Hetjan Dagur Kár: Erum liðið sem allir vilja vinna

07.des.2017  21:26 Oli@karfan.is

Dagur Kár Jónsson leikmaður Grindavíkur var sáttur við að hafa náð sigri á Val. Hann skoraði sigurkörfuna í leiknum en sagði liðið hafa spilað mjög illa.

 

Viðtal við Dag Kár má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Sigurbjörn Daði Dagbjartsson