Leikir dagsins:

Nær Valur að halda í toppsætið?

13.des.2017  16:20 davideldur@karfan.is

 

Heil umferð er í Dominos deild kvenna í kvöld. Sem fyrr er Valur í toppsæti deildarinnar, en aðeins tveimur stigum fyrir aftan situr Keflavík, sem búið er að vinna síðustu sex leiki sína. 

 

Litlu munar á ansi mörgum liðum deildarinnar, því líklega aðeins um spennuleiki að ræða þessa umferðina.

 

Staðan í deildinni

 

Leikir dagsins

 

Dominos deild kvenna:

 

Valur  Snæfell - kl. 18:00
 

Keflavík  Haukar - kl. 19:15 í beinni útsendingu Stöð 2 Sport
 

Breiðablik  Njarðvík - kl. 19:15 
 

Skallagrímur  Stjarnan - kl. 19:15