Æfingamót í Kazan í Rússlandi:

Bein útsending: Ísland leikur við heimamenn í Rússlandi kl. 09:30

13.ágú.2017  08:47 davideldur@karfan.is

 

Íslenska landsliðið leikur þessa dagana á sterku fjögurra liða æfingamóti í Kazan ín Rússlandi. Fyrsta leik töpuðu þeir fyrir Þýskalandi á föstudaginn, en í gær sigruðu þeir Ungverjaland. Í dag leika þeir sinn lokaleik gegn heimamönnum í Rússlandi. Hægt verður að fylgjast með beinni útsendingu og lifandi tölfræði af heimasíðu rússneska sambandsins.

 

Rússland - Ísland: Bein útsending og lifandi tölfræði