Sverrir þór:

Smá hlutir voru dýrkeyptir

13.mar.2016  21:56 Skúli Sig (skuli@karfan.is)

Sverrir Þór Sverrisson var temmilega sáttur þrátt fyrir tap í kvöld gegn Haukum. Hann var sáttur með baráttuna sem að liðið sýndi en margir litlir hlutir voru að hrjá liðið á ögurstundum í leiknum.