Viðtöl eftir leik í Grindavík

Jóhann Þór: Áttum þetta ekki skilið

07.des.2017  21:34 Oli@karfan.is

„Get alveg viðurkennt að ég er að horfa í kringum mig“

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var létt eftir sigurinn á Val í Dominos deild karla. Hann sagði liðið þurfa að gyrða sig í brók miðað við frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik. 

 

Viðtal við Jóhann má finna í heild sinni hér að neðan: