Viðtöl eftir leik í Grindavík

Ágúst: Maður verður í einhvern tíma að jafna sig á þessu

07.des.2017  21:30 Oli@karfan.is

Ágúst Björgvinsson þjálfari Vals var grautfúll með tapið gegn Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Hann sagði liðið hafa verið með leikinn í höndunum en gert mörg mistök í lokin. 

 

Viðtal við Ágúst má finna hér að neðan: