Viðtöl eftir Ísland - Tyrkland U20

Finnur Freyr: Allt sem við þurftum að gera var erfitt

16.júl.2017  18:30 Oli@karfan.is

„Þátttaka Kára á mótinu er stórlega í hættu“

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U20 landsliðs Íslands var svekktur með tap gegn Tyrklandi á Evrópumótinu sem fram fer í Grikklandi. 

 

Nánar um leikinn má finna hér. 

 

Viðtal við Finn má finna hér að neðan: