Viðtöl eftir leik á Ásvöllum

„Þurftum að finna gleðina og jákvæðnina.“

08.mar.2016  21:51 Oli@karfan.is

Heimaleikjarétturinn verður dýr

Ingi Þór Steinþórsson og Ingvar Guðjónsson þjálfarar Snæfels og Hauka mættu í viðtal við Karfan.is eftir leik liðanna í kvöld. Haukar höfðu 19 stiga sigur í mikilvægum leik sem kemur þeim skrefi á undan Snæfell í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.

 

Líklegt er að liðin mætist í úrslitarimmunni um íslandsmeistaratitilinn og voru báðir þjálfarar sammála um að heimaleikjarétturinn væri rándýr þegar og ef að því kæmi. Viðtölin má sjá hér að neðan.