... 23.sep.2007  05:23
7:30{mosimage}Jón Arnór Stefánsson og félagar í Lottomatica Roma eru á fullu að undirbúa sig fyrir átök vetrarins. Í gær léku þeir gegn AJ Milano og sigruðu 79-77 og skoraði Jón... 23.sep.2007  04:50
6:40{mosimage}Tékkar urðu Evrópumeistarar 2005Evrópukeppni kvennalandsliða hefst á morgun á Ítalíu og er fyrirkomulag keppninnar það sama og í Evrópukeppni karla. Sextán hlið hefja keppni í fjórum riðlum og að þeim... 23.sep.2007  04:40
6:01{mosimage}Sigmundur Már Herbertsson dæmdi í gær fyrr leik Noregs og Bosníu Hersgóvínu í keppni um að komast upp í A deild í Evrópukeppni kvenna. 23.sep.2007  04:04
22:30{mosimage}Jakob Örn Sigurðarson og félagar í Kecskemet tóku þátt í æfingamóti um helgina ásamt fjórum öðrum liðum en mótið fór fram á heimavelli ungversku meistaranna í Szolnoki. 22.sep.2007  20:27
21:43{mosimage}Logi Gunnarsson fagnar samherjunum Keppni  í neðri deildum á Spáni hófst núna um helgina. Íslendingar eiga þrjá fulltrúa þar í vetur. Damon Johnson og Pavel Ermolinskij leika með C.B. Ciudad de... 22.sep.2007  19:45
Skallagrímsmenn komu á óvart í dag og sigruðu lið Grindvíkinga í Grindavík með 100 stigum gegn 91. Grindvíkingar hófu leikinn nokkuð sterkt og voru komnir í þægilega 12 stiga forystu... 22.sep.2007  16:02
17:57{mosimage}Sigurður Þorvaldsson átti góðan leik fyrir Snæfell Leikjum dagsins í Powerradebikarnum er nú lokið. Snæfell sigraði Þór Ak í Stykkishólmi 99-84 og í Grindavík sigraði Skallagrímur heimamenn sem fyrr segir 100-91 eftir að... 22.sep.2007  15:59
9:41{mosimage}Í dag heldur Poweradebikarinn áfram þegar 8-liða úrslit hefjast með tveim leikjum. Fjögur efstu lið Iceland Express deildar karla frá síðustu leiktíð sátu hjá í fyrstu umferð og fengu sæti... 22.sep.2007  07:44
7:00{mosimage}Yanko Dzhukev Fyrstu deildarlið Þórs í Þorlákshöfn er búið að fullmanna leikamannahóp sinn fyrir veturinn, núna síðast fengu þeir 23 ára gamlan Búlgara, Yanko Dzhukev, til liðs við sig.  22.sep.2007  05:02
6:23{mosimage}Marvin Valdimarsson fann fjölinaHamar sigraði Tindastól í Powerradebikarnum í gær 94-78 og mætir KR í áttaliða úrslitum á morgun. Hamarsmenn voru betri aðilinn allan leikinn leiddir áfram í sókninni af... 22.sep.2007  04:27
22:00{mosimage}Það er nú orðið ljóst að aðeins munu leika sjö lið í Iceland Expressdeild kvenna í vetur. Fyrr í sumar ákváð Breiðablik að senda ekki lið til þátttöku í deildinni... 21.sep.2007  19:32
21:11{mosimage}ÍR og Hamar komust áfram í Powerradebikarnum í kvöld og leika því í átta liða úrslitum á sunnudaginn. 21.sep.2007  19:13
20:15{mosimage}Kínverski risinn Yao Ming hjá Houston Rockets gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja milljón króna sekt frá félaginu þar sem hann mun missa af fyrstu tveimur dögum liðsins... 21.sep.2007  18:17
16:21{mosimage} (Pétur Ingvarsson)  Hafnfirðingurinn Pétur Ingvarsson er nú að hefja sitt tíunda starfsár í röð sem þjálfari Hamars frá Hveragerði og þá er þetta níunda árið sem hann er með liðið í... 21.sep.2007  14:19