Domino's deild karla

Helgi Rafn: Við erum að stíga upp á réttum tíma

11.mar.2016  00:43 hordur@karfan.is

Nú fer fjörið að byrja

Gestur Einarsson frá Hæli hitti á Helga Rafn Viggósson eftir leikinn gegn FSu í gærkvöldi og spjallaði við hann um gengi liðsins í vetur og hvað framundan sé í úrslitakeppninni.