Bikarkeppnin

Draugsýn: KR bikarmeistari karla 2016

25.feb.2016  06:00 hordur@karfan.is

Magnað myndband

Hörður Tulinius hefur nú sett saman magnað myndband í „draugsýn“ frá Poweradebikarúrslitum karla 2016 þar sem KR tryggði sér loks bikarmeistaratitilinn sem undanfarið hefur runnið úr greipum þeirra. Fögnuður KR var mikill í leikslok en magnað myndband Harðar má sjá hér að neðan: