Úrslit: Helena fór hamförum í sigri gegn Snæfell

08.mar.2016  20:47 nonni@karfan.is

Toppslagur Domino´s-deildar kvenna fór fram í Schenkerhöllinni í kvöld þar sem Helena Sverrisdóttir sýndi mátt sinn í 78-59 sigri Hauka á Snæfell. Liðin eru nú jöfn að stigum á toppi deildarinnar en Helena lauk leik með 32 stig, 17 fráköst og 11 stoðsendingar en hún lét ekki staðar numið við þrennuna með 2 varin skot og 3 stolna bolta.


Helstu tölur leiksins


Haukar-Snæfell 78-59 (27-12, 11-23, 26-15, 14-9)  
Haukar:
Helena Sverrisdóttir 32/17 fráköst/11 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 10/7 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/9 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Dýrfinna Arnardóttir 5, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Shanna Dacanay 0.
Snæfell: Haiden Denise Palmer 22/10 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 16/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 8, Sara Diljá Sigurðardóttir 6, Alda Leif Jónsdóttir 3/4 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 0, Berglind Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0.

Staðan í Domino´s-deild kvenna

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 18/3 36
2. Haukar 18/2 36
3. Valur 11/9 22
4. Keflavík 9/11 18
5. Grindavík 9/10 18
6. Stjarnan 3/17 6
7. Hamar 2/18 4

Nánar um leikinn síðar í kvöld...