Myndaregn frá einum besta kvennalandsleik Íslandssögunnar

25.feb.2016  08:58 nonni@karfan.is

Íslenska kvennalandsliðið tók það ungverska í gegn í gærkvöldi með einhverri bestu frammistöðu sem kvennalandslið Íslands hefur boðið uppá! Að sjálfsögðu létu ljósmyndarar Karfan.is sig ekki vanta í Laugardalshöll og hafa nú spreðað í þrjú rándýr myndasöfn með yfir 100 myndum frá herlegheitunum.