Viðtöl við nýráðinn þjálfara KR:

Ingi Þór: Nýr kafli í sögu KR

12.jún.2018  16:46 Oli@karfan.is

„Tími minn hjá Snæfell ógleymalegur“

Ingi Þór Steinþórsson var í dag kynntur sem nýr þjálfari meistaraflokks KR. Hann mun stýra liðinu í Dominos deild karla á komandi leiktíð og tekur við stýrinu af Finn Frey Stefánssyni sem unnið hefur fimm Íslandsmeistaratitla á síðustu fimm árum. 

 

Ingi ræddi við Körfuna í dag um endurkomuna til KR, viðskilnaðinn við Snæfell og breytingarnar í Vesturbæ. Viðtalið má finna í heild sinni hér að neðan: