Deildartitillinn kominn í hús hjá Skallagrím

27.feb.2016  18:41 nonni@karfan.is

Skallagrímskonur tryggðu sér áðan endanlega deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna í körfuknattleik með öruggum sigri gegn Breiðablik. Lokatölur í Borgarnesi voru 85-56 en stigin tvö voru einmitt þau sem vantaði upp á til að tryggja að Njarðvíkingar gætu ekki náð Skallagrím að stigum en grænar eiga alls átta leiki eftir í deildinni.


Skallagrímur-Breiðablik 85-56 (26-17, 23-17, 15-8, 21-14)

Skallagrímur: Erikka Banks 18/16 fráköst/5 stolnir, Ka-Deidre J. Simmons 14, Sólrún Sæmundsdóttir 12, Kristrún Sigurjónsdóttir 10, Þóra Kristín Jónsdóttir 10/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Hanna Þráinsdóttir 6/5 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 5/5 fráköst, Edda Bára Árnadóttir 2/6 fráköst, Gunnfríður lafsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Þorbjörg Helga Sigurðardóttir 0. 

Breiðablik: Anita Rún Árnadóttir 15/5 fráköst, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 14/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 10/5 fráköst/6 stolnir, Berglind Karen Ingvarsdóttir 4/6 stoðsendingar, Inga Sif Sigfúsdóttir 4/5 fráköst, Katla Marín Stefánsdóttir 3, Hafrún Erna Haraldsdóttir 3, Isabella Ósk Sigurðardóttir 3/8 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Elín Kara Karlsdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0. 

 

Mynd úr safni/ Bára Dröfn