Justin Shouse:

Við erum besta varnarlið deildarinnar

21.mar.2016  23:06 Skúli Sig (skuli@karfan.is)

Justin Shouse var að vonum kampakátur með lið sitt eftir sigur gegn Njarðvík í kvöld. Justin játaði að varnarleikurinn væri sterkur í þessari seríu og svo vildi hann meina að Stjarnan væri sterkasta varnarlið deildarinnar.  Hann sagði sigurinn gegn Njarðvík hafa verið nauðsynlegan fyrir áframhaldandi veru Stjörnunar í úrslitakeppninni þetta árið.