EM U16 drengja 2018:

Ástþór: Vorum yfirvegaðir í lokin

09.ágú.2018  22:06 Oli@karfan.is

Undir 16 ára landslið drengja vann sinn fyrsta leik B-deild Evrópumótsins, 77-74 gegn Finnlandi. Þetta var fyrsti leikur Íslands í riðlakeppninni en liðið leikur í C-riðli. 

 

Ísland mætir Póllandi á morgun í leik tvö á mótinu. Pólland vann Búlgaríu fyrr í dag og eru liðin því jöfn að stigum. Leikurinn hefst kl 16:45 að Íslenskum tíma og verður sýndir beint. 

 

 

Fréttaritari Körfunnar í Bosníu spjallaði við leikmann liðsins Ástþór Svalason eftir að leik lauk í Sarajevo.

 

Hérna er meira um leikinn