NBA Podcast Karfan.is:

Russell Westbrook verður aldrei besti leikmaður meistaraliðs

15.feb.2018  00:36 davideldur@karfan.is

 

Í nýjustu útgáfu af NBA Podcasti Karfan.is er farið yfir stöðu liðanna í deildinni. Spáð í spilin fyrir lokasprett deildarkeppninnar, því blóðbaði sem baráttan um 8. sætið í hvorri deild á eftir að vera.

 

Þá er í lokin létt umræða um komandi sumar, bæði hvaða leikmenn séu á leiðinni nýjir inn í deildina, sem og þá búferlaflutninga sem líklegir þykja.

 

Umsjón: Davíð Eldur & Sigurður Orri

 

Dagskrá:

01:00 - Véfréttin fór í skoðunarferð í Barclays Center

10:00: Cleveland/Kings/Lakers/Jazz skiptin

22:00 - Jazz og Raptors eru á sigurgöngu

29:00 - Blóðbaðið í Austrinu

35:00 - Blóðbaðið í Vestrinu

58:00 - Nýliðar 2018/19 tímabilsins

01:02:00 - Stjörnuleiksumræða

01:11:00 - Afhverju eru allir meiddir?

01:14:00 - Hvað sjáum við gerast á leikmannamarkaðinum í sumar?