EM U20 karla:

Ísland náði fram hefndum gegn Svartfjallalandi

17.júl.2017  13:10 Oli@karfan.is

Ísland náði í magnaðan sigur á Svartfjallalandi á Evrópumóti U20 landsliða sem fram fer í Svartfjallalandi þessa dagana. Liðið byrjaði ákaflega illa í leiknum en kom til baka með ótrúlegum öðrum leikhluta. 

 

Ísland er þar með með einn sigur í riðlakeppninni og en það kemur í ljós í kvöld hverjum Íslenska liðið mætir í 16 liða úrslitum mótsins sem hefjast á þriðjudag. 

 

 

Úrslit dagsins: 

 

Ísland 60-50 Svartfjallaland