Domino's deild karla

Bjarni Geir: Þetta er búið að vera lærdómsríkt tímabil

11.mar.2016  00:35 hordur@karfan.is

Þórarinn: Við vildum bara njóta þess að spila

Gestur Einarsson frá Hæli spjallaði við þá félaga Bjarna Geir og Þórarinn Friðriksson eftir leikinn gegn Tindastóli í gærkvöldi. Þeir ræddu tímabilið og lærdóminn sem þeir drógu af því.