Dominos deild karla:

Jóhann: Alls ekki komnir þangað sem við viljum vera

12.okt.2017  21:45 davideldur@karfan.is

 

Grindavík sigraði Hauka fyrr í kvöld í annarri umferð Dominos deildar karla. Við heyrðum í þjálfara þeirra Jóhanni Þór Ólafssyni eftir leik í Mustad Höllinni.